Morgunblaðið - 13.08.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.08.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1980 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík til sölu 6 herb. einbýlishús í Keflavík í góöu ástandi ásamt bílskúr Skipti á fasteign f Reykjavík koma til greina. 3ja herb. íbúö viö Sólvallagötu. Söluveró 19 millj. Mjög hagstæó útb. Laus strax. 3ja herb. íbúó vió Suóurgötu. Söluverö 18 millj. Laus strax. Höfum kaupanda aö nýrri eöa nýlegri 3ja herb. íbúö strax. Góó útb. Fasteignasalan Hafnargötu 27, sími 1420. húsnæöi óskast Akureyri — Reykjavík íbúöarskipti. Rúmgóð 2—3ja herb. íbúó óskast til leigu f skiptum fyrir 4ra herb. íbúö á Akureyri. Upplýsingar f síma 96-24985 og 91-83682. Veröbréf Fyrirgreiðsluskrifstofan, Vestur- götu 17, sími 16223. Til sölu Volkswagen rúgbrauó árg. 1975. Tilboö óskast. Til sýnis að verk- stæói Sláturfélags Suóurlands, Höfóabakka 1. Þórtmörk á föstudagskvöld, gist í tjöldum í Básum, gönguferöir. Þórsmörk, einsdagsferö kl. 8 á sunnudagsmorgun. Hestateróir - veiði á Arnar- vatnsheiöi, örfá sæti laus Loömundarfjöróur, 7 dagar, hefst 18. ág. Stórurö - Dyrfjöll - Borgarfjöró- ur, 9 d., hefst 23. 8. Grsenland, Eystribyggó, 4.—11. sepl. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Útivist. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 v'<g 19533. Helgarferðir 15.—17. ágúst: 1. Þórsmörk — Gist í húsi. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í húsi. 3. Alftavatn. Álftavatn er á Fjallabaksleiö syöri. Þar er nýtt sæluhús og aöstaöa mjög góö. 4. Hveravellir. Fariö veröur aö Beinahól frá Hveravöllum, og þess minnst aö 200 ár eru liöin frá för Reynistaöabræðra. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboó — útbod Útboð — jarðvinna Tilboð óskast í að grafa grunn og leggja holræsi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni Óöinstorgi, Óðinsgötu 7 Reykjavík gegn 30.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 19. ágúst. Til sölu tvær punktsuðuvélar, vatnskældar, 14 kw amper og 5—7 kw amper. Gott verð. Uppl. í síma 82654. Hesthús óskast 4—6 bása hesthús óskast til kaups eða leigu. Helst staðsett í Víðidal. Upplýsingar í síma 73562. Sumarferð Breiðholtssafnaðar Sumarferð Breiðholtssafnaðar verður laugar- daginn 23. og sunnudaginn 24. ágúst. Farið veröur til Kirkjubæjarklausturs um Landmannaleið (Fjallabaksleið nyrðri). Brottför: Laugardag 23. kl. 08.00. frá Breið- holtskjöri. Verð kr. 25.000,- per mann. Innifaliö: Gisting, kvöldverður, morgunverður og hádegisverður að Klaustri. Hádegissnarl á austurleið. Upplýsingar séra Lárus Halldórsson Brúna- stekk 9, sími 71748. Sverrir Jónson, Akraseli 25, sími 74844. Þátttaka og greiðsla verður að hafa borist ofangreindum fyrir 17. ágúst. húsnæöi i boöi íbúð til sölu á Akureyri 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi er til sölu á góðum staö í bænum. Uppl. á Akureyri í síma 23782 milli kl. 5—7 e.h. og heima hjá sölumanni 22536. húsnæöi öskast Húsnæði óskast Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. sept. til maí loka. Til greina kæmi einnig 2 herb. með eldunar- aðstöðu. Hringið í síma 99—6654 fyrir hádegi eða eftir kl. 8 á kvöldin. Safnaðarnefnd. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 Þl' AUGLYSIR UM ALI.T LAND ÞEGAR ÞÚ AL’G- LYSIR I MORGLNBLADINL ÞETTA eru unjfir Hafnfirðingar, sem fyrir skömmu efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfshjörg, landssamb. fatlaðra. — Var hlutaveltan haidið að Nönnustig 3. — Strákarnir heita: Tómas Erlingsson, Magnúss Bess Júiiusson og Reynir Bess Júliusson. Fimmmenningarnir á þessari mynd afhentu Styrktarfélagi vangef- inna ágóða af hlutaveltu er þeir héldu fyrir skömmu að írabakka 12, alis krónur 15 þúsund. Krakkarnir heita Sigriður Jónsdóttir. Svava B. Sigurðardóttir, Huida ó. Sigurðardóttir, Berglind H. Sigurðardótt- ir og Eva Lilja Sigurðardóttir. ÞESSIR Vesturbæingar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu að Kaplasjkólsvegi 89 til ágóða fyrir Styrktarféi. vangefinna og söfnuðu 16.500 krónum. — Á myndinni eru Jódís Bjarnadóttir. Björg Kristin Sigþórsdóttir og Þórdís Svava Guðmundsdóttir. — En úr hlutaveltu- kompaniinu vantar á þessa mynd Grétar Rafn Árnason. Þessar telpur, sem heita Dagný Ágústsdóttir og Maria Dungal, hafa afhent Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra ágóða af hlutaveltu, um sjö þúsund krónur. Þorlákshöín: Nýr skóla- stjóri ráðinn Þorlákshofn 8. áRÚst. NÝR skúlastjóri hefur verið ráð- inn að grunnskóla Þorlákshafnar. En eins og áður hefur verið skýrt frá i biaðinu lct skólastjórinn, Gunnar Markússon. af þvi starfi á siðastiiðnu vori eftir átján ára farsælt starf. Um stöðuna sóttu tveir umsaekj- endur, þeir Jón Sigurmundsson, kennari, Þorlákshöfn, en hann hef- ur kennt við nefndan skóla í átta ár við góðan orðstír og Bjarni E. Sigurðsson, kennari, Hvoli, Ölfusi. Bjarni E. Sigurðsson var ráðinn í stöðuna að tilhlutan skólanefndar, en formaður hennar er Einar Sig- urðsson, Þorlákshöfn. Ragnheiður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.