Morgunblaðið - 01.11.1980, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980
4
Peninga-
markadurinn
r N
GENGISSKRANING
Nr. 209. — 31. október 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandankjadollar 555,70 557,00
1 Sterlingspund 1354,95 1358,15
1 Kanadadollar 471,55 472,65
100 Dantkar krónur 9472,80 9495,00
100 Norakar krónur 11189,50 11215,70
100 Snnskar krónur 13042,30 13072,80
100 Finnak mörk 14798,95 14833,55
100 Franekir frankar 12833,10 12662,70
100 Balg. frankar 1816,00 1820,30
100 Sviasn. frankar 32317,55 32393,15
100 Gyllini 28924,10 26987,10
100 V.-þýzk mörk 29092,70 29160,80
100 Lírur 61,58 61,73
100 Auaturr. Sch. 4111,75 4121,35
100 Escudo* 1072,30 1077,80
100 Paaatar 738,25 739,95
100 Yan 262,46 263,08
1 írakt pund 1090,75 1093,25
SDR (sérstök
dráttarr.) 30/10 718,28 719,96
V
r
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
31. október 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Saia
1 Bandaríkjadollar 611,27 612,70
1 Sterlingapund 1490,45 1493,97
1 Kanadadollar 518,71 519,92
100 Danakar krónur 10420,08 10444,50
100 Norakar krónur 12306,45 12337,27
100 Saanakar krónur 14346,53 14380,08
100 Finnek mörk 16278,85 18316,91
100 Franakir frankar 13896,41 13928,97
100 Balg. frankar 1997,60 2002,53
100 Sviaan. frankar 35549,31 35632,46
100 Gyllini 29616,51 29685,81
100 V.-þýzk mörk 32001,97 32076,88
100 Lírur 67,74 67,90
100 Auaturr. Sch. 4522,93 4533,49
100 Eacudoa 1182,53 1185,58
100 Paaatar 812,08 813,94
100 Yan 288,71 289,39
1 íraktpund 1199,83 1202,58
v v
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparisjóðsbækur.........35,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur ..........36,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb...37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur.....19,0%
7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Vixlar, forvextir ...............34,0%
2. Hlaupareikningar.................36,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa.... 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afurðalán .. 29,0%
5. Lán meö ríkisábyrgð .............37,0%
6. Almenn skuldabréf................38,0%
7. Vaxtaaukalán.....................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf ....... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán.............4,75%
Þess ber aö geta, að lán vegna
útflutningsafurða eru verötryggö
miöaö viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir
króna og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur
veriö skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veö er í er
lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Lifeyrissjööur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
aö lífeyrissjóðnum 4.320.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö léniö 360 þúsund
krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar
180 þúsund krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild
er lánsupphæöin oröin 10.800.000
krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö
90 þúsund krónur fyrir hvern árs-
fjóröung sem líöur. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala var hinn 1.
nóvember siöastliöinn 191 stig og er
þá miðaö viö 100 1. júní ’79.
Byggingavísitala var hinn 1.
október síðastliöinn 539 stig og er þá
miöaö viö 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf ( fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Norðanmennirnir i fyrstu Vikuloka-upptökunni: Björn Jósef Arnviðar-
son (t.v.) og Áskell bórisson. Myndina tók H. Sv. í upptökustofu
Rikisútvarpsins á Akureyri.
í vikulokin kl. 14.00:
Útvarp Akureyri ■
Útvarp Reykjavík
Hrímsrund — útvarp barnanna kl. 17.20:
Hvað gera þing-
menn fyrir börn
á þessu þingi?
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20
er Hrímgrund — útvarp barn-
anna. í umsjá Ásu Helgu Raiínars-
dóttur oic Inifvars Sigurgeirsson-
ar.
