Morgunblaðið - 16.07.1980, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1980
Útvarp kl. 20.00.:
Er lóða-
skortur
yfirvof-
andi í
Reykjavík?
Skipulafísmál borf;arinn-
ar eru mál sem sífellt eru
til umræðu, enda að vonum
þegar borj; sem vaxið hefur
jafn ört og Reykjavík á
undanförnum árum er ann-
ars vegar. Nú heyrast radd-
ir um að lóðaskortur sé
yfirvofandi, en um það oj;
ýmislefít annað er lýtur að
skipulaf;smálum bors;ar-
innar verður rætt í þættin-
um „Hvað er að frétta?“,
sem er á dagskránni í kvöld
kl. 20.00. Eins og áður eru
það þeir Bjarni P. MaKnús-
son og Ólafur Jóhannsson
sem sjá um þáttinn oy
viðmælendur þeirra eru að
því er Ólafur tjáði Mbl.
þeir Guðlaufíur Gauti
Jónsson arkitekt, sem situr
í Skipulajísnefnd Reykja-
vikurborfíar of; Hilmar
Ólafsson arkitekt, en hann
er fyrrverandi forstöð-
umaður Þróunarstofnunar
Reykjavíkurborf;ar. Þátt-
urinn verður svo með léttu
tónlistarívafi að vanda.
fólk óskast
í eftirtalin
hverfi:
Úthverfi:
Gnoöarvogur frá 44 og
upp úr, Heiðargerði jafna
talan.
Vesturbær:
Skerjafjörður sunnan flug-
vallar.
Austurbær:
Laugavegur 34—80, Bar-
ónsstígur og Lindargata.
35408
Ernir Snorrason sálfræðiniíur.
Útvarp kl. 22.35.:
„Hver
Þátturinn „Kjarni málsins"
verður á dagskránni kl. 22.35 í
kvöld, miðvikudag. Þar ræðir Ern-
ir Snorrason sálfræðingur við þá
Erling Gislason leikara og Þröst
Erlingur Gislason leikari.
Ólafsson hagfræðing. Stjórnandi
þáttarins er Sigmar B. Hauksson.
Eins og segir í dagskrá er um-
ræðuefni kvöldsins „hvernig get-
um við breytt daglega lífinu?"
Þröstur Ölafsson hagfræðingur.
Þetta virðist vera nokkuð víð-
feðmt umfjöllunarefni við fyrstu
sýn a.m.k., en þegar Mbl. sló á
þráðinn til Sigmars og spurði
hann í hverju þessar umræður
Sigmar B. Hauksson, stjórnandi
þáttarins.
myndu felast, sagði hann að reynt
yrði að hafa þær á „frekar þröngu
sviði“, þ.e. afmarka efnið eftir
föngum. En í stuttu máli munu
þeir Ernir og viðmælendur hans
reyna að komast að einhverri
niðurstöðu um það að hve miklu
leyti einstaklingurinn getur haft
áhrif á eigið líf og þá væntanlega
lífsmáta, hvort okkur er í sjálfs-
vald sett að lifa því lífi sem við
kjósum eða hvort þjóðfélagið og
ytri aðstæður ráða þar algerlega
ferðinni. Verða málin rædd frá
ýmsum sjónarhornum; t.d. áhrif
peninganna á líf fólks, en Þröstur
Olafsson starfar í fjármálaráðu-
neytinu og mun sú spurning hvort
fjármagnið stjórni tilveru manna
í heiminum, að einhverju eða e.t.v.
öllu leyti, verða rædd. Erlingur
Gíslason er aftur á móti leikari,
eins og flestum mun kunnugt og
koma lýsingar leikhússins á dag-
lega lífinu til umræðu. M.a. verður
fjallað um leikritipð Stundarfrið,
hvort þær lýsingar á daglegu lífi
fólks sem þar koma fram séu
raunsannar og ef svo er, hvort
persónurnar sem þar eru leiddar
fram á sjónarsviðið geri sér grein
fyrir að þær geti haft áhrif á eigið
líf.
