Morgunblaðið - 01.11.1980, Qupperneq 8
g MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980
Jón Kjartans-
son SU 111 tefst
enn í Danmörku
Kskifirói. 30. október.
NÓTASKIPIÐ Jón Kjartansson
SU 111 hefur siðan i sumar verið
í vélarskiptum í Danmörku, en
mjög hefur dregizt, að verkinu
lyki frá þvi sem upphaflega var
áætlað.
Er nú búizt við því, að skipið
komi heim um mánaðamótin nóv-
ember-desember og er þessi mikla
seinkun mjög bagaleg, því allt
útlit er fyrir, að skipið missi af
haustvertiðinni að mestu eða öllu
leyti. Auk annarra tafa við breyt-
ingarnar kom upp eldur í vélar-
rúmi skipsins í Frederikshavn og
tafði það verkið um nokkrar vikur
til viðbótar.
Þá er unnið að því að breyta
lestum skuttogarans Hólmatinds,
sem Hraðfrystifiús Eskifjarðar
festi kaup á í sumar, og er það
gert hjá Slippstöðinni á Akureyri.
Búizt er við því að verkinu ljúki
um miðjan nóvember.
— Ævar
FYRIRIIUGUÐ er enn ein bók-
menntakynning á árinu 1980.
bað eru verk Ólafs Hauks
Simonarsonar sem verða kynnt.
bótt hann sé ungur að árum, þá
hefur hann verið afkastamikill.
Hann hefur gefið út ljóð, samið
skáldsögur og leikrit.
Mun rithöfundurinn koma í
heimsókn að Grettisgötu 89,
þriðjudaginn 4. nóv. kl. 20.30.
Ólafur Haukur mun lesa upp
ljóð og kafla úr óprentaðri skáld-
sögu. Þuríður Baxter flytur erindi
um skáldið. Þá mun Erlingur
Gíslason leikari lesa upp ljóð og
kafla úr skáldsögunni: Vatn á
myllu kölska.
Að lokum mun svo Ólafur
Haukur svara fyrirspurnum.
Opinberir starfsmenn og gestir
þeirra velkomnir.
(Frá fræðslunefnd BSRB.)
Bókmennta-
kynning
hjá BSRB
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa
Minnst 40 ára afmælis Reykja-
víkurprófastsdæmis. Séra Ólafur
Skúlason dómprófastur predik-
ar. Dómkirkjuprestarnir þjóna
fyrir altari. Kl. 2 Allra sálna
messa. Látinna minnst. Sr. Þórir
Stephensen predikar og þjónar
fyrir altari ásamt sr. Hjalta Guó-
mundssyni. Dómkórinn syngur
við messurnar, organleikari
Marteinn H. Friðriksson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimili Ár-
bæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðs-
þjónusta kl. 2. Aöalfundur Ár-
bæjarsafnaðar eftir messu. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 14
að Noröurbrún 1. Séra Grímur
Grímsson kveöur söfnuð sinn.
Eftir messu er sóknarbörnum
boðiö að taka þátt í kveðjusam-
sæti, til heiöurs prestshjónunum,
sem hefst kl. 15.30, á annarri
hæö Hótel Esju. Sóknarnefndin.
BREIDHOLTSPRESTAKALL:
Sunnudagaskóli kl. 10.30 árd. í
Breiöholtsskóla. Messa kl. 2 e.h.
Altarisganga. Sr. Lárus Hall-
dórsson.
BUSTADAKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Ottó A. Michelsen.
Guösþjónusta kl. 2. Organleikari
Guöni Þ. Guömundsson. Sr.
Ólafur Skúlason.
DIGR ANESPREST AK ALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimil-
inu vió Bjarnhólastíg kl. 11.
Guösþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Laugard.: Barnasamkoma
í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h.
Sunnudagur: Barnasamkoma í
Fellaskóla kl. 11 f.h. Guósþjón-
usta í safnaöarheimilinu aö
Keilufelli 1, kl. 2 e.h. Sr. Hreinn
Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2.
Organleikari Jón G. Þórarinsson.
Almenn samkoma nk. fimmtu-
dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór
S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11, altarisganga. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Minningar- og þakk-
arguösþjónusta kl. 2. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson predikar, sr. Karl
Sigurbjörnsson þjónar fyrir alt-
ari. Þriöjudagur: fyrirbænaguös-
þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir
sjúkum. Kirkjuskóli barnanna er
á laugardögum kl. 2.
LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguós-
þjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur
Jónsson. Messa kl. 2. Organleik-
ari Ulf Prunner. Sr. Tómas
Sveinsson. Messa og fyrirbænir
fimmtudag 6. nóvember kl.
20.30. Sr. Tómas Sveinsson.
BORGARSPÍTALINN: Guösþjón-
usta kl. 10 árd. Organleikari Jón
G. Þórarinsson. Sr. Tómas
Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Kársnesskóla kl. 11
árd. Guösþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 2. Aöalsafnaöarfundur.
