Morgunblaðið - 06.09.1980, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 06.09.1980, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1980 35 Timburverzlunin Völundur framleiðir spónlagðar hurðir með bezta fáanlega spæni. Spjaldahurðir eða sléttar hurðir, eftir vali kaupandans. Stuttur afgreiðslufrestur. Hagstætt verð. Gjörið svo vel og lítið inn í sýningarsali okkar á Klapparstíg 1 og Skeifunni 19. Yfir 75 ára reynsla tryggir gæðin. Timburverzlunin Vólundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 Mynd Mbl. RAX Braeðurnir SÍRurður L., Sisvaldi ok Anton VÍKKÓsynir í hinum nýja veitinKastað — Vesturslóð. Vesturslóð í Vesturbænum teiknistofunni Kvaðanum. Raunar hfur yfirumsjón með þjónustu á er þriðji bróðurinn viðloðandi borð, en Sigvaldi er þjónn að reksturinn, Sigvaldi Viggósson mennt_ Skemmtikvöld í Ár- túni á laugardögum „VIÐ leggjum áherzlu á góðar veitinKar ok þjónustu. bess vegna höfum við aðskilið grill. þar sem fólk getur komið. keypt mat og tekið með sér heim. Hins vegar verður veitingasalur. þar sem fólk getur snætt góðan mat í ró <>k na?ði yfir glasi af léttvíni — laust við skarkala grillstaða." sögðu þeir bræður. Sigurður L. ok Anton VÍKKÓssynir, eigendur nýs veitinKastaðar, sem opnaður hefur verið i vesturbænum, — að Hagamel 67. Hinn nýji veitingastaður nefn- ist Vesturslóð og er nafngiftin vel við hæfi. Innréttingar eru allar ákaflega smekklega unnar í stil villta vestursins. Þær eru unnar af Á lauKardaginn kemur verður efnt til skemmtikvölds I veitinga- húsinu Ártúni að VaKnhöfða 11. Þar koma fram sýninKarfólk úr Karon-samtökunum. <>k Baldur Brjánsson töframaður. Illjómsveit- in Aria leikur siðan fyrir dansi, í Kömlum <>k nýjum stíl. til kl. þrjú eftir miðnætti. Ártún er nýr og glæsilegur veit- ingastaður í Ártúnshöfðanum, þar sem til skamms tíma hafa verið haldnir almennir dansleikir. Ætlun- in er nú að breyta til, og kemur til greina að framhald verði á skemmti- kvöldunum fram eftir haustinu. Að- gangseyrir að skemmtikvöldinu verður sá sami og að veitingahúsum í borginni. um málefni sem höfða meira til okkar íslendinga um möguleika á álsteypu og smíðum úr áli, og verða þá flutt eftirtalin erindi: Fiskumbúðir úr áli. — Alf Jensen, yfirverkfræðingur, Nordisk Aluminium a.s. Gróðurhús úr álprófilum. — Sig Ekström, deildarstjóri, Handelstrá- dgárdförbundet. Fiskibátar úr áli. — Eikeland, full- trúi, Fjeldstrand Aluminium Yachts. Álsteypuiðnaður, markaðir, hag- kvæmni og stærð verksmiðja. — Magn- ar Henriksen, sölustjóri, Fundo Alum- inium a.s. Á1 í varmaskipta í bílaiðnaði. — Sigurd Stören, yfirverkfræðingur, Norsk Hydro a.s. Á1 og magnesíum í bandarískum bílum. — Marian J. Krzyzowski, Rese- arch Associate, Iðnþróunardeild, Insti- tute of Science and Technology, The University of Michigan. Fundarstjórar síðari daginn verða þeir Sigurður Briem, verkfræðingur, og Pétur Maack, lektor. Ráðstefnan verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu, en í lok ráðstefnunnar á þriðjudag, verður ráðstefnugestum boðið til hádegisverðar hjá íslenska álfélaginu í Straumsvík. Stjórnunarfélag íslands annast framkvæmd þessarar ráðstefnu hér á landi og má fá allar nánari upplýsingar um ráðstefnuna á skrifstofu Stjórnun- arfélagsins að Síðumúla 23, eða í síma 82930. íslenzkar iðn- aðarvörur kynnt- ar í Færeyjum ÚTFLUTNINGSMIÐSTÖÐ iðnað- arins hyggst gangast fyrir kynn- ingu á íslenzkum iðnaðarvörum í Þórshöfn í Færeyjum um mánaða- mótin október—nóvember nk. Tilgangur kynningarinnar er að kynna vöruúrval það, sem íslensk iðnaðarfyrirtæki hafa á boðstól- um í dag, en talið er, að góður markaður ætti að vera fyrir ís- lenzkar iðnaðarvörur í Færeyjum. Vísitölubrauð langt undir kostnaðarverði Bakarameistarar hyggja á aðgerðir fáist ekki leiðrétting mála STÓR hluti framleiðslu bakaría er háð verðlagsákvæðum, þ.e.a.s. svo- nefnd vísitölubrauð. Eins og þeir aðilar flestir, sem eru svo óheppnir að bjóða þjónustu sína eða fram- leiðslu, er reiknast í hinni marg- frægu framfærsluvísitölu, hafa bak- arar fengið takmarkaða úrlausn vegna verðhækkunarbeiðna sinna, segir m.a. í fréttabréfi Landssam- bands iðnaðarmanna, sem nýverið barst Morgunblaðinu. Ennfremur segir: Um allnokkra hríð hefur því verðlagningu á vísi- tölubrauðum verið svo háttað, að smásöluverðið hrekkur ekki fyrir hráefni og launum einum saman, að ekki sé minnzt á aðra kostnaðarliði eins og vexti, rafmagn og hita, húsnæði, akstur o.s.frv. Sýnt hefur verið fram á þessa tapframleiðslu með óyggjandi út- reikningum, sem verðlagsyfirvöld hafa á engan hátt getað hrakið. Ljóst er, að ekki gengur til lang- frama, að bakarar greiði stórfé með hverju vísitölubrauði. Langlundar- geð bakarameistara er á þrotum, og er ástæða til að ætla, að verði sjálfsagðar kröfur þeirra hunzaðar áfram af verðlagsyfirvöldum og rík- isstjórn, neyðist bakarameistarar til að grípa til eigin ráða á næstunni. Völundar hurðir \

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.