Morgunblaðið - 13.08.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.08.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1980 11 einnar slíkrar í Róm á sínum trha og naut ýmissa fríöinda t.d. afsláttar í lista- verzlunum, ókeypis á sýn- ingar, ókeypis fyrirsætur og vinnuaöstööu ef ég vildi á aöalbækistööum stofn- unarinnar á Via Margutta, hinni nafntoguöu listagötu í hjarta Rómar. Þetta er þannig fyrir margt mjög nytsamleg viöurkenning hafi viökomandi tækifæri til aö hagnýta sér hana í vinnu sinni og er þaö von mín að Sveini takist þaö meö dvöl á ítalíu. Annars þekki ég ekkert til þessarar stofnun- ar. — Sveinn Björnsson er sannarlega samur viö sig á sýningu sinni aö Kjarvals- stööum hvaö föng snertir um myndefni því aö í yfir- gnæfandi hluta eru þetta myndir hugarflugsins „fantasíur", sem hann skáldar inn í landslag og býr úr óræöan furðuheim (hér er ég næsta hættur aö þora aö nota oröiö ófresk- ur vegna þess aö þaö kemur í nær öllum tilvikum út sem óferskur á síöum blaösins?) Þaö er líkast til dálítill munur á ófréskum furðuheim og óferskum furöuheim ... Sveinn slær á nýja strengi á sýningu sinni í hreinum landslagsmyndum og af þeim haföi ég einna mesta ánægju t.d. mynd- unum „Hafiö“ (9), „Haust“ (19), „Krísuvík" (11), Krísu- vík“ (22), „Fyrirboöi" (27) ásamt hinni stóru mynd hans af hrikalegu hafsróti „Ægir Konungur" (14). í gamla stílnum er Sveinn einna öflugastur í mynd sinni „Litla flugan“ (7), en listamanninum finnst sú mynd toppurinn á sýning- unni en sem mér finnst umdeilanlegt. Mér þykir einsýnt aö Sveinn mætti gjarnan spreyta sig meira á slíkum umbúöalausum lands- lagsmyndum í framtíöinni því aö þær eru fyrir margt sérstæöar í íslenzkri lands- lagsmyndagerö. Málaöar af ofsa og skaphita. Slíkar myndir njóta sín vissulega betur einar sér en í þeim frumskóg mynd- heilda og pataldri mynd- rænna andstæöra sem sýningin er. Þetta er vafalítiö sterkasta framlag Sveins Björnssonar til þessa og enginn þarf aö óttast aö maðurinn láti deigan síga í framtíöinni. Ægir konungur (14). Guðjón Petersen framkvæmdastjóri Almannavarna: Lokasvar vegna skriía Leif s Jónssonar um Almannavarnir 12 MORCI NBI.ADIÐ, FIMMTUDAGUR 7 ÁGÚST I9R0 I^oifur Jónsson læknir: Enn um Almannavarnir Lengi getur vont versnað Þrgar eg hof htiKlriAinKar ar um vissa þ*tn starfsrmi Al- mannavarna i MorKunblaómu 18 7 sióastlióinn. var m«*r Ijóst aA vifta cr pottur hrotinn a þvi hrimili Eftir svarKrrin GuAjóns IVtirsvn framkvipmilastjóra i sama hlaði '2 7 ug rkki siAur. rftir Irstur skxrslu fulltrúa hans. Ilaf- þors Jonssonar i Visi sama ilaK. taknar su spurnmK. hvort fyrir- t*ki þrtta sé rkki beinlims lifs- h»ttulrgt Almannavarnir riKa aA vrra mikilt*Kur hlrkkur i oryKK- iskrAju m-. Aaravtlunar. og rru rina ft rirta-kió hrrli-ndis arm rr i fullu starfi tiA skipulagninKu þrssarar nrt Aaraa-t lunar. rAa rins <>K framkv*mdastjórinn srgir orA rótt .Ek rr buinn aA brrjast fyrir ok starfa að neyAarávtlun fyrir Island i 9 ar ' ÞaA krmur þvi úr horAustu átt. aA Almannavarnir skuli vera sá hlekkur rr jafnan brestur er i reynir. Eg leyi'Ai mér i fyrri grein minm að setja út á framkomu Almam.--u. . i sam bandi við þrjá atburði .