Morgunblaðið - 01.11.1980, Page 7

Morgunblaðið - 01.11.1980, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980 7 r s o R 0 Námskeiöin er fyrir konur og karla og standa í: 24 vikur: jan.—júní 20 vikur: ágúst— des. 40 vikur: ágúst — maí. • Hússtjórnarfræöi • Fjölskylduráögjöf • Innanhússarkitektúr • Valfög t.d. leikfími, polstulínsálning, vélrit- un, danska, reikningur, tungumál. i Góöir atvinnumöguleikar. L Sendiö eftir baaklingi. HUSHOLDNINGSSKOLE k HOI L 03 HOLBERGSVEJ7.4180 SOR0 63 01 02 • Kirsten Jensen . GBAM FRVSTIKISTUR FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX HÁTÚNI 6A.SÍMI 24420 Svedbergs Baðskápar henta öllum 100 mismunandi einingar sem hægt er aö raöa saman , eftir yöar þörfum á hverjum tíma. Fáanlegar í furu eik og hvítlakkaöar. Þrjár geröir af huröum: sléttar, rimla og reyr. Spegilskápar meö eöa án Ijósa. Færanlegar hillur. Framleitt af stærsta framleið- anda á Noröurlöndum. Lítiö við og takið litmyndabækling. Nýborgp Ármúla 23 Sími 86755 MYNDAMÓT HF. PRENTMYNOAGKRÐ ADALSTRÆTI • - SlMAR: 17152-17355 Kippt í spotta Siiífinnur Karlsson for- maöur Alþýöusambands Austurlands traf yfirlýs- inttu um þaú í MorKunhlaö- inu á miövikudaKÍnn, aö hann sé ekki lengur stuön- inKsmaöur ríkisstjórnar- innar. hún hafi ekkert Kert fyrir verkalýöinn. Datfinn eftir scKÍr hann í bjóðvilj- anum. að ekki sé ..altri rlnra rétt“ eftir sér haft í Morg- unblaðinu. Hann hafi tekið það fram. að hann „virtl martrt í yfirlýsintcu ríkis- stjórnarinnar um félagsleg- ar úrbætur. ekki síst þau atriði sem að sjómónnum snúa“. Eins ott sá blaðamað- ur. sem SÍKfinnur talaði við á Mortíunblaðinu. tekur fram í yfirlýsinKu hér i Kax, voru ummælin tvisvar sinnum lesin fyrir SÍKÍinn. áður en MorKunblaðið birti þau ok Kerði hann en^a athuKHsemd. Iivers veKna sér SÍKfinn- ur þá ástæðu til að Kera yfirlýsinKU sína í MorKun- blaðinu tortryKKÍleKa i Þjóðviljanum dattinn eftir? Ekki er unnt að Kefa nein einhlít svör um það. á mcðan SÍKÍinnur sjálfur lætur hjá líða að upplýsa málið. Ilitt er athyKÍisvert. að það er sjálfur Kjartan ólafsson. ritstjóri bji'iðvilj- ans. sem tók viðtalið við SÍKfinn. þar sem reynt var að klóra i bakkann fyrir rikisstjórnina. sem Alþýðu- handalattinu er svo kax. Með viðtalinu er í senn reynt að slá ryki i huku manna ok vara aðra verka- lýðsforinKÍa Alþýðubanda- laKsins við: Ef þið Kætið unum fylKdi. sé að finna réttarbót fyrir sjómenn. SÍKfinnur Karlsson var að koma af þinKÍ Sjó- mannasamhands Islands, þeKar hann samdi yfirlýs- inKU sína um andstóðuna við ríkisstjórnina. bar féllu marKÍr hörðustu stuðn- inKsmenn Alþýðuhanda- laKsins við stjórnarkjör. Mat þessa reynda verka- - lýðsforinKja frá Neskaup- stað er KreinileKa að þeim fundi loknum það. að hann Keti ekki ienKur veitt ríkis- stjórninni stuðninK ætli hann að hafa einhvcr áhrif innan verkalýðshreyfinKar- innar. f bjóðviijanum í Kær er í viðtali við Guðmund M. Jónsson fyrrum varafor- seta Sjómannasamhands Ís- iands. sem féll í stjórnar- kjörinu á sunnudaKÍnn, reynt að breiða yfir það áfall. sem Alþýðuhanda- laKsmenn urðu fyrir með fullyrðinKum eins ok þess- ari: „AlvarleKast er þó, ef nú á almennt að taka upp þau