Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 6
Kosningahandbók 3 8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1980 1980 Kjördæmi Á kjörskrá Gr. atkvæði Hlutfall % Auö og ógild atkvæöi Albert Guðmundsson Guðlaugur Þorvaldsson Pétur Thorsteinsson Vigdís =innbogadóttir Reykjavík Reykjanes Suðurland Austurland Norðurland Eystra Norðurland Vestra Vestfirðir Vesturland ALLS í þessari kosningahandbók veröa til fróöleiks birt úrslit í þeim tveimur forsetakosning- um sem haldnar hafa veriö hér á íslandi, árin 1952 og 1968. Þrátt fyrir aö slíkt hafi lítiö samanburöargildi, þá getur veriö áhugavert aö viröa fyrir sér skiptingu atkvæöa eftir kjördæmum, þátttökuhlutfall í kosningunum o.fl. Þess ber aö geta aö 1952 gilti önnur kjördæmaskipting, þá voru 28 kjördæmi en í eftirfarandi töflu hefur gamla skiptingin veriö heimfærö á þá sem komiö var á 1959. Áriö 1952 var Ásgeir Ásgeirsson kjörinn forseti meö 32.921 atkvæöi, eöa 46,7% greiddra atkvæöa, en séra Bjarni Jónsson hlaut 31.042 atkvæöi eöa 44,1% af 70.447 greiddum atkvæöum. Gísli Sveinsson hlaut 4255 atkvæöi, eöa 6% greiddra atkvæöa. ÁriÖ 1952 voru 86.728 manns á kjörskrá, þannig aö greidd atkvæöi voru 81,2% af atkvæöabærum mönnum. Áriö 1968 voru 113.719 manns á kjörskrá, en af þeim greiddu atkvæöi 103.907 manns, eöa 91%. Auöir seölar og ógildir voru 905, eöa 0,9%. Dr. Kristján Eldjárn var kjörinn forseti meö 67.564 atkvæöum, sem eru 65% af greiddum atkvæöum. Dr. Gunnar Thoroddsen hlaut 35.438 atkvæöi, eöa 34,1% greiddra atkvæöa. * í forsetakosningunum nú eru 146.915 manns á kjörskrá samkvæmt bráöabirgöatölum, og þar af eru 88.915 manns á kjörskrá í Reykjavík og Reykjanesi, sem er 60,3% af heildarmannfjölda á kjörskrá. 1952 Kjördæmi Á kjörskrá Gr. atkvæði Hlutfall % Auð og ógild atkvæði Ásgeir Ásgeirsson Bjarni Jónsson Gísli Sveinsson Reykjavík 34767 29952 86,15 1145 14970 11784 2053 Reykjanes 8288 7205 86,93 198 3888 2776 343 Suðurland 8253 6815 82,58 189 2456 3296 874 Austurland 6190 4118 66,53 135 1266 2473 244 Norðurland Eystra 10957 8245 75,25 200 3725 4090 230 Norðurland Vestra 6092 4484 73,60 123 1689 2466 206 Vestfirðir 6283 5010 79,74 117 2889 1906 98 Vesturland 5898 4618 78,30 122 2038 2251 207 ALLS 86728 70447 81,23 2229 32921 31042 4255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.