Morgunblaðið - 12.11.1980, Síða 2

Morgunblaðið - 12.11.1980, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980 Davíð Oddsson bon?arfulltrui a einum al premur vinnustaðalundum sínum í gær. Davíð á vinnustaðafundum DAVÍÐ Oddssun formaður borKarstjórnarflokks sjálfsta^ð- ismanna hefur að undanfornu heimsótt vinnustaði í Reykja- vík. rætt við starfsfólk þar ok svarað spurningum. eins ok þejjar hefur verið skýrt frá í MorKunblaðinu. í Kær heimsótti hann starfsmenn Kassagerðar Reykjavíkur. Bor)íarverkfra“ð- in«s (>k Heklu hf. Að sögn Sveins H. Skúlasonar framkvæmdastjóra Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaKanna í Reykja- vík, hafa fundirnir tekist vel, og víða orðið fjörugar umræður að loknu framsöguerindi Davíðs um borgarmál. Er ætlunin að halda fundahöldum þessum áfram og mun Davíð meðal annars heim- sækja Faxaskála í dag. Fjöldi sáttafunda í gær og í dag: Fá yfirmenn á far- skipum tilboð frá skipafélögunum? - Samkomulag tókst milli Hitaveitu Suðurnesja og vélstjóra, sem borið verður undir aðila í dag ALLMARGIR sáttafundir voru í Rær haidnir hjá sáttasomjara ríkisins ok tókst samkomulaR í kjara- doilu vólstjóra og Ilita- voitu Suðurnesja. som bor- ið vorður undir fund vél- stjóranna í dag. Vélstjórar GUNNAR Th. Gunnarsson, sem slasaðist alvarlega í bílslysi í Dýskalandi á föstudaginn. lést á sjúkrahúsi í fyrradag af völdum áverka er hann hlaut i slysinu. Áður hafði Gunnar gengist undir heilaskurðaðgerð. en ekki tókst að bjarga lífi hans. Kona Gunnars, Steinunn Ax- fjörð, slasaðist minna og er nú talin úr lífshættu að því er Þorsteinn Ingólfsson í utanríkis- ráðuneytinu tjáði Morgunblaðinu í gær. Börn þeirra tvö, sem einnig voru í bifreiðinni er slysið varð, sluppu minna meidd. Gunnar starfaði áður sem lög- reglumaður í Reykjavík, en hafði að undanförnu starfað við skipafé- lag í Vestur-Þýskalandi. Slysið mun hafa orðið með þeim hætti, að Gunnar missti stjórn á bifreið sinni af ókunnum ástæðum, og skall hún á tré við vegarkantinn. Gunnar heitinn var 25 ára að aldri er hann lést. á Suóurnosjum. som starfa hjá Hitaveitunni, höfðu boðað verkfall frá or moð næstkomandi mánudoRÍ. I»á var í sær sáttafundur moð fluKÍreyjum. hljóm- listarmönnum o>? bóka- Korðarmönnum. Fundur Gunnar Th. Gunnarsson. Steinunn og börnin tvö eru nú á batavegi, og eru aðstandendur fjölskyldunnar komnir til Þýska- lands til þeirra. hókaKorðarmanna stóð frá klukkan 14 til 18 og var skipzt á skoðunum. on okki mun hafa gengið sam- an í deilunni. Fundur er aftur hoðaður í dag klukk- an 16. í dag klukkan 09 er einnig boðaður sáttafundur með Verka- lýðsfélaginu Rangæingi og verk- tökum við Hrauneyjafoss og á sama tíma hefst einnig fundur Farmanna- og fiskimannasam- bandsins vegna yfirmanna á far- skipum. Er þess jafnvel vænzt að skipafélögin muni gefa farmönn- um tilboð á fundinum í dag. Yfirmenn á farskipum hafa boðað yfirvinnubann frá og með 17. nóvember. Þá verða einnig í dag sáttafundir með vörubifreiða- stjórum í Arnes- og Rangárvalla- sýslum og ennfremur er samn- inganefnd Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis boðuð á sáttafund. o INNLENT Lést af slysför- um í Þýskalandi Aðalfundur