-r Kerst hafa hér á landi siðas'liðna 6 skilja að. Kagnrt ni a þesaar ráð staíamr framki*mdastjórans ha- fi verið toluterð Þarna kemur ok fram sú skoAun framkv*mda- stjórans að þeKar la-knar þeir. er hafa h'-a slosuðu fyrir auKunum. ákveða meAfrrAar(Kirf þá Irndi sjúklinKarnir i hiðstoðu a KonKum. mrðan framkt*mdastjórinn á sjálfur rkki i vandneðum með að kippa þrssum malum i liðinn ok það að sjuklinKunum óseðum Sið- an skilur framkwmdastjorinn ekki alla þa K>«nr>ni sem hann hefur frnKÍð fyrir tilta-kið Hon um hefur að sjálfsonðu ekki floKið i huK að hann sé þarna að t asast i hlutum sem hann hefur ekkert vit á. I fyrri Krein mmni benti eg emnÍK á að framkt jemdastjórinn á jafnan erfitt með að hafa rétt eftir, er hann l*tur í Ijós sitt skina i fjolmiðlum Sem darmi tók ók frásOKn hans i daKblaðinu Timanum 13.6. 1980 af skiptinKu moituleKra innlagnarsjúklinga milli tpitala eftir fluKslysajefinK una miklu á Keflavíkurflucvelli þann 29 5 I hlaðaKrem þessan framkvmmdastjórinn að tvisvar sinnum fleiri gndir á Borfarspital Landakot fyrtr itrekuð koll þá var haft samband um sima 81200 og fenRið samband við Siysadeild. þar voru atburðir kynntir og óskað eftir viðbraKAsstoðu af hálfu Bontar- spítala * Þar sem enginn á Slysadeild Borfarspitalans kannast við um- r*tt símtal frá A'mannavOrnum. verður fullyrðinK um alikt simtal að skoðast sem vafasóm i meira lap ok benda til að fleira sé óhreint i máli þessu En skoðum nú nánar hverniK neyðorkerfi full- trúans er i framkwmd Kl 20 03 nauðlenti fluKvélin. en þeKar kl tveim tímum fyr; éx reit fyrn Krein mina og *tla nú að bjarKa sér a hundavaði með áðurnefndum fullyrðinKum um simtal við slysadeild. sem aldrei itti sér stað Fulltrúinn kveður Almanna- varnir ekki hafa boðað fjolmiðla suður á voll. ok er það trúleKa rétt þvi að sá aðili. er það gerði. hafði auAsjáanlega frétlaþjónustu sina i lagi V*ri nú ekki ráð að hafa uppi á þessum afkastamikla aðila ok láu hann i framtiðinni koma buAum samtimis til fjolmiðla ok sjukrahusa þegar voveiflemr hlut- ir eins og þessi eru yfirvofandi Vmri þá h*gt að slá tv»r flugur i einu hOKRi Annarsvegar hafa við- bunaA þá sjaldan stóratburðir Kera hoð á undan sér og hinsveKar að losa Almannavarnir undan þeirri milliliðastarfsemi sem þ*r ekki eru fn-rar um að sinna. þ e losa sik við veika hlekkinn i keðjunni Fulltrúinn segir mÍK vilja Almannavarnir feigar. þetta eru dmmiKerð viðbrOKð fólks sem hvorki tekur ábendinKum né játar mistok or Retur því ekkert l*rt. Mistokin eru til þess að l*ra af þeim, en þvi aðeins er það h*Rt að þau séu viðurkennd Fulltniinn þykist heldur betur hafa komíð hORT a mig or segir d*miRert fyrir málflutninR minn. er eg i fyrn Rreininni kvað hafa verið á þriðja tuR innanborðs i Fokker- vélinni, en hann seRÍr farþega hafa verið 16 og áhofn 3. I dagblaði las ég á sínum tima að Vegna endurtekinna skrifa Leifs Jónssonar um „brotalamir í kerfi Almannavarna" og að þær (eða framkvæmdastjórinn) fari inn á verksvið sem ekki sé þekking á, auk fullyrðinga ýmisskonar varðandi útboðanir og fjarskipti, neyðast Almannavarnir ríkisins til að leggja fram eftirfarandi upplýsingar. Ekki verður um frek- ari svör að ræða. (Lesendum svarsins er bent á bls. 12 í Morgunblaðinu 7. ágúst s.l.). 1. Almannavarnir ríkisins eru sérfræðistofnun á sviði neyðar- áætlana og neyðarþjónustu á breiðum grundvelli, þar sem sjúkraþjónusta er aðeins einn hlekkur af mörgum. Stofnunin hefur starfsfólk með mikla þjálf- un í neyðarvörnum, og aðgang að sérfræðingum til ráðuneytis um öll sérsvið neyðaráætlanagerðar. Reynsla af æfingum og neyðarað- gerðum er nýtt til hins ýtrasta eftir því sem kostur er, til að fullkomna neyðarkerfið, í samráði við alla sem þátt taka í aðgerðum. 