Stefán M. Gunnarsson formaöur
sóknarnefndar flytur ræöu. Sr.
Árnl Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Barna-
samkoma kl. 11. Söngur, sögur,
myndir. Guösþjónusta kl. 2.
Helguö minning látinna. Organ-
leikari Jón Stefánsson. Einsöng-
ur Ragnheiöur Fjeldsted. Prestur
sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Aö-
alfundur safnaöarins veröur kl. 3.
Venjulog aöalfundarstörf. Safn-
aöarstjórn.
GUÐSPJALL DAGSINS:
Matt. 5.:
Jesús predikar um sælu.
LAUGARNESPREST AKALL:
Laugardagur 1. nóv.: Guösþjón-
usta aö Hátúni 10b, níundu hæö
kl. 11. Fjölskylduskemmtun í
Laugarnesskólanum kl. 15 á veg-
um Fjáröflunarnefnar Safnaðar-
heimilis Laugarnessóknar.
Sunnudagur 2. nóv.: Barna-
guösþjónusta kl. 11. Hátíöarg-
uösþjónusta kl. 14 í tilefni 40 ára
afmælis Laugarnesprestakalls.
Séra Garöar Svavarsson fyrrver-
andi sóknarprestur flytur afmæl-
isávarp. Halldór Vilhelmsson
syngur nýtt verk eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. Þorsteinn
Ólafsson, formaöur sóknar-
nefndar og Katrín Sívertsen
formaöur Kvenfélagsins lesa
lexíu og guóspjall.
Mándudagur 3. nóv.: Kvenfélags-
fundur kl. 20. Sóknarprestur.
Þriöjudagur 4. nóv.: Bænaguös-
þjónusta kl. 18. Æskulýösfundur
kl. 20.30.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
10.30. Guösþjónusta kl. 2. Sr.
Frank M. Halldórsson.
SELJASOKN: Barnaguösþjón-
usta aó Seljabraut 54 kl. 10.30
árd. Barnaguðsþjónusta í Öldu-
selsskóla kl. 10.30 árd. Guö-
sþjónusta aö Seljabraut 54 kl.
14. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN: Barna-
samkomakl. 11 í félagsheimilinu.
Sr. Guömundur Óskar Ólafsson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Messa kl. 2. Allra heilagra
messa. Organisti Siguröur ís-
ólfsson. Prestur sr. Kristján Ró-
bertsson
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaö-
arguösþjónusta kl. 2 síöd. Al-
menn guösþjónusta kl. 8 síöd.
Organisti Arni Arinbjarnarson.
Einar J. Gíslason.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgun-
arsamkoma kl. 11 árd. Bæn kl.
20 og hjálpræöissamkoma kl.
20.30. Major Edward Hannevik
frá Noregi talar.
KFUM & K: Almenn samkoma aö
Amtmannsstíg 2B kl. 20.30.
Stína Gísladóttir æskulýösfulltrúi
talar. Æskulýöskór KFUM & K
syngur.
DOMKIRKJA KRISTS Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa kl. 10.30 árd.
Lágmessa kl. 2 síöd. Alla virka
daga lágmessa kl. 6 síöd. nema á
laugardögum, þá kl. 2 síöd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11 árd.
NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háa-
leitisbr. 58: Messur kl. 11 og kl.
17.
HÁSKÓLAKAPELLAN: Stúd-
entaguösþjónusta kl. 2 síöd. í
umsjón sr. Gísla Jónassonar
skólaprests. Organisti Ástríöur
Haraldsdóttir.
MOSFELLSPREST AK ALL:
Messa í Lágafellskirkju kl. 14.
Sóknarprestur.
GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11 árd. Bílferö fra safnaöar-
heimilinu Kirkjuhvoli Kl. 10.30.
Sr. Bragi Friöriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síöd.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Messa kl. 2 síöd. í dag laugardag
kirkjuskóli kl. 10.30 árd. Sókn-
arprestur.
VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguös-
þjónusta kl. 11 árd. Almenn
guösþjónusta kl. 14. Aöalsafnaö-
arfundur aö lokinni guösþónustu.
Sr. Siguröur H. Guömundsson.
KAPELLAN St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10 árd.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30 árd. Virka daga messa kl.
8 árd.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnaguösþjónusta veröur í dag
laugardag kl. 11 árd. Sóknar-
prestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Messa kl. 14. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 árd. Guösþjón-
usta kl. 14. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30 árd. Messa ki. 2
síöd. Kirkjudagurinn. Sr. Björn
Jónsson.
Frá Kveitakeppni Bridgefélags Reykjavikur i Domus Medica sl.
miðvikudag.
