Morgunblaðið - 12.11.1980, Síða 15

Morgunblaðið - 12.11.1980, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980 15 Frá umræðum i iranska þinginu — Khalkali. klerkur, i ræðustól. Jan Mayen: Stuttur f undur Rússa og Norðmanna Frá Jan Erik Laure. fréttaritara Mbl. í Osló. 11. nóvember VIDRÆÐUNEFNDIR Noregs or Sovétrikjanna komu i dag saman til fyrsta fundar síns um Jan Mayen-svapðið. Sá fundur stóð ekki len«i — aðeins í 10 mínútur ok eniíar áþrcifanlegar samn- inKaviðræður þjóðanna fóru fram. Aðeins formleK kynninK- Sovéska viðræðunefndin verður hér í Osió þar til á laugardag. „Við vitum ekki enn hvað Sovétmenn hafa hugsað sér að ræða um varðandi Jan Mayen," sagði Jan Evensen, formaður norsku samn- inganefndarinnar í samtali við Morgunblaðið. Norðmenn hafa áð- ur sagt, að þeir muni ekki veita Sovétmönnum nein forréttindi í landhelgi Jan Mayen. Viðræðu- nefndir landanna munu hittast aftur á fimmtudag. Nordsat: Finnar og Svíar tregir í taumi Frá Ib Björnbak. fréttaritara Mbl. i Kaupmannahöfn. 11. nóvember. ÓVISSA ríkir enn hvort Svíar og Finnar eru reiðubúnir til að taka þátt i Nordsat-áætluninni en hins vegar hefur þó ekkert hinna norrænu landa sagt beinlinis nei við áætluninni. Danska rikis- Skálmöld í Bulawayo Bulawayo. Zimbabwe, 11. nóv. — AP. HÓPAR skæruliða sem fylgja Robert MuKabe forsætisráðherra og Joshua Nkomo innanríkisráð- herra að málum börðust sín á Veöur víða um heim Akureyri 6 skýjaó Amsterdam 10 skýjað Aþena 18 skýjað Berlín 1 snjókoma BrUssel 10 skýjað Chicago 6 heiöskirt Feneyjar 16 alskýjaö Frankfurt 5 skýjað Færeyjar 4 skýjað Genf 3 skýjaö Helsinki -2 heiðskirt Jerúsalem 23 heiðskírt Jóhannesarborg 24 skýjaó Kaupmannahöfn vantar Las Palmas 22 alskýjað Lissabon 18 rigning London 8 rigning Los Angeles 20 skýjað Madrid 15 skýjað Malaga 15 rigning Mallorca 19 skýjað Miamí 28 skýjað Moskva -3 skýjaö New York 10 skýjað Osló 2 snjókoma París 6 heiðskírt Reykjavtk 8 súld Ríó de Janeiro 36 skýjað Rómaborg 12 heiöskírt Stokkhólmur -2 heiðskírt Tel Aviv 25 heiðskirt Tókýó 18 heiðskírt Vancouver 0 heiöskirt Vínarborg 3 heiöskírt milli i útjarðri Bulawayo í gær ok í fyrradaK- Fréttir í dag herma að um 43 manns hafi látist og a.m.k. þrjú hundruð manna særst i hardogunum. Að soKn foringja i her Zimbabwe linnti bardöKun- um siðari hluta dagsins i gær eftir að Nkomo ok MuKabe höfðu gefið út skipanir. Bardagarnir brutust út er menn Nkomos reyndu að hleypa upp fundi stuðningsmanna Mugabes á svæði stuðningsmanna Nkomos. Börðust skæruliðarnir með vél- byssum, stórskotaliðsbyssum og eldflaugum. Eru þetta verstu óeirðirnar sem brotist hafa út í Zimbabwe milli stuðningsmanna Nokomos og Mugabes síðan landið fékk sjálfstæði í apríl sl. Hundruð manna flúðu frá svæðunum kring- um Bulawayo og lögreglan um- kringdi bardagasvæðin til þess að koma í veg fyrir að fleiri bættust í hóp hinna stíðandi afla. Um 3.000 menn úr skæruliða- herjum Mugabes og Nokomo hafa verið í búðum í Bulawayo undan- farið. Skæruliðahóparnir tveir börðust saman í borgarastyrjöld- inni sem endaði með sjálfstæði Zimbabwe. Síðan hefur verið kalt milli þessara hópa og hefur áður komið til bardaga. Christopher ræddi við Beneyahia stjórnin ræddi í daK um Nordsat- áætlunina <>k eftir fundinn sagði Lise ÖsterKaard. menntamála- ráðherra Dana. að danska ríkis- stjórnin ynni að því að fá Nordsat-áætlunina í gegn. Danir hafa lýst áhuga á því, að jafnframt Nordsat-gervitungli fái þeir að koma upp rás í danska sjónvarpinu, þegar efnahagslegar ástæður gefa tilefni til. Hins vegar er ljóst, að nokkur ár munu iíða áður en Danir fá rás tvö. Norðmenn eru fylgjandi Nord- satáætluninni og eru staðráðnir í, að náist ekki samstaða um sam- norrænan gervihnött þá muni þeir sjálfir koma eigin gervitungli á braut umhverfis jörðu til að sjón- varpa efni. Það er