2. Upplýsingakerfi Almanna- varna er margþætt og hefur ekki brugðist enn sem komið er. Ekki má rugla saman upplýsingakerfi Almannavarna annarsvegar og mati flugöryggisþjónustunnar á alvarleika bilana í loftförum hins- vegar. Allt slíkt mat er í höndum flugstjóra loftfars og starfsmanna Flugmáiastjórnar. Almannavarn- ir hafa ekkert með flugöryggismál að gera. Við nauðlendingu F-27 flugvélar Flugleiða 19. júní s.l. bárust upplýsingarnar rétt sam- kvæmt upplýsingakerfinu, strax og mat ofangreindra aðila á al- varleika ástandsins lá fyrir. Hvað varðar skrif um samskipti Al- mannavarna við fjölmiðla og upp- lýsingar fjölmiðla til stofnunar- innar, skal upplýst að þau sam- skipti eru mjög góð. Álmanna- varnir ríkisins gera sér grein fyrir mikilvægi gagna- og heimilda- söfnunargildis fjölmiðlanna á neyðar- og hættutímum. 3. Vegna þeirrar fullyrðingar greinarhöfundar að Almanna- varnir eigi frekar að boða öryggis- aðilana með síma en þráðlausu talstöðvarkerfi upplýsist að þráð- laust útboðunarkerfi með einni sameiginlegri viðvörunarrás, gerir kleift að boða alla öryggisþjónustu með vaktþjónustu til starfa, með jafn skömmum tíma og eitt símtal tekur. Gefur það því óendanlega möguleika í hraða útboðunar. Skilyrði sem Almannavarnir setja handhöfum útboðunarkerfisins, er að það sé vaktað, en það brást því miður hjá Borgarspítalanum við útboðun fyrir nauðlendingu F-27 flugvélarinnar. Við vikulega próf- un á kerfinu daginn áður kom í Ijós, að slökkt hafði verið á stöðinni í Borgarspítalanum, og var óskað eftir að því yrði kippt í lag. Það hafði ekki verið gert. Vitni er að því að sími var notaður til að boða Slysadeild í umrætt skipti þegar ekki var hægt að ná sambandi um útboðunarkerfið. 4. Almannavarnir ríkisins hafa gert áætlun um þráðlaust sam- bandskerfi, sem tengt getur alla öryggisþjónustu landsins saman, og við hvaða áfallssvæði á landinu sem er jafn fljótt og hjálp kemst á vettvang og eru kostnaðartölur 80—90 millj. Til bráðabirgða má leysa brýnustu þörf og tryggja í 90% tilvika samband við kerfið á Faxaflóasvæðinu, frá hvaða áfallsstað á landinu sem er, fyrir 10 millj. kr. Var það prófað í samvinnu við Landhelgisgæsluna nú í sumar. Notuð er aðferð sem ísraelsmenn beittu við björgun gíslanna af Entebbe flugvelli í Uganda á sínum tíma. 5. Spurt er hversu miklu fé skattborgarar eyða í almanna- varnir á Islandi. Svar: 63 milljón- um 1980 samkvæmt fjárlögum og núverandi vitneskjum um auka- fjárþörf vegna neyðaraðgerða. 6. Persónulegum aðdróttunum sem greinarhöfundur kryddar skrif sín með er látið ósvarað sem fyrr, enda ekki siðaðra manna háttur að ráðast á einstaklinga í blaðaskrifum. Guðjón Petersen. J. L. húsið Hringbraut, Álfhóll Hamraborg, Kópavogi Slippfélagsbúðin Tryggvagötu, Dröfn Strandgötu, Hafnarfirði Litaver Grensásvegi, Liturinn Síðumúla, TIU PROSENT KYNNINGAR- AFSLATTUR Handhafar afsláttarkortanna athugið: Nú er rétti tíminn til að kaupa málningu. Allir út að mála. Þú færð 10% afslátt af eftirtöldum vörum i eftirtöldum v Litaver Grensásvegi. J. L. húsiA Liturinn SíAumúla, Álfhóll Hamraborg, SlippfélagsbúAin Tryggvagötu, Dröfn Strandgótu. Athugið að afslátturinn fæst aðeins gegn framvísun þessa korts til 25. ágúst n. k. Vörurnar eru: VITRETEX plastmálning utan og innanhúss, VITRETEX utanhúss. VITRETEX mynsturmálning innanhúss. HEMPEL málning og lökk, CUPRINOL fúavörn á allt tré. VITRETEX CUPRINOL 10% AFSLÁTTUR til 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.