vinnubröKÖ í verka- lýðshreyfinKunni að láta flokkspólitísk sjónarmið ráða einhliða ferðinni á kostnað faKleKrar sam- stöðu." AlþýðuhandalaKsmenn ættu að líta i cÍKÍn barm, áður en þeir bera slíkt á borð. Viðtalið við SÍKÍinn Karlsson í bjiiðviljanum sýnir betur en nokkuð ann- að þau flokkspólitisku sjón- armið. sem hlaðið telur, að eÍKÍ að ráða afstöðu Al- þýðubandalaKsmanna. Krafan um hlindan stuðn- inK við rikisstjórnina er sett fram í krafti flokks- aKa. ekki tunKU ykkar. eÍKÍð þið mér að mæta! seKÍr Kjartan ólafsson. sá ritstjóri bjóð- viljans. sem KcnKur lenKst á þeirri hraut þar á bæ til að líkja sem mest eftir Prövdu í umfjollun um Al- þýðuhandalaKÍð ok ríkis- stjórnir þess. MorKunblaðið hefur und- anfarna daKa leitað álits ýmissa verkalýðsforinKja úr röðum Alþýðubanda- laKsins á þvi, sem við blasir í fjárlaKafrumvarpi RaKn- ars Arnalds ok þjóðhaKs- áætlun rikisstjórnarinnar fyrir næsta ár. að ætlunin er að skerða verðbætur á laun. bessir verkalýðsfor- inKjar hafa flestir talað á þann veK. að þeim sé ekki kunnuKt um nein slik áform en komi til slíkra aÖKerða muni þcir blása í herlúðra. Svavar Gestsson neitaði á sinum tima að hlusta á spurninKar MorK- unblaðsins um málið. bjóð- viljinn hefur látið eins ok ekkert sé með hrópandi þiiKn. Ok á svokölluðum samráðsfundi á fimmtudaK- inn saKÖist forsa'tisráð- herra ekki hafa ncitt um þetta að seKja. enda væri ekki til fundarins boðað í því skyni. að hann kynnti stefnu ríkisstjórnarinnar! Með viðtali sínu við Sík- finn Karlsson er Kjartan ólafsson að kippa i spotta flokksaKans innan Alþýðu- handalaKsins ok sýna öðr- um. sem eru svipaðrar skoðunar ok SÍKfinnur um Ketuleysi rikisstjórnarinn- ar. að þeir skuli hafa sík hæKa. því að annars þurfi þeir að játa yfirsjónir sínar á síðum bjóðviljans. Slíkar starfsaðferðir eru kommún- istum kærar ok hafa verið staðfestar í flokkum þeirra um heim allan. stundum með hinum hroðalcKUstu hreinsunum ok mannfórn- um. Á móti stjórninni Viðtal Kjartans ólafsson- ar rið SÍKfinn Karlsson þjónar litlum öðrum til- KanKÍ en sem riðvörun til annarra, því að sem máls- vörn fyrir ríkisstjórnina duKar það ekki. bví fer fjarri. að SÍKfinnur draKÍ úr þeim sannleika. sem hann kallar svo. að hann sé orðinn alKerleKa mótfall- inn ríkisstjórninni. Hið eina sem hann Kerir til að þóknast bjóðriljaritstjór- anum er að vekja ath.VKli á þvi, að í „félaKsmálapakk- anum". sem kjarasamninK- .mhami- \u-lurUnd> hefur ekkert verkalýðinn' ..Stjórnin Vtert fyrir \ hakMóu I*jiM>viljan> i iíht rr Þetta »-r ini5UT* ilh sam- fyrir Sinfinn. |iað s<*m «*ftir Krtta haft eftir Sitfíinni Karl*- an. Þaó var Sinf'in?>t:r K irlsson. honum var haft, athtijíasi*mHa Krafan um blinda hlýöni verkalýðsleiðtoga Alþýðubandlagsins og stuöning þeirra viö ríkisstjórnina ræður meira en „faglegt" mat á hagsmunum launþega hjá Kjartani Ólafssyni, ritstjóra Þjóðviljans. Sigtinnur KarKvon. lorm. Alþvðusambands AiKMifcmfe: Stórkostleg réttar- bót íyrir sjómenn ' *' Ekki er nú reynslan góð... Nýtt frá ERCOL Komið og skoðið húsgagnaúrvalið Opið kl. 10-5 í dag -húsgögn Langholtsvegi 111, símar 37010, 37144.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.