Morgunblaðið - 31.08.1980, Page 39

Morgunblaðið - 31.08.1980, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1980 71 Stuömannaplöturnar Sumar á Sýrlandi og Tívólí eru meöal helstu gullkorna íslenskrar popptónlistar og eru því kjörgripir sem plötusafnarar geta ekki verið án. Þessar frábæru plötur fást nú endurútgefnar saman í albúmi, á veröi einnar plötu, í verslunum um land allt. Lausblaðabækur sem halda fast utan um hlutina Kynntu þér fjölþætt notagildi lausblaðabókanna frá Múlalundi. Þær eru níðsterkar og endast árum saman. Ótal mismunandi gerðir og stærðir, fyrir mismundi þarfir. Vinnubækur fyrir skóla. Verðlistar og allskyns upplýsingabækur fyrir fyrirtæki. Ljósmyndaalbúm, jafnvel myntalbúm. Bjóðum líka plasthulstur innan í bækurnar til þessara nota. Bjóðum gyllingu eða áprentun ef óskað er. Verðið er lágt og möguleikarnir óteljandi. ® II Hafið samband við sölumann. |! Múlalundur Ármúla 34 - Símar 38400 og 38401 - 105Reykjavík TIL SÖLU Datsun 180B árgerð 1977. Kraftmikill fjölskyldubíll. N\' sprautaöur í gráum lit. Ve meö farinn og ekinn aöein: 47.500 km. Ef þetta er bíllinn sem þú ei aö leita aö, haföu þá sarr band viö sölumenn hjá tngvari Helgasyni heild- verslun eöa í síma 33560 og hann sýnir þér bílinn. Verö er aöeins 4,4 milljónir. Citröen G.S. Pallas árg. 1978. Sérlega fallegur bíll, 1. flokks meöferö, blásanser- aöur og ekinn aöeins 18.000 km. Hafir þú ekiö Citröen veistu aö þýöari bíl er vart hægt aö hugsa sér og eyðslugrannur er hann. Bílnum fylgir sambyggt út- varp og segulband (Pion- eer). Bíllinn veröur til sýnis hjá Ingvari Helgasyni mánudag og þriöjudag. Sölumenn eru í síma 33560. Verö er 7.0 milljónir. Heilsugæslustöð á Hvammstanga Tilboö óskast í aö steypa upp og fullgera aö utan nýbyggingu Heilsugæslustöövar á Hvammstanga. Húsiö er 1 hæö, nálægt 725 fm. aö flatarmáli. Verkinu skal að fullu lokiö 1. sept. 1982. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 100.000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama staö miðvikudaginn 24. september 1980, kl. 11.00. tNNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Kvennatímar í badminton 6 vikna námskeið að hefjast. Einkum fyrir heimavinn- andi húsmæöur. Holl og góö hreyfing. Leiöbeinandi Garöar Alfonsson. Fyrirliggjandi Þurrkaður harðviður (teak, abachi, red meranti). Þurrkað oregon pine og pitch pine. Spónaplötur — Harötex Krossviður — Plasthúð. spónaplötur Harðplast (Printplast) í miklu úrvali. BMF festingajárn PÁLL ÞORGEIRSSON & CO, Ármúla 27. — Símar 34000 og 86100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.