— Við verðum einu sinni í
mánuði með þennan þátt, sagði
Ása, og við ætlum að hafa hann
með svolítið nýstárlegu sniði, þar
sem krakkarnir ráða algerlega
ferðinni, sitja í 3ja manna útvarps-
ráði og velja og flytja efni. í þessu
skyni höfum við sent skólunum
bréf og beðið um liðsinni barn-
anna. Það yrði í því fólgið að þau
semdu sjálf eða öfluðu efnis ann-
ars staðar frá og kæmu með til
flutnings — og við ætlum að hafa
símaviðtalstíma fyrir þau á mið-
vikudögum frá kl. 15.30—16.30.
Ætlunin er að hafa eitthvert
meginþema í hverjum þætti og
fasta liði. Einn þeirra verður
Pistill, þar sem einhverri stórri
spurningu verður beint til full-
orðna fólksins. Að þessu sinni
verður spurningin borin upp í
Alþingishúsinu: Hvað gera þing-
menn á þessu þingi fyrir börn?
Einn þingmaður frá hverjum
flokki svarar þeirri spurningu. Og
ekki má gleyma verðlaunagátunni.
Skrifleg svör óskast.
Á dagskrá hljiiðvarps kl. 14.00 er
þátturinn í vikulokin. Umsjón fyrir
norðan: Áskell Þórisson og Björn
Jósef Arnviðarson. Umsjón fyrir
sunnan: Ásdís Skúladóttir og Óli H.
Þórðarson.
ÍJtvarp Akureyri, Áskell Þóris-
son: — Við munum taka tali norð-
lenskt skáld, Jón Bjarnason frá
Garðsvík. Þá verður minnst 50 ára
afmælis Gagnfræðaskólans á Akur-
eyri og rætt við Sverri Pálsson
skólastjóra. Við spjöllum við unga
stúlku á Akureyri, Bjargeyju Ing-
ólfsdóttur, sem fór með Drake-leið-
angrinum til Afríku. Og svo er
sitthvað í pokahorninu, sem ekki er
víst að komist í loftið. Tæknimenn:
Björgvin Júníusson og Ólafur Sig-
urðsson.
Útvarp Reykjavík. óli H. Þórðar-
son: — Það koma til okkar bráð-
hressir strákar úr karlakórnum
Björgvin
Júníusson
tæknimaður
i upptöku-
stofunni
á Akureyri.
Fóstbræðrum, en kórinn heldur um
þessar mundir skemmtanir fyrir
styrktarfélaga sína. Við fáum tvo
menn í miðdegiskaffi til að ræða við
okkur á afskaplega afslappaðan hátt
ýmis mál. Þá munum við kalla á
einhvern í viðtal í gegnum útsend-
inguna. Við fjöllum um leiklistar-
gagnrýni og Hildur Eiríksdóttir seg-
ir okkur frá vinsælasta lagi „unga
fólksins." En þetta verður galopið
hjá okkur fram á síðustu stundu. Ef
eitthvað kemur upp á þá geymum við
annað til næsta þáttar. Tæknimenn:
Georg Magnússon og Hörður Jóns-
son.
Ása Helga
Ragnarsdóttir
Ingvar
Sigurgeirsson
„Týnda prinsessan‘k kl. 11.20:
Hjarta hans er fullt af ást
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20
er fyrri hluti leikrits fyrir börn
og unglinga. Það heitir „Týnda
prinsessan" og er byggt á sögu
Paul Gallicos um snjógæsirnar.
Gunnar Valdimarsson þýddi
verkið og bjó það til flutnings i
útvarpi. Leikstjóri er Klemenz
Jónsson. en leikendur í fyrri
hluta eru Þorsteinn Gunnarsson.
Ása Ragnarsdóttir og Steindór
Hjörleifsson. Tæknimenn: Hreinn
Valdimarsson og Ilörður Jónsson.
Filip Hreiðar býr í vita úti við
strönd Essex í Englandi. Hann er
vanskapningur, en hjarta hans er
fullt af ást til manna og dýra. Filip
verður vinur fuglanna, sem búa í
nágrenni við hann. Og einn daginn
kemur lítil stúlka með særða
snjógæs til hans.
