Morgunblaðið - 16.07.1980, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ1980
Borgarnes Borgarnes
Til sölu
tilbúið undir tréverk og málningu 2ja herb. íbúöir, 3ja
herb. íbúöir, 4ra herb. íbúöir. Mikiö útsýni, sameign
inni frágengin. Lóö sléttuð. Beöiö eftir húsnæöism.
láni. Afhending apríl-maí 1981.
Borgarnes er 20 km frá Grundartanga þegar
Borgarfjaröarbrú er komin.
Ottó Jónsson, sími 93-7347.
Sérhæð — Staðgreiðsla
Höfum kaupanda aö góöri sérhæö ásamt bílskúr í
Reykjavík. Til greina kemur aö greiöa kaupveröiö í
peningum aö fullu. Einnig möguleiki á skiptum á
sérhæö og glæsilegu einbýlishúsi viö Laugarásinn.
Agnar Gústafsson hrl.,
Hafnarstræti 11,
símar 12600 og 21750, heima 41028.
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Einbýli — Kópavogur
Einbýlishús um 152 ferm. á tveim hæöum í
Hvömmunum í Kópavogi. Á hæöinni eru 4 svefn-
herb., baö, eldhús og 56 ferm. stofur. Á jaröhæö:
innbyggöur bílskúr, sauna, þvottahús, geymslur o.fl.
Vönduö eign á fögrum stað. Nánari uppl. ásamt
teikningum aöeins á skrifstofu vorri.
Jón Arason lögmaður,
málflutnings- og fasteignasala,
sölustjóri Margrét Jónsdóttir.
AA FASTEIGNASALA LAUGAVEG24
I) | SÍMI21919 — 22940.
Parhús — Unnarbraut — Seltjarnarnesi
Glæsilegt parhús á tveimur hæðum, ca. 172 ferm. Bílskúrsréttur.
Verð 65 millj., útb. 45 millj.
Raðhús — Mosfellssveit
Ca. 155 ferm. glæsilegt fullbúið raðhús með bílskúr. Verð 75 millj.
Endaraðhús — Seljahverfi
Ca. 270 ferm. endaraðhús við Fjarðarsel á 3 hæðum. Falleg eign.
Laus strax. Verð 65—70 millj.
Einbýlishús — Alftanesi
Ca. 130 ferm. einbýlishús á byggingarstigi viö Lambhaga, stór
sjávarlóð. Hitaveita. Skipti á góöri hæð með bílskúr koma til greina.
Verð 50 millj.
Hraunbær — 4ra—5 herb.
Ca. 120 ferm. 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Herb. í kjallara með sér
snyrtingu fylgir. Verð 40 millj., útb. 30 millj.
Fífusel — 4ra herb.
Ca. 120 ferm endaíbúö á 3. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi. Réttur
á bílskýli. Vönduð íbúð. Verð 40 millj.
Kleppsvegur — 4ra herb.
Ca. 105 ferm. endaíbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi og
búr inn af eldhúsi. Verð 39 millj.
Holtsgata — 4ra herb.
Ca. 110 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Suövestur svalir. Sér hiti.
Verö 40 millj.
Eyjabakki — 3ja—4ra herb.
Ca. 90 ferm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúöinni.
Verð 35 millj.
Laugavegur — sérhæð
Ca. 90 ferm. 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Ris yfir allri íbúðinni. Allt
sér. Aðstaða fyrir litla íbúð í risi. Verö 36 millj.
Eyjabakki — 4ra herb.
Ca. 120 ferm. íbúð á 1. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi. Verð 36
millj.
Álfheimar — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Mikið
endurnýjuð íbúð. Verð 35 millj.
Hrafnhólar — 3ja herb.
Ca. 87 ferm. íbúð á 7. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Verö 36 millj.
Bergstaðastræti — 2ja herb.
Ca. 55 ferm. íbúð á 2. hæð á eftirsóttum stað. Verð 22 millj.
Vesturberg — 2ja herb.
Ca. 60 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 25 millj.
Njálsgata
2ja herb. ca. 55 ferm. risíbúð. Þríbýlishús. Verð 18 millj.
Kleppsvegur — 2ja herb.
Ca. 60 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Laus nú þegar. Verð 27
millj.
Akureyri — 2ja herb.
Ca. 60 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 18—19 millj.
Kvöld- og helgarsimar:
Guðmundur Tómasson sölustjóri, heimas. 20941.
Viðar Böðvarsson viðsk.fræðingur, heimas. 29818.
Fjölbreytt c/ni í
Árbók SVFI1980
ÁRBÓX 1980
Forslðu Árbókar SVFÍ 1980
prýðir mynd af minnisvarðanum
um bór, fvrsta björgunar- og
gæsluskip íslendinga. sem Vest-
manneyingar keyptu.
TIL SÖLU
Álfheimar
Raðhús
Hef í einkasölu endaraðhús viö
Álfheima. Á 1. hæð eru stofur,
eldhús, snyrting og forstofur. Á
2. hæð er 4 svefnherbergi, bað
o.fl. í kjallara er lítil 2ja her-
bergja íbúö meö sér inngangi.
Mjög gott útsýni. (Snæfellsjök-
ull o.fl.j. Stutt í skóla, verzlanir
o.fl. Bílskúrsréttur.
Kleppsvegur
4ra herb. íbúð
Hef í einkasölu rúmgóöa íbúö á
2. hæð, sem er 2 stórar sam-
llggjandi stofur, 2 svefnher-
bergi, eldhús meö borðkrók,
bað o.fl. Tvöfalt verksmiðjugler.
