Morgunblaðið - 16.07.1980, Síða 27

Morgunblaðið - 16.07.1980, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ1980 27 Fullbúið 116 fm hús á 22,7 millj. kr. Tvílyft 212 fm timburhús fullbúin á 41 millj. kr. frá Trésmiðju GunnarsrHelgasonar í Vestmannaeyjum Suður (>k vesturtíafl 212 (crmetra hússins. Vestur ok norðurKafl tvílyfta timburhússins frá Trésmiðju Gunnars Helgasonar í Vestmannaeyjum. en það kostar fullbúið 11 millj. kr. Ljósmyndir Mbl. Si>?urgcir. TRÉSMIÐJA Gunnars Helgason- ar í Vestmannaeyjum hefur hafið fjöldaframleiðslu á tvílyftum timburhúsum jafnhliða fram- leiðslu á einnar hæðar húsum úr timbri. Fyrsta tvílyfta verk- smiðjuframleidda timburhúsið á landinu var reist fyrir skömmu í Eyjum, en á næstunni verða sams- konar hús reist víða um land. Húsin eru frá 116—212 fermetrar að stærð, ýmist á einni eða tveimur hæðum, en tveggja hæða húsin eru með háu risi. Um 10 menn vinna á verkstæði Gunnars í Eyjum, en það tekur um eina viku að koma húsinu upp, fokheldu með hurðum og tvöföldu gleri. Tvílyfta timburhúsið sem var reist fyrir skömmu í Eyjum er alls 217 fermetrar að stærð og var því skilað fokheldu með tvöföldu gleri og útihurðum. Trésmiðja Gunnars Helgasonar miðar byggingu húss við fjögur stig, fokhelt í fyrsta lagi, með klæðningu og einangrun í öðru Gunnar Helgason. lagi, með milliveggjum í þriðja lagi og með innihurðum og inn- réttingum öllum í fjórða lagi. Á 116 fm húsi er verðið 11,8 millj. kr. uppsett, 15,2 á öðru stigi, 17,6 millj. á þriðja stigi og 22,7 millj- ónir króna kostar húsið fullbúið. Fullbúið 212 fermetra hús kost- ar 41 milljón króna. Geta kaup- endur valið um það á hvaða byggingarstigi þeir taka við hús- inu. Þá framleiðir trésmiðjan einnig sumarhús og sér um upp- setningar á þeim. Nýkomin sending af hinum geysivinsælu LADA station 1200 kr. 4.110.000- 1500 kr. 4.520.000.- Nýkomin sending af hinum vinsælu LADA station, sem hentar hvort sem er sem ferðabíll, fjölskyldubíll eða sem fyrirtækisbíll. Hann er fáanlegur í tveim útfærslum með 1200 sm3 vél eða 1500 sm3 og þá með vandaðri innréttingu. Pantið bílinn í dag áður en að hann selst upp rétt einu sinni. Síminn í söludeild er 31236. BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR lilMÍLi Suðurlandsbraut 14, sími 38600 Söludeild 31236 i Kliibburinn SATT-KVÖLD ER í KLÚBBNUM í KVÖLD! „Chaplin” frá Borgarnesi hljómsveit, sem vakti mikla athygli fyrir frá- bæra framistöðu í Laugardalshöllinni á 17. júní „Instrumental Tríó” Tríóið skipa: Stefán S. Stefánsson, Brynjólfur Stefánsson, og Eyjólfur Jónsson. Þessir hressu menn koma fram i fyrsta sinn meö þetta Trió i kvöld hjá okkur! STÓRVIÐBURÐUR..! „HLJÓMAR” FRÁ KEFLAVÍK Viðburður sem enginn má missa af — ATH. Miðar frá siðustu skemmtun gilda við innganginn. S.A.T.T. UTANGARÐSMENN Hótel Borg Hljóm- leikar ísbjarnar- blús, gú- anórokk og ný lög af vænt- anlegri hljóm- plötu. miðvikudagskvöld 16. júlí kl. 11—01. Rokkótekið hitar upp frá kl. 10 meö lögum af nýjustu plötum Stones, Kinks, Dylans, Clash o.fl. 18 ára aldurstakmark. Borð ekki frátekin. Utangarðsmenn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.