Morgunblaðið - 16.07.1980, Page 22

Morgunblaðið - 16.07.1980, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1980 + Eiginkona mín, LOVÍSA JÓHANNSDÓTTIR fré Eyrarbakka, andaöist 14. þ.m. Olafur Helgason. Sonur okkar og bróöir, ANDRI, lézt á sjúkrahúsi í Noregi 14. júlí sl. Oddhild og Einar Sigurðsson, Gylfi Einarsson. Útför BJARGAR MAGNEU MAGNÚSDÓTTUR, Laugateig 12, Reykjavík, verður gerö fré Fossvogskirkju á morgun, fimmtudaginn 17. júlí kl. 3. Ólafur Guðmundsson og börn. Í Móöir okkar, FANNEY PÉTURSDÓTTIR, Efstalandi, Kópavogí, lézt á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði 14. júlí. Börnin. + Eiginmaöur minn, faðir og bróöir, HARALDURHARALDSSON, vélstjóri, 48 Mamore Terrace, Kinmyliea, Inverness, Scotland, lést aöfaranótt laugardagsins 12. þ.m. Irís Haraldsson, Rúna Haraldsdóttir, Stella Haraldsdóttir, Siguröur Haraldsson, Norma Haraldsdóttir. + Útför eiginmanns míns, GUÐMUNDAR H. JÓHANNESSONAR, Reykjalundi. sem lést í Borgarspítalanum 7. júlí, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. júlí kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Fyrir hönd barna, stjúpbarna og annarra vandamanna, Ingigeróur Sigfinnsdóttir. + Minningarathöfn um móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, GUOMUNDÍNU ÞORBJÖRGU ANDRÉSDÓTTUR, Langholtsvegi 106, fer fram frá Laugarneskirkju miövikudaginn 16. júlí kl. 15 síödegis. Jarösett veröur síöar frá Hellnum á Snæfellsnesi. Anna Sigurðardóttir, Ólöf Siguróardóttir, Svala Sva.ifjörö, Jóhann Gunnarsson, Eiríkur Sigurósson, Margrét Geirsdóttir, Ólafur Sigurðsson, Olga Ólafsdóttir, Jósep Sigurðsson, Katrín Bíldal barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, ÞORSTEINN JÓNSSON, fré Hraungeröi, Hellíssandi, sem lést aö heimili sínu, Yrsufelli 9, 6. júlí, verður jarösunginn miðvikudaginn 16. júlí kl. 13.30 í Fossvogskirkju. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaöir, en þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Hjartavernd. Aslaug Einarsdóttir, Einar Þorsteinsson, Jónína Þorsteinsdóttir, Baldur Magnússon, Ása Þorsteinsdóttir, Guðmundur Bjarnleifsson, Sígurlaug Þorsteinsdóttir, Siguröur Kristjénsson og barnabörn. Aðalheiður Þórðar- dóttir Salt - Kveðja Fædd 4. apríl 1910 Dáin 9. júní 1980 Aðalheiður Þórðardóttir Salt var frá Einarsstöðum, Stöðvar- firði, dóttir Þórðar Magnússonar útvegsbónda og konu hans, Sol- veigar Sigbjörnsdóttur. Hún Alla systir mín er dáin. Það er rétt svo, að ég átti mig á því. Mér finnst hún bara vera í sömu fjarlægð og hún hefur verið síðastliðin 35 ár, þ.e.a.s. á heimili sínu í Leeds, Englandi. Hún var orðin sjötug að árum, en var mjög ungleg í útliti og kvik í hreyfingum og hugsun svo að hún féll vel inn í félagsskap hvaða aldursflokks sem var. Hún var í orðsins fyllstu merkingu greind kona. Alla var gift ágætum manni, James Alfreð Salt. Hann er látinn fyrir allmörgum árum. Þau eign- uðust einn son, Heimi, sem nú er orðinn fullorðinn maður, arkitekt að mennt, og er hann lifandi eftirmynd foreldranna. , Heimir er kvæntur íslenskri konu, Sigrúnu Sveinsdóttur, ind- ælli konu. Þau eignuðust fyrsta barnið sitt núna 6. apríl, dreng, + Hjartkær bróöir okkar. ÚLFAR GUÐJÓNSSON, fré Vatnsdal, lést aö heimili sínu Reynimel 46, 13. júlí. Systkinin. + Eiginmaöur minn, PÉTURJÓNSSON, Stykkishólmi, andaöist 14. júlí í sjúkrahúsinu Stykkishólml. Jaröarförin auglýst síöar. Vilborg Lérusdóttir. + Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi. KENNETH BREIOFJÖRÐ, fyrrv. verkstjóri, Réttarholtsvegi 89, lézt aö Vífilsstaöaspítala pann 14. júlí. Sigfríö Breiðfjörö, Grétar Breiöfjörð, Ævar Breiöfjörö, Ásta Guöjónsdóttir, Ragnar Breiöfjörð, Jóna Kristinsdóttir, Dorothy