Morgunblaðið - 01.11.1980, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.11.1980, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980 9 FinnboKÍ Guðmundsson landsbókavörður og ólafur Páimason, forstöðumaður Þjóðdeildar Landsbókasafns, sem annaðist útgáfu bókaskrárinnar. Landsbókasafnið: Bókaskránni fylg- ir nú hljóðritaskrá LANDSBÓKASAFN íslands hef- ur nú gefið út „Islenska bóka- skrá 1979“. í skránni er lýst þeim ritum sem komu út hérlendis það ár og er efni skrárinnar skipað á tvo vegu, annars vegar i stafrófs- röð og hins vegar flokkað eftir efni. í skránni er m.a. birt „töluyfir- lit“ um íslenska bókaútgáfu árin 1978 og 1979, flokkað eftir efni og taldar sérstaklega frumútgáfur, barnabækur, kennslubækur og þýðingar í hverjum flokki. Sést í skránni, að bókaútgáfa hér á landi hefur vaxið ört hin síðari ár: Nálægt 650 titlar komu út árið 1974, en 1050 titlar 1978 - lokatala árið 1979 er ekki ljós ennþá, en að líkindum svipuð og 1978. Síðustu fimm ár hefur fjórðung- ur bókaútgáfu hérlendis verið þýðingar úr erlendum málum, mest úr ensku, um 46 af hundraði. Það kemur e.t.v. á óvart, að næst ensku kemur franska með u.þ.b. tólf af hundraði. Af Norðurlanda- málum er mest þýtt úr sænsku, og í skránni segir, að tæplega átt- unda hver bók sé ætluð bðrnum og unglingum, og kennslubækur munu svipaður hluti útgáfunnar. Með „íslenskri bókaskrá“ fylgir nú í fyrsta skipti íslensk hljóðrita- skrá, þar sem skráð er efni útgefið á hljómplötum og snældum. Slíkt efni er nú, samkvæmt lögum frá 1977, skilaskylt til Landsbóka- safns, og safninu jafnframt skylt að gefa út skrá um það. í skránni má lesa, að 50 slíkar útgáfur hafi birst árið 1979. Þetta er sjötta árið, sem „ís- lensk bókaskrá” kemur út og í fyrsta sinn, sem skráin er unnin í tölvu. Landsbókasafnið áformar að gefa út „samsteypuskrá“ fimm ára í senn, hina fyrstu um árin 1974-1978. „íslensk bókaskrá og hljóðrita- skrá“ fást í Landsbókasafni og nokkrum bókaverslunum. OPID í DAG 9—4. LAUFÁSVEGUR 2ja og 3ja herb. íbúöir í risi. Má sameina í eina íbúó. BERGÞÓRUGATA Kjallaraíbúö, 3ja herb. ca. 60 fm. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. íbúö, 117 fm. Bílskúr fylgir. ÖLDUSLÓÐ HF. Hæð og ris (7 herb.). Sér inngangur. Bílskúr fylgir. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúö, ca. 90 fm. HVERFISGATA Efri hæö og ris, 3ja herb. íbúðir uppi og niöri. MELGERÐI KÓP. 4ra herb. Sér inngangur, sér hiti. Stór bílskúr fylgir. SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI 4ra herb. íbúö, ca. 100 ferm. Bílskúr fylgir. RAÐHÚS SELT J ARN ARNESI Endaraöhús, hvor hæö ca. 100 fm., aö mestu tilbúiö undir tréverk og málningu. Innbyggö- ur bílskúr. PARHÚS KÓPAVOGI 140 fm. íbúö í parhúsi á tveimur hæöum. 56 fm. bílskúr fylgir. VESTURBERG 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæö. DVERGABAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæö. GAUKSHÓLAR 2ja herb. íbúö, 60 fm. HRAUNBÆR 3ja—4ra herb. íbúö, 96 fm. LAUGAVEGUR 3ja herb. íbúö, 70 fm. DÚFNAHÓLAR 5 herb. íbúð á 2. hæö, 140 fm. 4 svefnherbergi, þvottaherb. á hæöinni. Bílskúr. NÝLENDUGATA 4ra herb. íbúö á 2. hæö. MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI 3ja herb. íbúóir á 1. og 3. hæö. Sér þvottahús í íbúóunum. SKÚLAGATA 2ja—3ja herb. í risi. Útb. 16 millj. KÁRSNESBRAUT — EINBÝLISHÚS Háskóli Islands: Ráðstefna um stjóm- un og kennsluhætti DAGANA 1. og 2. nóvember nk. verður haldin ráðstefna um stjórnun og kennsluhætti i Há- skóla íslands. Að ráðstefnunni standa menntamálanefnd Stúd- entaráðs og Samtök stundakenn- ara við skólann. Undirbúningur ráðstefnunnar hefur staðið frá því sl. vetur en meginstarfið hefur verið síðustu vikurnar. Hafa nokkrir starfshóp- ar stúdenta og stundakennara unnið að söfnun efnis fyrir ráð- stefnuna. Auk þess má nefna að verið er að vinna að könnun á stundakennslu í Háskóla íslands. Verða niðurstöður úr starfi hóp- anna og niðurstöður könnunarinn- ar birtar fyrir eða á ráðstefnunni. Setning ráðstefnunnar verður nk. laugardag 1. nóvember kl. Fundur hjá systrafélagi Víðistaðasóknar SYSTRAFÉLAG Víðistaðasókn- ar heldur fund mánudaginn 3. nóv. kl. 20.30 i Viðistaðaskóla. Hulda Jensdóttir kynnir á fund- inum Weleda-jurtasnyrtivörur. Þá verða kaffiveitingar auk venju- legra fundarstarfa. 