vitað að Islendingar hafa áhuga á, að koma á samnorrænu sjónvarpi og þannig rjúfa einangr- un sína. Hins vegar er áhugi Svía og Finna ekki jafn ljós. Hin Norður- löndin hafa sýnt Tele-X áætlun- inni sænsku heldur lítinn áhuga. Sænska stjórnin hefur þegar varið 140 'milljónum danskra króna í áætlunina, sem í raun er mjög svipuð áætlun og Nordsat. Tele-X er ákaflega þýðingarmikil séð frá sjónarhorni Finna og Svía því það fjármagn sem rennur til hennar, kæmi iðnaði í þessum löndum ákaflega vel. Hins vegar hefur Lise Östergaard sagt, að ekki komi til greina að velja Tele-X umfram Nordsat. Hvorki ríkisstjórn Finn- lands né Svíþjóðar hafa beinlínis hafnað Nordsat-áætluninni. Víst er, að málið verður rætt þegar menntamálaráðherrar norrænu landanna koma saman þann 21. nóvember og eins þegar forsætis- ráðherrar landanna koma saman í Kaupmannahöfn þann 26. nóvem- ber. AlKeirsborK. 11. nóvember. — AP WARREN Christopher. aðstoðar- utanrikisráðherra Bandaríkj- anna sna'ddi í dag með Mohamed Benyahia. utanríkisráðherra Al- sír og sögðu heimildir. að Christ- opher hafi skýrt afstöðu bandar- ískra stjórnvalda til krafna ír- ana um framsal Banda- ríkjamannanna 52 sem nú eru i haldi í íran. Heimildir frá Al- geirsborg segja, að alsírsk stjórn- völd muni koma skilahoðum áleiðis til íran. Því var alfarið hafnað af alsirskum embattis- mönnum, að irönsk sendinefnd væri á leiðinni til Algeirsborgar. Christopher skýrði Benyahia frá örðugleikum stjórnvalda í Bandaríkjunum til að verða við kröfum íranskra stjórnvalda. Það eru einkum tvö atriði sem nefnd hafa verið — örðugleikar banda- rískra stjórnvalda til að láta af hendi eigur Reza Pahlavi, fyrrum keisara til íran og að stjórnvöld geta ekki haft áhrif á mál, sem nú eru fyrir bandarískum dómstól- um. Ekki hefur verið gefið uppi hvenær bandariska sendinefndin heldur áleiðis til Bandaríkjanna. Þá eru engin teikn á lofti um beinar samningaviðræður Banda- ríkjanna og íran. Talsmaður ír- anska þingsins sagði í dag, að engin svör hefðu borist frá Banda- ríkjunum, eða Alsír við kröfum við framsali gíslanna. ERLENT Evrópumeistari í pípureykingum Amsterdam. 10. nóvember. — AP. YFIR 300 meðlimir virðulegs félagsskapar frá 13 þjóðlöndum komu i gær saman til fundar i Amsterdam. Þeir voru ekki að ræða um Efnahagsbandalagið eða efnahagsmál. Fundarsalur þeirra var mettaður reyk — allir reyktu þeir pipu og i lokin útnefndu þeir sigurvegara — Evrópumeistarann i pipureyk- ingum fyrir árið 1980. Titillinn féll í skaut Christian Dellavia, frá Sviss. Hann gat látið 3 grömm af tóbaki endast í samfellt 2 klukkustundir og 26 mínútur. Þó Dellavia hafi verið út- nefndur Evrópumeistari var það þó ekki hann sem lengst tókst að halda glóð í pípu sinni. Það tókst Japana nokkrum — eða 5 mínút- um lengur. Hann hins vegar var ekki gjaldgengur í keppninni um Evróputitilinn. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. WIKA Allar stæröir og geröir. <& (3(q) Vesturgotu 16.simi 13280 Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næst- unni sem hér segir: ANTWERPEN: Arnarfell 20/11 Amarfell 4/12 Arnarfell 18/12 ROTTERDAM: Arnarfell 6/11 Arnarfell 19/11 Arnarfell 3/12 Arnarfell 17/12 GOOLE: Arnarfell 17/11 Arnarfell 1/12 Arnarfell 15/12 LARVÍK: Hvassafell 10/11 Hvassafell 24/11 Hvassafell 8/12 Hvassafell 22/12 GAUTABORG: Hvassafell 11/11 Hvassafell 25/11 Hvassafell 9/12 Hvassafell .23/12 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell 12/11 Hvassafell 26/11 Hvassafell 10/12 Hvassafell 24/12 SVENDBORG: Hvassafell 13/11 Mælifell 17/11 Dísarfell 25/11 Hvassafell 27/11 Hvassafell 11/12 HELSINKI: Helgafell 28/11 Dísarfell 23/12 GLOUCESTER MASS: Jökulfell 19/11 Skaftafell 6/12 HALIFAX KANADA: Skaftafell 7/11 Jökulfell 21/11 Skaftafell 8/12 1SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.