Miklar og vandaðar innrétt-
ingar. Góð teppi. Frystihólf.
íbúðir óskast
Hef góöa kaupendur aö 3ja
herb. íbúðum. Ýmsir staðir
koma til greina. Vinsamlegast
hafið samband við mig sem
fyrst.
Árnl Stefánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
KOMIN ER út Árbók Slysavarnafé-
lags tslands 1980 fyrir starfsárið
1979. en hún hefur að geyma starfs-
skýrslu stjórnar og reikninga fé-
lagsins. bá er í árbókinni ýmislegt
efni um slysavarnamálefni og
skýrslur um slysfarir.
Meðal efnis í Árbók SVFÍ 1980 er
grein eftir Hannes Þ. Hafstein fram-
kvæmdastjóra félagsins um Þór,
fyrsta björgunar- og varðskip íslend-
inga, en Björgunarfélag Vestmanna-
eyja keypti skipið og hafði til björg-
unarstarfa við Eyjar. Síðar eignaðist
ríkissjóður skipið og varð það fyrsta
varðskipið, en á sjómannadaginn í
fyrra var afhjúpaður í Eyjum minnis-
varði um skipið. Þá er í ritinu grein
um kynnisferð til Bretlands, grein um
snjóflóð og fjallaferðir og æfingar á
sjó og landi.
í frétt frá SVFÍ er greint frá
heildarútgáfu árbóka félagsins frá
árinu 1928, sem gefin var út í
tengslum við 50 ára afmælið 1978 og
eru enn nokkur eintök ritverksins
fáanleg á skrifstofu SVFÍ.
4ra herb. — Alfheimar
Höfum í einkasölu góða íbúð á 2. hæð um 108 ferm.
Svalir í suöur. íbúðin er tvær samliggjandi stofur, 2
svefnherb., geta verið 3 svefnherb. íbúðin er ákveðiö
'í sölu. Losnar fljótlega.
Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10A, 5. hæð,
símar 24850, 21970, heima 38157.
í einkasölu
Hraunbær
4ra til 5 herb. 122 fm íbúð. Verö 42—44 millj. Útb. 30
til 32 millj.
Öldugata
3ja herb. 75 fm íbúð. Verð 32 til 33 millj. Útb. 23 til 24
millj.
Uppl. gefur Valdimar Tómasson í síma 18625 á
skrifstofutíma, heimasími 42767.
Skipti
Vil skipta á 4ra herb. mjög góöri íbúö í neöra
Breiðholti og 2ja herb. eða einstaklingsíbúð í sama
hverfi eöa Fossvogi. Upplýsingar í síma 26472.
Karfavogur
2ja herb. snyrtileg kjallaraíb.
Sér hiti.
Kleppsvegur
Höfum í einkasölu 2ja herb.
giæsilega íb. á fyrstu hæð í
fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Laus
strax.
Vesturberg
Höfum í einkasölu 4ra herb.
óvenju vandaöa og snyrtilega íb.
á 3ju hæö. Stórar svalir. Fallegt
útsýni.
Þórsgata
4ra herb. hæð og ris í steinhúsi.
3 herb., eldhús og snyrting á
hæðinni. Eitt herb. og bað í risi.
Garður.
Lítíð einbýlishús
viö Lindargötu. 3 herb. og
eldhús á fyrstu hæð. Eitt herb.
og baö í risi. Kjallari óinnréttaö-
ur að mestu. Húsið er járnvarið
timburhús.
Sundlaugarvegur
5 herb. ca. 150 fm. góð íb. á
annarri hæð. Sér hiti. Bílskúr.
íb. getur verið laus fljótt.
Einbýlishús
— Sérhæð
Sérhæð ca. 130—150 ferm.
eöa einbýlishús að svipaöri
stærð óskast í skiptum fyrir
glæsilegt einbýlishús á einum
albesta stað í Austurborginni.
Máfflutnings &
L fasteignastofa
Agnar Bústafsson. hrf.,
Haínarstrætl 11
Slmar 12600. 21 750
Utan skrifstofutlma:
— 41028.
Einbýlishús í Fossvogi
Vorum að fá í sölu einbýlishús í Fossvogi sem er um
300 fm. að stærð á einni hæð. Húsiö skiptist í
dagstofu, borðstofu, húsbóndaherb., skála, fjöl-
skylduherb. m. arni, vinnuherb., eldhús, geymslu og
þvottahús. Á svefnherb.gangi eru 4 barnaherb., bað,
hjónaherb. með sér baði. Bifreiðaskýli í húsinu. Hér
er um aö ræða hús í algjörum sérflokki hvað allan
frágang snertir. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu
okkar.
Eigní
mark
Austurstræti 6 sími 26933
aðurinn
Knútur Bruun hrl.
83000
Einbýlishús við Lágafetl Mos.
Einbýlishús, hæð og ris. 110 fm grunnflötur ásamt 84 fm. bílskúr,
gæti hentað fyrir bílaverkstæði, (3 m.h.). 1760 fm. lóö, frágengin.
Hagstætt verö, skipti á íbúö í Reykjavík koma til greina. Eignin laus
eftir mánuö.
Raöhús við Byggðarholt Mos.
Raöhús, 130 fm. ásamt bílskúr. Fallegur garöur, hús í sérflokki.
Einbýlishús í Reykjabyggð Mos.
200 fm. einbýlishús á einum grunni. Allt frágengiö utan en ekki
fullfrágengiö innan.
FASTEICNAÚRVALIÐ
SÍMI 83000 Siifurteigi 1
Sölustjóri: Auðunn Hermanrtsson Benedikt Björnsson lgf