13.00 í Hátíðasal HÍ Því næst munu Halldór Guðjónsson, kennslustjóri HÍ, Ólafur Jónsson stundakennari og Stefán Ólafsson stundakennari, flytja erindi. Að erindum og fyrirspurnum loknum hefst starf í hópum. Starfað verð- ur í hópum sem fjalla um stöðu- ráðningar, námsnefndir, stjórnun, kennsluform, námsmat, stunda- kennslu og aðbúnað kennslu og rannsókna. Ráðstefnan er öllum opin sem áhuga hafa. (Fréttatilkynning). Einbýlishús á einni hæö, ca. 95 fm. Bíiskúr fylgir. Skipti á stærri eign í Vesturbæ í Kópavogi koma til greina. DVERGABAKKI 3ja herb. íbúö, ca. 90 fm. á 1. hæö. Pétur Gunnlaugsson. lögfr Laugavegi 24. slmar 28370 og 28040. ^NDAMÓT HF. AÐALSTRATI • SÍMAR: 1 71 52-1 7355 83000 Raöhús í Seljahverfi i Sérlega vandaö raöhús 230 ferm. ásamt fullgeröu bílskýli. Opiö alla daga til kl. 10 a.h. f4S FASTEIGNAÚRVALIÐ IIII SÍMI83000 Silfurteigi 1 Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Sérhæö við Nýbýlaveg, 5—6 herb., 140 fm. Svalir. Sér hiti, sér inngang- ur. Bílskúr. Sérhæö við Austurbrún í þríbýlishúsi, 7 herb. Tvennar svalir. Bílskúr. Einbýlishús viö Nýiendugötu, 5—6 herb. Einbýlishús við Álfhólsveg, 7 herb. Bílskúr. Bein sala. Grettisgata 3ja—4ra herb. nýstandsett íbúð í tvíbýlishúsi. Laus strax. Vesturgata 4ra herb. íbúö í steinhúsi. Svalir. Hraunbær 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Laus strax. Sérhæöir Hef í einkasölu 6 herb. sérhæö viö Safamýri í þríbýlishúsi. Bíl- skúr. 4ra herb. sérhæð viö Drápuhlíö. Bftskúr. Upptýsingar um þessar íbúöir á skrifstofunni, ekki í síma. Helgi Ólafsson löggiltur fasteígnasali. Kvöldsími 21155. MWBOR6 tasleignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 Jón Rafnar sölustj. h. 52844. Upplýsingar í dag hjá Jóni Rafnari sölustjóra, í síma 52844. Miövangur 2ja herb. ca. 65 fm íbúö í háhýsi. Sér þvottahús í íbúöinni. Verö 26 millj. Útborgun 20 millj. Smyrlahraun 3ja herb. neöri hæð í tvíbýlis- húsi. Allt sér. Verö 30—31 millj. Útborgun 21 millj. Ásgarður Raöhús samtals 110 tm, á hæöinni eru stofur, eldhús o.fl. Uþpi eru 3 svefnherbergi og baö. Verö 47 millj. Útborgun 33 millj. Brattakinn Hafn. Einbýlishús á tveimur hæöum samtals að grunnfleti 160 fm. Auk bflskúrs sem er 46 fm. 4 svefnherbergi eru í húsinu. Verö 66—67 millj. Útborgun 48 millj. Miövangur Hafn. Raöhús á tveimur hæöum. Samtals 190 fm. Þar meö talinn bftskúr. Á neöri hæð eru stofur, hol, eldhús, þvottahús og snyrtiherbergi. Á efri hæö 4 svefnherbergi, fataherbergi og baö. Skipti möguleg á 4ra—5 herb. íbúð í Hafnarfirði. ATHUGIÐ Ailar ofanskráöar eignir eru ákveöið í sölu. Nú er rétti tíminn til fasteigna- kaupa. Guómundur Þóröarson hdl. Sér hæð í Kópavogi til sölu Tilboö óskast í neöri hæö tvíbýlishússins aö Álfhólsvegi 82, Kópavogi. íbúöinni fylgir bílskúr og ræktuö lóö. Veröur til sýnis í dag og á morgun milli kl. 14 og 18. P31800 - 318011 FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson heimasími 42822. HREYFILSHÚSINU -FELL3MÚLA 26, 6.HÆÐ OPIÐ FRÁ 1—5. Sérhæð vantar Hef mjög traustan kaupanda aö ca. 150—170 ferm. íbúö, helst sérhæö. Æskileg staösetning er í Hlíöum, viö Flókagötu, Háteigsveg, Hjálmholt, Vatnshoit, Safamýri, Laugarás, Hvassaleiti eöa Stórageröi. íbúöin þarf aö vera stór stofa, boró- stofa, bóka- eöa sjónvarpsherb. og 2 svefnherb. Bílskúr þarf aö fylgja. í boöi er 136 ferm. miöhæö í þríbýlishúsi ásamt bílskúr. Smáíbúöahverfi — einbýli Til sölu er gott einbýlishús ásamt bílskúr viö Sogaveg. í húsinu eru 5 svefnherb. Skipti geta komiö til greina á góöri 4ra herb. íbúö sem næst Háaleitisbraut. Nálægt Laugavegi Til sölu bjart og gott 70 ferm. verslunarpléss, hornhús. Vantar 3ja herb. í austurbæ Skipti koma til greina á mjög góðri 5 herb. íbúö í Seljahverfi. Álfhólsvegur — sérhæö Til sölu 150 ferm. sérhæö ásamt bílskúr. Efri hæö. Mikiö útsýni. Aröbær fjárfesting Til söiu 400 ferm. verslunarhæö og 380 ferm. skrifstofuhæó, í sama húsi viö Síðumúla. Laus fljótt. MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.