Varðar haldinn í kvöld AÐALFUNDUR Landsmálafé- lagsins Varðar í Reykjavík verð- ur haldinn í kvöld. Fundurinn er haldinn í Sjálfstæðishúsinu Val- höll við Háaleitishraut. og hefst hann klukkan 20.30. Á daKskrá eru venjuleK aðalfundarstörf. ok auk þess mun Geir Hallgrímsson formaður Sjálfsta>ðisflokksins flytja ræðu. Rétt til fundarsetu eiga allir Varðarfélagar, en þeir eru sjálf- stæðismenn í hinum 12 hverfafé- lögum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og einnig sjálfstæðis- menn með beina aðild að félaginu sjálfu. Uppstillingarnefnd fyrir aðal- fundinn var nýlega kjörin, en í henni eiga sæti þau Ingibjörg Rafnar, Óskar Friðriksson og Björgólfur Guðmundsson. Nefndin hefur þegar skilað sam- eiginlegu áliti, og gerir hún að tillögu sinni að Ragnhildur Helga- dóttir verði kjörin formaður, en Gunnar Gunnarsson í MorKunblaðinu í Kær birt- ist auKlýsinK um upplestur Gunnars Gunnarssonar á verki eftir hann í veitinKa- húsinu Hlíðarenda. Með auKlýsinKunni var birt mynd af Gunnari skáldi Gunnarssyni. sem lézt. eins ok kunnuKt er. fyrir hálfum áratug. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Gunnari Gunnarssyni hefur verið ruKlað saman við nafna hans ynKri. en MorKunhlaðinu þykir samt ástæða til að leiðrétta þenn- an misskiIninK <>K biðjast afsökunar á mistökunum, þótt óþarft ætti að vera. fráfarandi formaður, Óskar Frið- riksson, gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Tillögur uppstillinga- nefndar um stjórnarmenn eru þessar: Ester Guðmundsdóttir, Gunnar Hauksson, Gísli Jó- hannsson, Gústaf B. Einarsson og Júlíus Hafstein. í varastjórn gerir uppstillingarnefnd að tillögu sinni að kjörnir verði þeir Bjarni Ólafsson, Kristinn Jónsson og Sveinn Jónsson. F jármálaráðherra: Ákvörðun um samtíma- skatta í vetur RAGNAR Arnalds, fjármálaráð- herra, skýrði frá því í framsögu fyrir fjárlagafrumvarpi 1981, að Sigurbjörn Þorbjörnsson, ríkis- skattstjóri hefði fengið leyfi frá störfum næstu mánuði til „að undirbúa tillögur um staðgreiðslu- kerfi, á grundvelli fyrirliggjandi gagna, og er það von mín að frumvarp um staðgreiðslukerfi verði samþykkt á Alþingi í vetur." Ráðherra sagði þess þó ekki að vænta að samtímaskattur geti komið til framkvæmda fyrr en að tveimur árum liðnum frá ákvörð- un Alþingis. r Is hamlar nu loðnuveiðum REKÍS hamlar nú loðnuveiðum á miðunum 60 — 80 mílur norður af Horni. í gærkvöldi áttu skipin orðið mjög erfitt með að athafna sík. en í fyrrinótt Kátu þau veitt í „islausum polli“ á sva>ðinu. Und- anfarið hefur verið heldur rólegt yfir loðnuveiðunum. en aflinn frá upphafi vertíðar er nú orðinn um 290 þúsund tonn. Síðan á laugar- dag hafa eftirtalin skip tilkynnt Loðnunefnd afla: Laugardagur: Seley 430, Grindvíkingur 600, Sæberg 610, Húnaröst 580, Hafrún 580, Fífill 640, Örn 580, Magnús 530, Huginn 580. Sunnudagur: Skarðsvík 620, Gígja 700, Þórður Jónasson 490, Jón Finnsson 600, Bergur 480, Sæbjörg 300, Eldborg 1400. Mánudagur: Súlan 800, Albert 500, Víkurberg 500, Gullberg 600. Þriðjudagur: Skírnir 440, Þórs- hamar 540, Helga II 300, Seley 270, Hrafn 550, Svanur 500, Hákon 630, Örn 550.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.