Morgunblaðið - 16.07.1980, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1980
GAMLA DIO
Simi 11475
Þokan
Spennandi ný bandarísk „hrollvekja''
— um afturgöngur og dularfulla
atburöi.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Hækkaö verð.
Bönnuð börnum innan 16 ira.
InnlánavlAekipli
IriA til
lánNviAwkipta
BÍNAÐARBANKI
' ISLANDS
Sýnd { Laugarésbíói kl.
5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan
12 éra.
KIENZLE
Úr og klukkur
hji fagmanninum.
ESAB
SÍKfí
Hitamælar
:sQwi(rflmög)(U)c'
(Qk
Vesturgotu I 6,
línti 13280
Rafsuóutæki
vír og
fylgihlutir
Nánast allt til
rafsuðu.
Stærð ESAB og
eftirspurn eftir
ESAB vörum um
allan heim sannar
gæðin.
Allar tækni-
upplýsingar
fyrirliggjandi.
= HÉÐINN =
VÉLAVERSLUN,SELJAVEGI2,
SÍMI24260
ESAB
Nokkrir erlendu þátttakendurnir sem taka þátt í herferðinni: ísland fyrir Krist. Frá vinstri: Otis Keener
frá Texas, Warren Flattery frá Belgíu. Keith Parks frá Kanada, Lou Scoma frá Texas, David Pennoyer frá
Kanada. James Tomen frá Kanada. Bob Krist frá Spáni og Samúel Injíimarsson frá íslandi.
Ljósmynd Mbl. ÓI.K.M.
ísland fyrir Krist:
„Kirkja Krists rís um alla jörð“
HÓPAR Hvítasunnumanna fara
nú um landið í herferðinni ísland
fyrir Krist og meðal ræðumanna
og söngvara á samkomum víða um
land eru trúbræður frá Kanada,
Bandaríkjunum, Hollandi og víð-
ar. Kanadamennirnir hófu að
skipuleggja ferðina hingað fyrir
einu ári síðan. Tuttugu útlend-
ingar komu til landsins af þessu
tilefni til þess að vitna um trú
sína, hitta fólk að máli. Samkom-
urnar munu standa yfir allt til 26.
júlí n.k. Sönghópar munu syngja á
samkomunum, bæði innlendir og
erlendir.
„Kristur er lifandi meðal
manna, það er stóra málið," sögðu
útlendingarnir í samtali við Mbl.,“
WIKA
Þrýstimælar
Allar stæörir og gerðir.
SdMifflmQgjiuiir
JÆ»mi©©®iR & (Q(g)
Vesturgotu 16,sími 13280
og við viljum vekja athygli á því
meðal íslendinga, það eru sannir
kristnir menn í öllum kirkjum,
kirkja Krists rís um alla Jörð.
Vandamál heimsins kalla á aðstoð
Krists, fólk þarfnast hans hvar-
vetna og hann er það sem koma
skal.“
Frá vinstri: Gylfi Magnússon veitingamaður, Hlif Matthíasdóttir
matsveinn og Paul Eric Calmon yfirmatreiðslumeistari.
Ljósm. Mbl. Kristján.
Innviðir Skrinunn-
ar endurnýjaðir
Veitingastaðurinn Skrínan við
Skólavörðustíg hefur nýlega
opnað á ný eftir breytingar á
húsnæði og eldunaraðstöðu, en
Skrínan hefur nú fengið vínveit-
ingaleyfi fyrir matarvín. Gylfi
Guðmundsson veitingamaður
sagði í samtali við Mbl. að allur
matur á veitingastaðnum væri
lagaður jafnóðum og hann væri
pantaður, en yfirbryti er Frakki,
Paul Eric Calmon.
Gylfi kvað um 50 rétti vera á
boðstólum í Skrínunni og er opið
daglega frá kl. 11.30 til 23.30. Alls
eru sæti fyrir 68 manns í veit-
ingasal, en 15 manns vinna á
Skrínunni.
Lokaútsala
allt á að seljast
Fatnaður og vefnaðarvara á stórlækkuðu verði
Dömu og herrabuxur frá kr. 8.900.-
Barnabuxur frá kr. 4.900.-
Sumarjakkar
á dömur, herra og börn frá kr. 6.900.-
Efni: Flauel, denim, poplín, flannel, fóöur o.fl., o.fl.
Komið snemma og náið því besta.
Verksmiðjusala
Skipholti 7.
SATT-kvöld
NÆSTA SATT-kvöld verður mið-
vikudaginn 16. júlí. Þá munu
Hljómar frá Keflavík — sem
forfölluðust síðasta Satt-kvöld —
koma fram. Hljómsveitin Chaplin
frá Borgarnesi, sem vakti athygli
á 17. júní dansleiknum í Laugar-
dalshöll, kemur einnig fram, svo
og Hljómsveitin Instrumental
trio, þeir Stefán Stefánsson,
Brynjólfur Stefánsson og Eyjólfur
Jónsson. Þetta mun vera í fyrsta
skipti sem „Instrumental trio“
kemur opinberlega fram.
Vegna mistaka á síðasta
SATT-kvöld varð ekkert af fyrir-
hugaðri kynningu á nýstofnuðum
plötuklúbbi SATT, sem hefur það
að markmiði að stuðla að þróun
ísl. alþýðutónlistar. Úr verður
bætt á þessu SATT-kvöldi — en þá
fylgir hverjum aðgöngumiða
kynningarseðill, sem gildir sem
umsókn um inngöngu í plötu-
klúbbinn, sé hann fylitur út og
komið til dyravarðar eða sendur í
Pósthólf SATT (9065)
Að gefnu tilefni skal þeim
tónlistarmönnum sem vilja gerast
meðlimir í SATT bent á að senda
umsóknir í sama pósthólf (No.
9065) í umsókn komi fram. Nafn,
heimilisfang, sími, ásamt upplýs-
ingum um tónlistarferil.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al (.LVSIM.A-
SIMINN ER:
22480