Morgunblaðið - 19.11.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.11.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1980 9 Edduteikningar Haralds Guð- bergssonar HJÁ MÁLI og menningu eru komnar út tvær bækur með Edduteikningum Haralds Guð- bergssonar, Þrymskviða og Bald- ursdraumur og er Eddutextinn litið sem ekkert styttur. Edduteikningar Haralds Guð- bergssonar komu fyrst fyrir al- menningssjónir 1963 sem fram- haldsmyndasögur í Lesbók Morg- unblaðsins og vöktu þá þegar mikla eftirtekt. Á þeim tíma sem liðinn er síðan þessar teikningar birtust fyrst hefur stíll Haralds þroskast og náð meiri fyllingu, og hefur hver einasta teikning í bókunum verið unnin upp frá grunni. Eddutextinn er lítið sem ekkert styttur, eins og áður sagði, en neðanmáls eru víða skýringar á erfiðum orðum og orðasambönd- um. Ungum lesendum ætti að vera mikill fengur að því að kynnast þessum forna heimi á svo aðgengi- legan hátt. Haraldur Guðbergsson er fædd- ur árið 1930. Hann byrjaði snemma að teikna og eftir hann liggja fjölbreytileg listaverk. Myndskreytingar hans í bókum hafa tvívegis hlotið heiðursviður- kenningu á alþjóðlegri bókasýn- ingu í Bratislava, árin 1973 og 1975. Baldursdraumur er um 80 bls. að stærð, en Þrymskviða nokkru lengri eða um 120 bls. Báðar eru bækurnar prentaðar í Grafík hf., en setninguna annaðist Blik hf. Bókfell sá um að binda bækurnar. (Fréttatilkynninx.) AUGLYSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF Einbýlishús með tveim íbúðum Einbýlishús, sem er kjallari, hæð og ris, auk 35 fm bftskúrs. í risi eru 4 svefnherbergi, ásamt snyrtingu. Á hæöinni eru 2 stofur, ásamt boröstofu. Nýlegt eldhús. Stórt baö. í kjallara er 2ja herb. íbúö með sér inngangi. Stórkostlegt útsýni. Fallegur garöur. Þetta er eitt af fallegri húsum í Kópavogi. Verö tilboö. FASTEIGNASALAN Æ*. ^Skálafell 29922 c 4 Eiánaval .Q 2*92*26 Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134) Einbýlishús á Seltjarnarnesi Höfum til sölu nýtt, ekki alveg fullbúiö einbýlishús á einni hæö viö Melabraut. Húsiö skiptist í stofur, sjónvarpsherb., 5 svefnherb., eldhús, búr, þvottahús, baö og gestsnyrtingu. Auk 47 fm. bílskúrs. Verö ca. 120 millj. 83000 í EINKASÖLU NÝTT EINBÝLISHÚS Á SELTJARNARNESI Nýtt einbýlishús, fullgert á einum grunni, 145,2 ferm. ásamt tvöföldum bílskúr 47,5 ferm. meö geymslu, upphitaöur. Stofa, bgröstofa, skáli, eldhús þar innaf þvottahús og búr. í svefnálmu; sjónvarpsherb., 4 svefnherb., baöherb., gestasnyrting í anddyri. Laust fljótlega Opiö alla daga til kl. 10 eftir hádegi. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigi 1 Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf SIMAR 21150-21370 S01USTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Skammt frá Háskólanum Tvíbýlishús á úrvals góöum staö á Högunum. Húsið er með tveim íbúðum 6 herb. íbúð 87x2 fm. og 2ja herb. góðri íbúð á jarðh./kj. ásamt geymslum og þvottahúsi. Góður bílskúr. Stór ræktuö lóð. Útsýni. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. Nýleg stór húseign — Tvær hæðir Efri hæðin er 200 fm. glæsileg íbúð (nú tvær íbúðir). Vönduð innrétting. Svalir 70 fm. Bílskúr 40 fm. Neðri hæðin er 270 ferm. úrvals atvinnuhúsnæði. Hæðirnar má sameina til margs konar reksturs. Húsið stendur á rúmgóðri lóð rétt við aöalbraut á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Útsýni. Nánari uppl. á skrifstofunni. Stór íbúö við Stigahlíð 6 herb. um 140 fm., endurnýjuð í suöur enda í kjallara. Lítlð niðurgrafin. 4 rúmgóð svefnherb. Verð aöeins kr. 45 millj. Útb. aðeins kr. 33 millj. Skiptl möguleg á t.d. raöhúsi í smíðum. Bjóðum ennfremur til sölu við: Hraunbæ 4ra herb. suöur íbúö á 3. hæö. Jöklasel raöhús 86x2 fm. í smíöum innb. bílskúr. Jöklasel 2ja og 3ja herb. úrvals íbúðir í smíðum. Besta verð á markaðnum í dag. Höfum kaupendur aö góöum íbúðum, sér hæöum og einbýlishús- um. AIMENNA LASTEIG WASAILN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 X16688 Hraunbær 3ja—4ra herb. 96 ferm. góð íbúö á 3. hæö meö suöursvöl- um. Verð 37 millj. Dvergabakki 3ja herb. 87 ferm. góð íbúð á 3. hæð, með 2 svölum. Kóngsbakki 4ra herb. 105 ferm. vönduð íbúð á 1. hæð, sem skiptist í 3 svefnherb., stofur, rúmgott eld- hús og þvottaherb. Verð 43 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 105 ferm. skemmtileg íbúð á 4. hæö í blokk. A hæöinni er eldhús, stofa, svefn- herb. og bað. í risi sem er panilklætt er 1—2 herb. Verð 44 millj. Kópavogsbraut Gott einbýlishús sem er kjallari og 2 hæðir, ásamt stórum bftskúr og góöum garöi. Verö 85 millj. Fjarðarás Fokhelt einbýlishús á 2. hæðum með innbyggðum bftskúr. Til afhendingar strax. Teikningar á skrifstofunni. Verð 65 millj. Malarás Fokhelt glæsilegt einbýlishús á 2. hæðum. Teikningar og frek- ari upplýsingar á skrifstofunni. Hjallabraut 3ja herb. 96 ferm. góö íbúö með suðursvölum á 2. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 37 millj. Seltjarnarnes Fokhelt endaraöhús með inn- byggðum bftskúr. Tilbúið til afhendingar. Verð aðeins 55 millj. EICNdH umBOÐiÐlrk LAUGAVEGI 87. S: 13837 1á£D(? Heimir Lárusson s. 10399 /OOOO Ásgeir Thoroddsen hdl. Ingóitur Hjartarson hdl. 43466 Hátún — 2 herb. verulega góð íbúð í kjaltara í 2-býtl, sér inngangur, bftskúr. Verð 30 m. Kraunbær — 3—4 herb. Góö íbúð, suður svalir. Hólar — 3 herb. á 3. hæð, fæst f skiptum fyrir 5 herb. íbúð í sama hverfi. Nökkvavogur — 3 herb. Hæö í 3-býli, suður svalir, bflskúr. Verð 45 m. Ásbraut — 4 herb. 110 fm. á 3. hæð, suður svaiir. Verð 43 m. Digranesvegur — sérhæó 110 fm. jarðhæö f 3-býii. Ðorgarholtsbraut — ris 4ra herb. 118 fm. f 2-býli. Bftskúr. Verð 45 m. Þverbrekka — 5 herb. 110 fm. f lyftuhúsi, iaus 1. des. Verð 47 m. Týsgata — 5 herb. 120 fm. á 3. hæð Garöabær — raóhús á tveimur hæðum, 4 svefnherb. Innbyggður bftskúr. Kópavogur — einbýli Hæð og ris, mikið endurnýjað. Stór garður. 50 fm. bftskúr. Fæst í skiptum fyrir 3—4ra herb. íbúð, bftskúr skiiyrði. Skerjafjöröur — einbýli 140 fm. hæð og kjallari. Járn- varið timburhús á steyptum sökkli, mikið endurnýjað. Fasteignasalan EIGNABORGsf NMfcq T 200 Kðpnosur S.nw <3tM > 43*05 Sölum.: Vilhjáimur Einarsson, Sigrún Kroyer. Lögfr.: Olafur Thoroddsen. EIGNASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Álfheimar 3ja herb. kjallaríbúö. sér inngangur. Sór hitl. Laus nú þegar. Rauóilækur 4ra herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur. Verö 34 millj. Laus. Maríubakki 4ra herb. íbúö á 2. haeö. Möguleiki á 4 svefnherb. Sér þvottaherb. og geymsla í íbúöinni. Suöur svalir. Mikiö útsýni. Espigerði Sérlega vönduö og skemmtileg 5 herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Mikil sameign. Smálönd Lítiö einbýlishús á einni hæö 3 svefn- herb. Húsiö þarfnast vissrar standsetn- ingar. Ðílskúr. Húsinu geta fylgt hest- hús. Seljahverfi í smíðum Glæsilegt einbýlishús á tveim haBÖum. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunnl. Hæðarbyggö Húseign meö tveim samþykktum íbúö- um. Selst rúml. fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Einbýlishús við Kópavogsbraut 170 ferm. einbýlishús m. 40 ferm. bílskúr Falleg ræktuö lóö m. trjám. Útb. 55 millj. Raöhús í Lundunum Garðabæ 6 herb. glæsilegt raöhús sem er m.a. saml. stofur, 4 herb. og fl. Vandaöar innréttingar. Fallegt útsýni. Bílskúr. Æskileg útb. 65 millj. Glæsilegt raöhús í Fossvogi 190 ferm. vandaö pallaraöhús m. bíl- skúr. Húsíö getur losnaö fljótlega. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni Sérhæó viö Nýbýlaveg 5—6 herb. 150 ferm. góö sérhaaö (efri hæö) m. bílskúr. Útb. 47 millj. í smíöum á Seltjarnarnesi 5 herb. 120 ferm. íbúö á 1. hæð auk 30 ferm. rýmis í kjallara. tll afh. u. tréverk og máln. í jan.—febr. nk. Teikn. á skrífstofunni. Við Krummahóla 4ra—5 herb. 100 ferm. góö íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Laus strax. Útb. 30 millj. Viö Blikahóla 4ra herb. 105 ferm. góö íbúö á 5. hæö. Bílskúr fylgir. Útb. 32 millj. íbúö í smíðum 3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi í Kópavogi. Húsiö veröur m.a. fullfrág. aö utan. Miöstöövarlögn komin. Tilb. til afh. strax. Teikn. og upplýsingar á skrífstofunni. Viö Kaplaskjólsveg 3ja herb. 90 ferm. góö íbúö á 1. hæö. Útb. 28—30 millj. Viö Hallveigarstíg 3ja herb ibúö á 2. hæð Útb. 21 miHj. Skipti á 4ra—5 herb. íbúö kæmu vel til greina. Viö írabakka 2ja herb. 70 ferm. vönduö íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Tvennar svalir. Laus strax. Útb. 22—23 millj. Byggingarlóð í Mosfellssveit 940 ferm. byggingarlóö undir einbýtis- hús í Helgafellslandi. Byggingargjöid greidd aö mestum hluta. Uppdráttur á skrifstofunni Eínbýlishús í Selási óskast Höfum kaupanda aö stóru einbýlishúsi á byggingarstigi í Selási. 2ja—3ja herb. íbúö óskast í Hafnarfirði EicnnmjÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.