Paul William Gallico fæddist í
New York árið 1897, sonur ítalsks
píanóleikara, en móðir hans var
austurrísk. Hann fékk snemma
áhuga á íþróttum og var um tíma
vinsælasti íþróttafréttaritari
Bandaríkjanna. Gallico var búsett-
ur í Englandi í áratugi og sækir oft
efni sitt þangað, m.a. í Týndu
prinsessuna. Sú saga var kvik-
mynduð skömmu eftir stríð og
vakti mikla athygli. Af skáldsög-
um Gallicos má nefna „Kjóllinn
frá Dior“, „I fríi með Patriciu" og
„Vinir Rolls-Royce". Paul Gallico
lést fyrir nokkrum árum, þá kom-
inn undir áttrætt.
utvarp ReykjaviK
L4UG4RD4GUR
1. nóvember
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga. Krist-
in Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
íregnir).
11.20 Barnaleikrit: „Týnda
prinsessan“ eftir Paul Gal-
lico. Gunnar Valdimarsson
þýddi og bjó til flutnings i
útvarp. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson. Persónur og leik-
endur í fyrra þætti:
FiJip Hreiðar/Þorsteinn
Gunnarsson, Friða/Ása
Ragnarsdóttir, Sögumaður/
Steindór Hjörleifsson.
11.45 Barnalög, leikin og sung-
in.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar. \
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
SÍODEGID___________________
14.00 1 vikulokin. Ásdis Skúla-
dóttir, Óli II. Þórðarson,
Áskell Þórisson og Björn
Arnviðarson, sem hafa aðset-
ur bæði sunnanlands og
norðan.
LAUGARDAGUR
1. nóvember
16.30 íþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Lassie. Þriðji þáttur.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og vcður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Löður. Gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson.
21.00 Elton John i Sovétríkj-
unum.
Kvikmynd um tónleikaferð
15.40 íslenzkt mál. Gunnlaug-
ur Ingólfsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb; — IV. Atli
Heimir Sveinsson kynnir
Konsertsinfóniu (K364) eftir
Mozart.
17.20 Hrimgrund, — útvarp
Eltons Johns til Moskvu og
Leningrad á siðasta ári.
Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
22.15 Á valdi sjóræningja.
(A High Wind in Jamaica).
Bresk bíómynd frá árinu
1965. Aðalhlutverk Ant-
hony Quinn og James Cob-
urn.
Myndin gerist á öldinni
sem leið. Nokkur börn eru
á leið írá Jamaika til Eng-
lands, þar sem þau elga að
ganga i skóla, en lenda i
höndum sjóræningja.
Þýðandi Björn Baldursson.
23.55 Dagskráriok.
barnanna. Stjórnendur: Asa
Helga Ragnarsdóttir og
Ingvar Sigurgeirsson.
18.00 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID______________________
19.35 „Heimur í hnotskurn“,
saga eftir Giovanni Guar-
eschi. Andrés Björnsson is-
lenzkaði. Gunnar Eyjólfsson
ieikari les (6).
20.00 Hlöðuball. Jónatan Garð-
arsson kynnir ameriska kú-
reka- og sveitasöngva.
20.30 „Yfir lönd, yfir sæ“; —
fyrsti þáttur. Jónas Guð-
mundsson rithöfundur
spjallar við hlustendur.
21.10 Fjórir piltar frá Liver-
pool. Þorgeir Ástvaldsson
rekur feril Bítlanna — „The
Beatles“; - þriðji þáttur.
21.50 „Smalamennska i heið-
inni“, smásaga eftir Björn
Bjarman. Ilöfundurinn les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á
dauðastund" eftir Dagfinn
Hauge. Ástráður Sigur-
steindórsson lýkur lestri
þýðingar sinnar (8).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
✓ 01.00 Dagskrárlok.
SKJÁNUM