Morgunblaðið - 21.11.1980, Page 6

Morgunblaðið - 21.11.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980 I DAG er föstudagur 21. nóvember, Þríhelgar, 326. dagur ársins 1980, Maríu- messa. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.13 og síö- degisflóð kl.' 17.34. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.16 og sólarlag kl. 16.11. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.14 og tunglið í suöri kl. 00.07. (Almanak Háskólans.) Og hræðist eigi þá sem líkamann deyöa, en geta eigi deytt sálina en hræðist heldur þann, er mátt hefir til aö tortíma bæði sálu og líkama í helvíti. (Matt. 10, 28.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: 1 húsdýr. 5 rústir, 6 nísk. 7 leit, 8 irstraum. 11 tónn. 12 blekkinK. 14 hóta. lfi ityðju. I.ÓÐRÉTT: 1 flói, 2 andvarp. 3 auð. \ «ras. 7 litil. 9 ull. 10 nema. 13 þreyta, 15 ósamstæðir. LAIISN SÍÐIISTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 subban. 5 aó, 6 ofninn. 9 til. 10 en. 11 tn. 12 óma. 13 inna. 15 æði, 17 neminn. LÓÐRÉTT: 1 spottinn. 2 hann. 3 Bói. i nunnan. 7 finn. 8 nem, 12 óaði, 14 næm. lfi in. Þetta harðsnúna lið: Elvar Daði Eiríksson, Gunnar Bollason, Hannes Júlíus Hafstein. Lúðvík Bergmann Harðarson, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Stefán Árni Stefánsson, Trausti bórmundsson og Ægir Eyberg Ilelgason héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Afríkuhjálp Rauða krossins. Þar komu inn kr. 60.300. | FRÉTTIR ] Veðurstoían sagði í gær- morgun að veður myndi nú aftur fara ha'gt kólnandi á landinu. Var þá spáð slæmu veðri á nær öllum fiskimiðum við landið. I fyrrinótt hafði mest frost á landinu verið norður á Akureyri, 13 stig. Á nokkr- um veðurathugunarstöðv- um nyrðra var frostið um og yfir 10 stig. Úrkoma var hvergi teljandi mikil á landinu, mest 2 millim. austur á Höfn. Hér í Reykjavík fór hitinn niður að frostmarki í fyrrinótt. Þá hafði verið sólskin i bænum í 50 mín. í fyrra- dag. Almanakshappdrætti Land-' samtakanna þroskahjálpar. — Dregið hefur verið um nóvembervinninginn og kom upp á miða nr. 830.- Enn eru ósóttir vinningar sem hér segir: Janúar nr. 8232, febrú- ar 6036, apríl 5667, júlí 8514 og október 5575. í DAG er Maríumessa sú hin 6. í röðinni á árinu. — I dag er minningardagur þess, að María hafi verið færð til musterisins sem barn og vígð Guði til þjónustu. (Stjörnufr. /Rímfr.) VÉLFLUG hf. heitir hlutafé- lag sem stofnað var í sumar á Akureyri, samkv. tilk. í nýju Lögbirtingablaði. — Tilgang- ur félagsins er kaup og rekst- Ýmislejít bendir til að þróunarkenningin eigi rétt á sér og geti jafnt tekið stefnu afturábak sem fram á við!! ur flugvéla. Stjórnarformað- ur Vélflugs h.f. er Valmundur Einarsson, en framkvæmda- stjóri félagsins er Óskar Steingrímsson Tjarnarlundi 9H þar í bænum. Upphæð hlutafjár er kr. 6,3 milljónir. Akraborg fer nú daglega milli Akraness og Reykjavík- ur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: 8.30-11.30 10-13 14.30-17.30 16-19 | MES8UR | Dómkirkjan: Barnasamkoma á morgun, laugardag kl. 10.30 árd. í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Sr. Þórir Steph- ensen. Ilafnarfjarðarkirkja: Kirkjuskóli á morgun, laug- ardag, kl. 10.30 árd. Sókn- arprestur. Kirkjuhvolsprestakall: Guðsþjónusta í Kálfholts- kirkju á sunnudag kl. 2 síðd. Sr. Sigurður H. Guðmunds- son predikar. Kór Víðistaða- sóknar syngur. Kvenfélagið býður til kirkjukaffis í Asi eftir guðsþjónustu. Þar fara fram umræður um ræðutext- ann. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. | FRÁ HÖFWINNI | I gærmorgun lagði Selá af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda, en skipið átti að koma við á ströndinni á útleið. Þá fór Álafoss áleið- is til útlanda og Reykjafoss var væntanlegur af strönd- inni í gær. Þá átti Hekla að fara í strandferð, en von var á Esju úr strandferð. Þá lagði Mánafoss af stað áleiðis til útlanda í gær. Fararsnið var komið á Hvssafell, þegar þetta er skrifað. í dag er togarinn Bjarni Bencdikts- son væntanlegur inn af veið- um og landar aflanum hér. 1 gærkvöldi mun togarinn Við- ey hafa haldið aftur til veiða. ÁRNAO MEILLA NÍRÆÐ er í dag Theódora Pétursdóttir frá Bergsholti í Staðarsveit á Snæfellsnesi, nú til heimilis að Grenimel 20 í Reykjavík. Kristín er að heiman á afmælisdaginn. K*öld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík, dagana 21. nóvember til 27. nóvember, aö báóum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Háaleitis Apóteki — En auk þess er Vesturbæjar Apótek opiö alla daga vaktvikunnar tíl kl. 22 nema sunnudag. Slysavaröstoían í Borgarsprtalanum, sími 81200. Allai sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyöar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilauvarndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 17. nóvem- ber —23. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. — Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foraldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjélparstöö dýra viö skeiövöllinn í Víðidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 III kl. 20. Barnaspítali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspílali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 1il_ kl. 19. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogehæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vítilsstaöir: Daglega kl 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarflrði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íalands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þjóóminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Ameríaka bókasafniö, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriójudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýra8afnió er opiö alla daga kl. 10—19. Tækníbókasafniö, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Hallgrímskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga W. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaóur mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mlö- vikudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin ©r opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opió frá kl. 7.20 tii kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga tíl föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alitaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfmi á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaóiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opið 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Böóin og heitukerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegls og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Sfmlnn er 27311. Tekiö er vlö tilkynníngum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.