Morgunblaðið - 16.07.1980, Page 3

Morgunblaðið - 16.07.1980, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ1980 3 Yfirvinnubann farmanna til framkvæmda 21. júli: Viðræður um breyting- ar á mönnunarreglum Ljósin. Mbl.: Kristinn Siðdegis í gær kom til Reykjavikur með einkaþotu Nigeriumað- urinn chief N.C.O. Ibru, sem er aðaleigandi og stjórnandi Ibru Organisations i Nigeriu. Hingað til lands kemur Ibru til að kanna kaup á sjávarafurðum, lýsi, skreið og hugsanlega freðfiski með bein viðskipti i huga. Mun hann skoða hin ýmsu fiskvinnslufyrirtæki, m.a. ísbjörninn i Reykjavik, fara til Þingvalla og fleira. Samkvæmt áætlun er fyrirhugað að Ibru dveljist á íslandi i um sólarhring. Meðal þeirra, sem tóku á móti Ibru, var Jón Ármann Héðinsson. sem starfar að útflutningi fyrir Lýsi og mjöl hf. Smásala á fiskaíurðum minnk- ar stöðugt í Bandaríkjunum Framleiðendur hyggjast fara út í sameiginlega auglýsingaherferð „ÞAÐ HAFA engar umtals- verðar breytingar orðið á markaðsstöðu okkar hér i Bandarikjunum á undanförn- um vikum. það er stöðugur hægur samdráttur á markað- inum i heild. Menn búast ekki við neinni breytingu þar á, fyrr en efnahagsástandið batnar og hvenær það verður getur enginn sagt fyrir um,„ sagði Guðjón B. ólafsson, framkvæmdastjóri Iceland Seafood Co„ dótturfyrirtækis Sambandsins i Bandaríkjun- um, er Mbl. innti hann frétta af markaðsmálum þar vestra. Guðjón sagði að sala þeirra i júnímánuði hefði verið held- ur skárri en i júnimánuði á sl. ári, en þar bæri þó að hafa i huga að júni á sl. ári hefði verið sérstaklega slæmur. Guðjón sagði ennfremur, að flestallir framleiðendur fiskaf- urða í Bandaríkiunum hefðu fvrir „NIÐURSTAÐA fundarins varð sú. að farmenn féllust á að ræða okkar tillögur um breytingar á mönnunarreglum. eftir að við höfðum í upphafi skýrt þeim frá því, að afstaða okkar hefði í engu breytzt frá því siðast var ræðzt við, þrátt fyrir boðað yfirvinnu- bann yfirmanna á farskipum." sagði Gunnar Guðmundsson, lög- fræðingur Vinnuveitendasam- bands Islands, er Mbl. innti hann frétta af samningafundi, sem sáttasemjari hélt með vinnuveit- endum og farmönnum í kjara- deilu þeirra i fyrradag. „Það varð síðan niðurstaðan, að við tilnefndum fjóra menn og þeir fjóra til að ræðast við, en þeir héldu fast við boðað yfirvinnubann og kemur það því til framkvæmda, að öllu óbreyttu, 21. júlí n.k. Ég á hins vegar von á því, að þessi viðræðunefnd deiluaðila taki upp þráðinn þegar í þessari viku,“ sagði Gunnar ennfremur. Aðspurður um í hverju tillögur VSÍ um mönnunarreglur væru skömmu komið saman til mikils fundar þar sem vandræði iðn- greinarinnar hefðu verið rædd. Þar kom t.d. fram, að á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs hefði minnkun í smásölu á fiskflökum verið á bilinu 5—10% í landinu og minnkunin í öðrum fiskafurðum hefði verið að meðaltali um 10%. Auk þess væri ljóst að þessi þróun hefði haldið stöðugt áfram síðan í apríl og myndi sjálfsagt haida eitthvað áfram um sinn. Þróunin á rækjumarkaðinum hefði aftur verið mun óhagstæð- fólgnar, sagði Gunnar, að lagt væri til að þessar reglur verði sam- ræmdar í átt til þess sem gengur og gerist í nágrannalöndum okkar um mönnun á sambærileg skip. Sem dæmi um mismuninn þarna VIÐRÆÐUM íslensku sendi- nefndarinnar og framkvæmda- stjórnar EBE um fiskveiðar við Austur-Grænland lauk í gær í Brússel. Var þar m.a. samþykkt að íslensk loðnuskip fengju að ari, þar væri um algert hrun að ræða á síðustu tveimur árum. Frá maí til maí 1978—1979 minnkaði rækjusalan um 23% og á sama tímabili árið eftir um 25% til viðbótar. Varðandi leiðir til úrbóta sagði Guðjón, að framleiðendurnir hefðu orðið sammála um, að nauðsynlegt væri fyrir þá í sam- einingu að hefja auglýsingaher- ferð fyrir þessum framleiðsluvör- um. Hafist yrði handa um undir- búning þess á næstunni. á nefndi Gunnar mönnunarreglur í sambandi við tvö leiguskip Haf- skips, Bomme og Borre. A þeim skipum eru nú ellefu menn, en væri íslenzku reglugerðinni fylgt væru á þeim átján menn. veiða i grænlensku lögsögunni i sumar, svo sem verið hefur, og ákveðið að sérfræðingar EBE og íslands ræddust við síðar í sumar um ýmsar verndaraðgerð- ir o.fl. Hannes Hafstein, skrifstofu- stjóri utanríkisráðuneytisins og formaður íslensku sendinefndar- innar, kvað viðræðurnar hafa gengið vel og sagði að árangur fundarins hefði verið góður, en fjallað var um vísindalegar að- gerðir og verndun hafsvæðisins við Austur-Grænland er liggur að íslandi. Hefði verið ákveðið að sérfræðingar myndu ræða um ýmis atriði viðkomandi þessum málum á sérstökum fundi síðar í sumar, líklega í september, og í framhaldi af því myndu viðræðu- nefndirnar hittast á ný, en Hann- es kvað brýnt að komist verði að samkomulagi um veiðar og afla- skiptingu. Samþykkt var að ís- lensk loðnuskip fengju í sumar að stunda veiðar í lögsögu Græn- lands svo sem verið hefur undan- farin ár og leyfður svipaður afli. Verða skipin að lúta almennum reglum um tilhögun veiðanna og aflaskýrslur. Viðræðufundi við EBE lokið: Loðnuskipin f á að veiða áfram við Austur-Grænland Eggerts- son settur prófessor ÞRÁINN Eggertsson hagfræðing- ur hefur verið settur prófessor í hagfræði við viðskiptadeild Há- skóla íslands frá 1. júni að telja. Mun hann gegna embættinu til 15. september 1982 eða meðan Guð- mundur Magnússon gegnir starfi háskólarektors, en hér er um að ræða stöðu hans i viðskiptadeild- inni. Þráinn Eggertsson hefur verið lektor í viðskiptadeild og kenndi fyrir Guðmund Magnússon meðan hann var í rannsóknarleyfi. Sl. vetur gegndi hann prófessorsemb- ætti við háskóla í Bandaríkjunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.