Morgunblaðið - 01.11.1980, Síða 46

Morgunblaðið - 01.11.1980, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980 Valur mætir Fylki í 1. deild á morgun FREMUR lítið er um að vera í handknattleiknum um helgina. aAeins einn leikur í 1. deild. annar i 2. deild ok einn leikur i 1. deild kvenna. í daK leika KR og Þór í 1. deild kvenna i Höllinni og hefst leikurinn klukkan 13.00. AA Varmá í Mosfellssveit leika hins vegar HK og UBK og hefst leikurinn klukkan 15.00. A morgun verður leikið i 1. deild i Laugardalshöllinni og eigast þá við Valur og Fylkir. Verður fróðlegt að sjá, hvernig Stefáni Gunnarssyni tekst upp gegn sinum gömlu félögum i Val... • Frá hinum æsispennandi leik Víkings og Þróttar i íslandsmótinu i handknattleik. sem fram fór á fimmtudag. Páll Björgvinsson, fyrirliði Víkings, skorar úr hraðaupphlaupi. Sigurður Ragnarsson sýnir tilþrif í marki Þróttar, og Magnús Margeirsson kemur engum vörnum við. Ljówn. KGE Island glettilega hátt á blaði Dortmund datt í lukkupottinn TÖLUVERT hefur verið skrifað um það i þýskum biöðum að Borussia Dortmund væri að fá til liðs við sig annan leikmann frá íslandi. Jafnframt telja blöð eins og „Kicker“ og „Bild“ að Dort- mund hafi dottið í lukkupottinn með að ná bæði Atla sem staðið hefur sig frábærlega vel og hin- um 24 ára gamla Magnúsi Bergs sem Udo Latek þykir stórefni- legur. í nýlegu hefti af enska vikuritinu SHOOT, var birt tafla sú sem fylgir þessum pistli. Er þar rakið meðalskor i 1. deildar leikjum um gervalia Evrópu á siðasta keppnistímabili. Er ísland glettilega hátt á lista þessum, i 11. sæti af 29. Kemur fram á listanum, að meira er skorað í deildarleikjum að meðaltali hér á landi en i Englandi, Skotlandi og víðar. Staða ítala kemur ekki á óvart, né staða Vestur-Þjóðverja. En rennum yfir töfluna. Fyrsta talan stendur fyrir markafjölda, önnur talan fyrir leikjafjölda og þriðja talan fyrir meðaiskor i leik. V-Þýskaland 1023 306 3,34 Sviss 693 212 3,26 Ungverjaland 965 306 3,15 Luxemborg 414 132 3,13 Finnland 400 132 3,03 N-írland 399 132 3,02 Danmörk 720 240 3,00 Kópavogshlaupið KÓPAVOGSHLAIJP UBK Hefst hlaupið kl. 11 á Kópavogsvellin- um í Fífuhvammi. Illaupin verð- ur sjö kilómetra vegalengd í flokki karla og þrír i flokki kvenna. Hlaupið er liður i stiga- keppni viðavangshlaupara. A-Þýskaland 525 182 2,88 Holland 883 306 2,88 Frakkland 1073 380 2,82 ísland 254 90 2,82 Belgía 860 306 2,81 Irland 666 240 2,77 Austurríki 493 180 2,73 Rúmenía 834 306 2,72 Skotland 484 180 2,68 Noregur 352 132 2,66 Tékkóslóvakía 618 240 2,57 Svíþjóð 461 181 2,53 Spánn 769 306 2,51 Portúgal 600 240 2,50 England 1159 462 2,50 Rússland 758 306 2,47 Pólland 587 240 2,44 Albanía , 425 182 2,33 Júgóslavía 712 306 2,32 Grikkland 705 307 2,29 Ítalía 452 240 1,88 Tyrkland 422 240 1,75 Valur greiddi Munster bætur „JÚ, það er rétt, við greidd- um 2. deildar liðinu bætur vegna samningsrofa Alberts Guðmundssonar. Og nú er það mál aiveg úr sögunni“ sagði formaður knatt- spyrnudeiidar Vals Jón Gunnar Zoega við spjalii við Mbl. Upphaflega stóð til að Magnús Bergs færi til Munster en þegar ijóst varð að ekkert varð úr því og hann fór tii Dortmund fór Munster aftur af stað með skaðabéitakröfuna og Vaiur gekk frá málinu. — þr. leikir i úrvalsdeild á dagskrá ALLMARGIR leikir eru á dagskrá i körfuknattleiknum um helgina, þar af tveir í úrvals- deildinni. ÍR mætir Ármanni í Ilagaskólanum i dag klukkan 14.00 og á morgun eigast við KR og ÍS á sama stað og tima. Aðrir leikir í dag eru ieikur Þórs og UMFG í 1. deild á Akureyri klukkan 15.00 og leikur ÍBK og Fram í sömu deild í Keflavík klukkan 14.00. í 2. deild Das erhofft Dortmund vom2.lslánder: Wiederein Gliicksgriffwii Edvaldsson Der Gliicksgriff mit Atli