Bridge
Umsjónt ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgeklúbbur
hjóna
Lokið er þriggja kvölda
tvímenningskeppni klúbbsins. Röð efstu para varð þessi: Stig
Erla — Kristmundur 705
Kristín — Jón 688
Dóra — Guðjón 686
Dúa — Jón 684
Spilað var í tveimur riðlum og urðu úrslit þessi síðasta kvöldið: A-riðiIl:
Valgerður — Björn 244
Erla — Kristmundur 244
Ásta — Ómar 238
Dúa — Jón B-riðiIl: 234
Dóra — Guðjón 269
ólöf — Hilmar 240
Helga — Hafsteinn 229
Dröfn — Einar 225
Meðalárangur 210
Næsta keppni hjá Bridge-
klúbbi hjóna verður hraðsveita-
keppni sem hefst 11. nóvember
nk. og er spilafólk beðið að mæta
ekki síðar en 19.45. Spilað er í
Rafveituhúsinu við Elliðaár.
Bridgefélag
Breiðholts
Sl. þriðjudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur í einum 12
para riðli.
Staða efstu para varð þessi:
Eiður Guðjohnsen
— Kristinn Helgason 131
Hermann Lárusson
— Axel Lárusson 131
Tómas Sigurjónsson
— Sigurður Blöndal 123
Leifur Karlsson
— Hreiðar Hansson 121
Meðalskor 110
Næstkomandi þriðjudag hefst
þriggja kvölda hraðsveitakeppni
og eru spilarar beðnir að mæta
tímanlega. Aðstoðað verður við
að raða í sveitir áður en keppnin
hefst.
Keppnin hefst kl. 19.30. Spilað
er í húsi Kjöts og fisks, Selja-
braut 54.
Einmenningskeppni
hjá Spilaklúbbi
Bridgeskólans
Undanfarin miðvikudagskvöld
hefur misjafnlega fjölmennur
hópur þeirra, sem farið hafa á
námskeið Bridgeskólans, komið
saman og tekið í spil í Félags-
heimili Fáks. Og eins og gengur,
hefur aðsókn verið misjöfn á
spilakvöldum þessum.
Nú er meiningin að gera betur.
Öll miðvikudagskvöld i nóvem-
ber verða einmenningskeppnir í
Fáki. Eðlilega er þetta hugsað
sem upplyfting og skemmtikvöld.
fyrir alla þá, sem áhuga hafa og
alls engar skyldumætingar né
þátttökutilkynningar fyrirhug-
aðar. Stuttar einmennings-
keppnir eru líflegt keppnisform
og eiga úrslit að liggja fyrir áður
en farið er heim að spilakvöldinu
loknu á tólfta tímanum. En
spilamennska hefst ekki seinna
en kl. 20.30 hverju sinni og
verður sjálfsagt eins gott að
mæta tímanlega.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Mánudaginn 27. okt. hófst
sveitakeppni félagsins með
þátttöku 13 sveita. Spilaðir eru 2
16 spila leikir á kvöldi með
yfirsetu sem gefur 12 stig. Urslit
leikja urðu:
Aðalsteinn Jörgensen
— Dröfn Guðmundsdóttir 16— 4
Dröfn Guðmundsdóttir
— ólafur Gíslason 19— 1
Albert Þorsteinsson
— Hlynur Helgason 20—0
Albert Þorsteinsson
— Ólafur Gíslason 4—16
Sævar Magnússon
— Kristófer Magnússon 9—11
Sævar Magnússon
— Hlynur Helgason 12— 8
Kristján Hauksson
— Ólafur Torfason 13— 7
Kristján Hauksson
— Kristófer Magnússon 2—18
Ragnar Halldórsson
— Jón Gíslason 20— 0
Ragnar Halldórsson
Ólafur Torfason 6—14
Þorsteinn Þorsteinsson
— Ólafur Valgeirsson 3—17
Þorsteinn Þorsteinsson
— Jón Gíslason 17— 3
Aðalsteinn og Ólafur V. fá 12
stig fyrir yfirsetu. Staða efstu
sveita er þá þannig:
Kristófer Magnússon 29
Ólafur Valgeirsson 29
Aðalsteinn Jörgensen 28
Ragnar Halldórsson 26
Albert Þorsteinsson 24
Nk. mánudag, 3. nóv., verða 3.
og 4. umferð spilaðar. Spilað er í
Gaflinum við Reykjanesbraut og
hefst spilamennskan stundvís-
lega klukkan hálf átta. Áheyr-
endur eru sérstaklega velkomn-
ir.
Bridgefélag
Reykjavíkur
Aðalsveitakeppni félagsins
hófst sl. miðvikudag með þátt-
töku 14 sveita. Spilaðir eru 2
leikir á kvöldi og er hver leikur
16 spila.
Staðan eftir tvær umferðir:
Samvinnuferðir 39
Hjalti Elíasson 31
Aðalsteinn Jörgensen 30
Sævar Þorbjörnsson 29
Jón Þorvarðarson 25
Þriðja og fjórða umferð verða
spilaðar á miðvikudaginn kemur
í Domus Medica og hefst keppn-
in kl. 19.30. Keppnisstjóri er
Agnar Jörgensson.