Breiöfjörö, Óskar Breiöfjörö, Margrét Breiöfjörö, Kristín Breiöfjörö. Útför + STEFANÍU GUOMUNDSDÓTTUR, Bólstaöahlíö 46, veröur gerö frá Háteigskirkju fimmtudaginn 17. júlí kl. 10.30. Valdimar Daníelsson, Dýrfinna Valdimarsdóttir, Stefén Valdimarsson. + Þökkum auösýnda vináttu og samúö viö andlát og útför ÞÓRU JÓNSDÓTTUR, Eyjabakka 30. Þorsteinn Hreggviösson, Kristbjörg Þorsteinsdóttir, Hreggviöur Þorsteinsson, barnabörn og systkini. + Þökkum innilega samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar og bróöur, HAUKSJONSSONAR, hæstaróttarlögmanns. Lilja Þórólfsdóttir, Heimir Hauksson, Ragnar Hauksson, Jón Haukur Hauksson, Kristín E. Jónsdóttir, Guömundur Jónsson. + Innilegar þakkir til allra nær og fjær sem sýnt hafa okkur samúö og vináttu viö andlát og útför eiginkonu minnar, móður og ömmu, BJARNFRÍÐAR JÓHANNESDÓTTUR, Hverfisgötu 104 b. Siguröur Pélsson, Svala Níelsen og börnin. sem var skírður við kistu ömmu sinnar, og gefið nafnið Daníel. Alla, Heimir og Sigrún voru mjög samrýnd. Það voru óvenjulegar breyt- ingar í lífi Öllu, þ.e. hún fluttist 18 ára gömul úr litlu sjávarplássi á Austfjörðum til Reykjavíkur, svo síðar í stórborg erlendis. Alla unni sínu sjálfstæði mikið hér heima, en eins og fleiri konur, gaf hún upp sjálfstæði sitt að mestu þegar hún gifti sig, var m.a.s. útlendingur í ókunnu íandi, giftist ekkli með tvö hálfuppkom- in börn. Gífurleg breyting, lá við of mikil, en með seiglunni hafði hún það af, og vann sér ást og virðingu stjúpbarnanna og allra annarra, er kynntust henni úti. Ég hef það eftir stúpsyninum, að hann hefði ekki getað eignast betri stjúpmóður. Eftir lát mannsins kom seiglan hennar sér vel, og hún ákvað að njóta sjálfstæðisins frekar en súta sinn hlut, og líklega upplifði hún fleira síðustu 10 árin, heldur en nokkurn tíma áður, og kynntist fleirum. Alla byrjaði að vinna í einni af stærstu verslunum í Leeds fyrir 17 árum síðan, og hætti þar ekki fyrr en síðast liðið haust. Þar vann hún við afgreiðslu í matardeild, þar sem stanslaus afgreiðsla var allan daginn. Ég hef það eftir verslun- arstjóranum, að hún hafi verið með þeim albestu, sem þar hefðu unnið. Hún hafði það af að kaupa sér hús í Leeds, og átti það orðið skuldlaust. Alla fór mikið út með Sigrúnu og Heimi og kynntist flestum þeirra kunningjum. Henni þótti fyrst í stað sumt unga fólkið einkennilegt, en fór svo að skilja hvern einstakling fyrir sig, og eignaðist góða vini meðal yngra fólksins, sem leitaði svo til hénnar í gleði og sorg. Fyrir tveimur árum stofnaði hún bridgeklúbb með nokkrum ungum vinum þeirra, og var hún einn vinsælasti meðlimur hópsins, og hinir skiptust á að sækja hana á spilakvöldin. Heimir og Sigrún hafa oft velt því fyrir sér, hvers vegna henni tókst að tengjast unga fólkinu svo náið þótt hún væri alls ekki alltaf lík því, og hafa þau komist að þeirri niðurstöðu, að hún hafi hlotið að hlusta nógu lengi á það, til að kynnast hinum innra manni þess þótt hún fáraðist ef til vill í byrjun yfir ytra borði manneskj- unnar. Alla naut lífsins á sjötugs aldri, í stað þess að staðna. Meðal annars ferðaðist hún mikið upp á eigin spýtur, og þá til annarra landa. Ég og fjölskylda mín söknum þess sárt, að eiga þess ekki kost framar að heimsækja Öllu og njóta gestrisni hennar, eða að fá hana í heimsókn til okkar. Hjá henni var maður eins og heima. Ég skrifa þessar línur til að þakka Öllu systur minni. Hún var alltaf góð og skilningsrík við mig frá því ég var lfil stelpa, og á seinni árum urðum við góðir félagar, og mér leið alltaf vel í návist hennar. Að lokum óska ég Heimi, Sig- rúnu og Daníel litla, alls hins besta í framtíðinni. Borghildur Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.