Edvalds- son hat Borussia Dortmund Mut gemacht. Die WestfaJen g.aubon einen weiteren „Wunderknaben' aus Island an der Hand zu haben Magnus Bergs, 24 Jahre alt, Mittel- feldspieler von Valur Reykjavik dem Klub, fur den auch Edvalds- son spielte. ..Das ist ein Guter". schwármte ÍJdo Lattek von dem Islánder. der sich in der vorigen Woche schon beim Zweitligisten Preullen Mún- ster vorgestellt hatte und nun auf Vermittlung von Atli Edvaldsson auch in Dortmund ein Probetrai- ning machte. eru tveir leikir á dagskrá, IBV mætir Haukum í Vestmannaeyj- um klukkan 14.00 og Esja mætir Snæfelli klukkan 16.00 í íþrótta- húsi Hagaskólans. Á morgun er aðeins leikið í Hagaskóla og auk leiks KR og IS, eigast þar við KR og ÍS í 1. deild kvenna klukkan 15.30 og Bræður og Léttir í 2. deild karla. Hefst viðureign þeirra klukkan 17.00. Haustmót JSÍ HAUSTMÓT Judosambands ís- lands verður haldið nk. sunnu- dag, 2. nóvember, í íþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst kl. 14. Keppt verður í þyngdarflokk- um karla, og fer fjöldi þyngdar- flokka eftir fjölda þátttakenda. Einnig er áformað að keppa í kvennaflokki. Elnkunnagiðfln LIÐ FH: Gunnlaugur Gunnlaugsson 8 LIÐ VÍKINGS Kristján Sigmundsson 7 Lið KR: Pétur Hjálmarsson 6 Sverrir Kristinsson 3 Stefán Halldórsson fi Þórir Haraldsson 3 Gunnar Einarsson 4 Árni Indriðason 7 Björn Pétursson 6 Geir Hallsteinsson 7 Þorbergur Aðalsteinsson 8 Friðrik Þorbjörnsson 6 Kristján Arason 6 Páil Björgvinsson 7 Alfreð Gíslason 8 Sæmundur Stefánsson 5 Ólafur Jónsson fi Konráð Jónsson 6 Guðmundur Magnússon 3 Óskar Þorsteinsson 5 Ilaukur Ottesen 7 Yalgarður Valgarðsson 4 Steinar Birgisson 7 Jóhannes Stefánsson 7 Árni Árnason 4 Guðmundur Guðmundsson 5 Ilaukur Geirmundsson 7 Þórir Gíslason 3 Sigurður Sigurðsson 5 Ragnar Ilermannsson 6 Theodór Sigurðsson Óttar Mathiesen LIÐ HAUKA: Gunnar Einarsson ólafur Guðjónsson 3 6 6 5 LIÐ URÓTTAR Lið FRAM: Sigmar óskarsson 4 Júlíus Pálsson 3 Sveinn Ragnarsson 5 Snæbjörn Arngrimsson 4 Viðar Simonarson 6 ólafur H. Jónsson 7 Pétur Jóhannsson 5 Árni Sverrisson 5 Einar Sveinsson fi Theodór Guðfinnsson 6 Árni Hermannsson 7 Lárus Lárusson 6 Jón Árni Rúnarsson 5 Sigurgeir Marteinsson 4 Sigurður Sveinsson 8 Björgvin Björgvinsson 7 Lárus Karl Ingason 5 Páil Ólafsson 7 Hermann Björnsson 6 Hörður Harðarson 7 Jón Viðar Jónsson 6 Atli Hilmarsson 6 Sigurður Sigurðarson 5 Sveinlaugur Kristinsson 6 Erlendur Daviðsson 6 Svavar Geirsson 4 Magnús Margeirsson 6 Axel Axelsson 7 Guðmundur Haraldsson 3 Kristinn Atlason 5 Hannes Leifsson 5 Liverpool hefur heppnina með sér LIVERPOOL gengur allt í hag- inn þessa dagana í deildarbikar- keppninni og er dregið var til átta liða úrslita fékk liðið aftur sér lakara lið á heimavelli, að þessu sinni Birmingham. Að visu er Birmingham í 1. deild, en aðeins miðlungslið á útivelli. West Ham, sem sigraði í FA- bikarkeppninni í fyrra, mætir annað hvort Arsenal eða Totten- ham á heimavelli sínum. Man- chester City, sem unnið hefur hvern leikinn af öðrum að undan- förnu, mætir annað hvort Preston eða WBA á heimavelli og risaban- arnir frá Watford fá annað hvort Cambridge eða Coventry í heim- sókn. Stórleikur opnar Islandsmótið í blaki íslandsmótið i blaki hefst um hclgina með stórleik á Laugar- vatni. Það eru íslandsmeistarar Laugdæla og Reykjavíkurmeist- arar Þróttar sem eigast við á sunnudaginn og hefst ieikurinn 14.00. Má búast við hörkuleik. Þrir leikir eru einnig á dagskrá i iþróttahúsi Hagaskólans á sunnudagskvöldið. Klukkan 19.00 leika Vikingur og UBK i 1. deild kvenna og strax að þeim ieik loknum mætast Víkingur og Fram i 1. deild karla. Loks leika Þróttur — B og Hveragerði i 2. deild karla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.