Morgunblaðið - 16.07.1980, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ1980
| afwnna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
fBorgarspítalinn
Lausar stöður
Sérfræðingar
Hlutastaða (7 eyktir) sérfrteðinga í lyflnkningum viö Lyflækninga-
deild Borgarspítalans er laus tll umsóknar. Sérmenntun í endocrino-
logiu er æskileg.
Umsækjendur skulu gera nékvæma grein fyrir menntun, starfsferli,
vfsindavinnu og ritsmíöum.
Upplýsingar um stööuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun sam-
kvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur viö Reykjavíkurborg.
Staöan veitist frá 1. okt. 1980 eöa eftir nánara samkomulagi.
Umsóknir sendist til stjórnar Sjúkrastofnana Reykjavfkurborgar,
Borgarspftalanum eigl síöar en 15. ágúst n.k.
2 etöóur sérfraeöinga f svæfingum og deyfingum vlö Svæfinga- og
gjörgæzludeild Borgarspítalans eru lausar til umsóknar.
Umsækjendur skulu gera nákvæma grein fyrir menntun, starfsferli,
vísindavínnu og ritsmfÖum.
Upplýsingar um stööuna veitir yfirlæknir deildarínnar.
Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur viö Reykja-
vfkurborg.
Stööurnar veitast frá 1. okt. 1980 eöa eftir nánara samkomulagi.
Umsóknir sendist til stjórnar sjúkrastofnana Reykjavfkurborgar,
Borgarspítalanum eigi síöar en 15. ágúst n.k.
Reykjavík, 16. júlí 1980.
Borgarspitallnn.
Tækjamaður
Óskum að ráða vanan mann á CAT D-8
jarðýtu.
Upplýsingar í síma 81935.
ístak, íslenskt verktak hf.
íþróttmiðstöð Laugardal,
Reykjavík.
Símavarsla —
Vélritun
Starfskraftur óskast allan daginn til starfa viö
símavörslu, vélritun o.fl. Þyrfti að geta hafiö
störf sem allra fyrst.
Uppl. veittar á skrifstofunni, ekki í síma.
Prentsmiöjan Oddi h.f.
Bræöraborgarstíg 7—9.
Laus staða
Staða bókavarðar í Landsbókasafni íslands
er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil
og störf sendist Menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. ágúst
n.k.
Menntamálaráðuneytið, 10. júlí 1980.
Stórt
bifreiðaumboð
óskar eftir sölumanni á nýjum og notuðum
bílum.
Reynsla æskileg. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Tilboö sendist Mbl. merkt. „B — 567“ fyrir
20. júlí.
Lagermaður
Innflutnings- og smásölufyrirtæki óskar aö
ráöa starfskraft til almennra lagerstarfa. Viö
leitum eftir starfskrafti sem er ábyggilegur,
röskur, samviskusamur og töluglöggur.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist
augld. Mbl. merkt: „Lagermaður — 4603“.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
1*
U (iLVSINIÍA
SIMINN KK:
22480
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Byggingarhappdrætti
Sjálfsbjargar
7. júlí 1980
Aðalvinningur FORD FAIRMONT WAGONS
nr. 42623.
7 sólarlandaferöir með Útsýn, hver á kr.
350.000.-
92 vinningar á kr. 20.000.- hver (vöruúttekt).
288 11737 27831
523 11878 28555
853 12217 28565
1089 12563 29558
1149 sólarf. 12978 30413
2184 13366 sólarf. 30441
2714 13797 30904
2742 13807 31686
3019 13946 32259
3458 14187 32530
3523 14263 32537
3681 15392 33420
4520 15393 33605
4672 15682 33615
5263 sólarf. 15938 33676 sólarf.
5359 16158 34117
5507 16575 34555
5852 16685 35250
6634 17519 sólarf. 35553
7154 17540 36124
7596 18538 sólarf. 36206
8301 19910 37609
8302 20000 38267
8566 20362 38473
8886 21716 38687
10077 22355 40820
10519 23038 41352
10520 23041 41477
10677 24499 42151
10716 25010 42623 billinn
10808 25765 43134
10858 26317 44246
10882 26462
11029 26640 sólarf.
húsnæöi i boöi__________|
Til leigu rúmgóð
3ja herb. íbúð
á góðum stað í Norðurmýri. Tilboð er greini
fjölskyldustærð, greiöslugetu o.þ.h. sendist
augld. Mbl. fyrir föstudagskvöld 18/7 merkt:
„íbúð — 4389“.
Iðnaðarhúsnæði
Óska eftir að taka á leigu 100—200 fm.
iðnaöarhúsnæði fyrir vélaviðgerðir. Húsnæð-
iö þarf að vera á jarðhæð með 330 cm hárri
innkeyrsluhurð. Uppl. í síma 77011.
Starfsmaður
Vestur-þýska
sendiráðsins
óskar eftir aö taka á leigu einbýlishús eöa
raðhús með minnst 3 svefnherb. á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. 3 í heimili.
Uppl. í síma 19535 og 19536 kl. 9—5.
Sumarbústaður við
austanvert Elliðavatn
Fallegur sumarbústaður við Elliðavatnið, leyfi
fyrir bát, vandaður bústaður. Verð 8,5 millj.
Uppl. veittar í síma 15522 og 12920 á
skrifstofutíma.
Lóð — bíll
Stór eignarlóð til sölu á góðum stað á
Reykjavíkursvæðinu, lóöin er byggingarhæf,
til greina kemur að taka nýlegan bíl uppí
kaupverðið.
Nánari uppl. veittar í síma 12920 og 15522 á
skrifstofutíma.
m utboð
Tilboó óskast í byggingu 6 einingadreifistöðva úr forsteyptum
einingum (spennistöðvar fyrir rafdrelflkerfl RR) fyrir Rafmagnsveitu
Reykjavfkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur-
borgar Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 6. ágúst 1980 kl. 11
f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 8 — Simi 25800
Tilboð óskast skemmst hafa í í eftirtaldar bifreiöar umferðaróhöppum. sem
Vauxhall Viva árg. 1972
Chevrolet Nova árg. 1973
Mazda 929 árg. 1978
V.W. Passat árg. 1978
Skoda 110 árg. 1975
Comet árg. 1974
Volvo árg. 1971
Volvo árg. 1979
Fiat 127 árg. 1979
Mazda 818 árg. 1972
Toyota Carina árg. 1974
Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi
26, Kópavogi, fimmtudaginn 17. júlí 1980.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga
bifreiðadeildar fyrir kl. 17, 18. júlí 1980.
Bátur
Til sölu 30 rúmlesta frambyggður stálbátur,
byggður 1974, volvo penta vél, elack mælir
og fisksjá, c.loran og vörpuvinda er í bátnum,
fiskitroll, humartroll, lína, handfærarúllur,
snurvoð og snurvoðavírar fylgja með.
Uppl. í síma 99—3877 og 99—3870.