í litla barnatímanum í dag kl. 17.20 spjallar Sigrún Björg Ingþórsdóttir um hunda, en
Sigrún er stjórnandi þáttarins. Þá les Oddfríður Steindórsdóttir söguna um Kol litla, eftir
Kristínu S. Björnsdóttur og börn í Lækjarborg syngja nokkur lög.
ræður ferðinni?"
Útvarp Reykjavík
/VIIÐMIKUDkGUR
16. júlí
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Ása Ragnarsdóttir heidur
áfram að lesa „Sumar á
Mírabellueyju“ eftir Björn
Rönningen i þýðingu Jó-
hönnu Þráinsdóttur (2).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tiíkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist.
Bruce A. Bengtson leikur
orgelverk eftir Buxtehude,
Bach og Mendelssohn.
(Hljóðritun frá finnska út-
varpinu).
11.00 Morguntónieikar.
Jean-Rodolphe Kars lcikur á
píanó Fantasiu í C-dúr op. 15
„Wanderer“-fantasíuna eftir
Franz Schubert/ Cleveland-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett nr. 1 í c-moll op. 51
eftir Johannes Brahms.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIO
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa.
Tónlist úr ýmsum áttum,
þ.á m. léttklassísk.
14.30 Miðdegissagan: „Ragn-
hildur“ eftir Petru Flage-
stad Larsen.
Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Eliasson les (12).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
Konunglega filharmoniu-
sveitin í Lundúnum leikur
„Fingalshelli“ forleik op. 26
eftir Felix Mendelssohn; Sir
Malcolm Sargent stj./ Elly
Ameling syngur „Frauen-
liebe und Leben“ op. 42 eftir
Robert Schumann; Dalton
Baldwin leikur á píanó/
Lamoureux-hljómsveitin í
París leikur „La Mer“ eftir
Claude Debussy; Igor Mark-
ewitsj stj.
17.20 Litli barnatíminn
Stjórnandinn Sigrún Björg
Ingþórsdóttir spjallar um
hunda. Oddfríður Steindórs-
dóttir les söguna „Kol litla“
eftir Kristínu S. Björnsdótt-
ur. Börn i Lækjarborg
syngja nokkur lög.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÓLDID
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Gestur í útvarpssal: Cat-
herine Campbell Frith leikur
á fiðlu Einleikssónötu nr. 1 i
g-moll eftir Johann Sebasti-
an Bach.
20.00 Hvað er að frétta?
Bjarni P. Magnússon og
ólafur Jóhannsson stjórna
frétta- og forvitnisþætti
fyrir ungt fólk.
20.30 „Misræmur“, tónlistar-
þáttur í umsjá Þorvarðs
Árnasonar og Ástráðs Har-
aldssonar.
21.10 Pistill frá Gautaborg
Umsjónarmenn: Gísli Helga-
son og Guðmundur Árnason.
Fjallað um starfsemi íslend-
ingafélaga í Gautaborg.
21.35 Kórsöngur
Norski einsöngvarakórinn
syngur lög eftir Grieg,
Lindemann og Reissiger;
Knut Nystedt stj.
21.45 Útvarpssagan: „Fugla-
fit“ eftir Kurt Vonnegut.
Hlynur Árnason þýddi.
Anna Guðmundsdóttir les
(17).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kjarni málsins
Getum við breytt daglega
lífinu? Ernir Snorrason ræð-
ir við Þröst ólafsson hag-
fræðing og Erling Gíslason
leikstjóra. Stjórnandi þáttar-
ins: Sigmar B. Hauksson.
23.20 Kórsöngur
Kór Langholtskirkju syngur
andleg lög. Hörður Askels-
son leikur á orgel. Stjórn-
andi: Jón Stefánsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.