Morgunblaðið - 21.11.1980, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980
7
Úrvalið af
íþróttatöskum
er hjá okkur
Odýrar íslenzkar töskur m/Fram, K.R. og Valsmerkj-
um.
Verð aöeins kr. 5.900.-
Sundtöskur
léttar og fallegar næl-
ontöskur frá Puma
mjög hentugar fyrir
sundfötin og ýmislegt
fleira. Verð aðeins kr.
4.800.-
Hðfum einnig fyrirliggjandi
mikiö úrval af allskonar
íþróttatöskum frá Puma í
mörgum staerðum.
Loöfóöraöir kuldaskór
leöri.
Mjúkir, sterkir, hlýir
þægilegir.
Austurstræti 10
sími: 27211
Stjórnvöld og
stéttarfélög
Stjórnvaldsaðgerðir.
eins »k skattheimta.
skipta hinn almcnna
þ)(>ðfélaKsþeKn mjóK
miklu. Eftir því sem
tekjuskattur. útsvor ok
sjúkratryKKÍnKarKjóld
rýra aflatekjur fólks
mcira þeim mun minna
verður eftir í ráðstöfun-
artekjur heimilanna. —
Eftir þvi sem verðmynd-
unarþa'ttir stjórnvalda
(tollar. voruKjöId, solu-
skattur ok henzinKjald)
eru fyrirferðarmeiri.
verður kaupmáttur
ráðstöfunarteknanna
minni. Siðast en ekki
sízt hafa stjórnvöld
kjaraáhrif um verðbóta-
visitölur. fiskverðs- ok
búvöruákvarðanir. eins
(>K da'min sanna. Ekkert
af þessu veKur þunKt í
umma'lum „forsetaefn-
is“ AlþýðuhandalaKs á
ASl-þinifi- Iiann virðist
hafa mciri áhuKa á kerf-
isstöðnun samtakanna
en væntanleKum efna-
haKsaðKcrðum stjórn-
valda!
Ríkisstjórn í
varnargati
Þrjá þriðjudaKa í röð
hefur rikisstjórnin stað-
ið á Kati frammi fyrir
þinKheimi varðandi sam-
ræmdar ráðstafanir,
samhliða myntbreyt-
inKu. sem allir eru sam-
mála um (nema máske
kommúnistar) að Kcra
þurfi. til að tryKKja
stöðu nýkrónunnar ok
koma á verðbólKuhjöðn-
un (>k jafnva'KÍ i efna-
haKslifi okkar. Þetta er
ein harðasta hríð, sem
stjórnarandstaðan hefur
Kert að rikisstjórninni,
scm er nú ber að hvoru
tveKKja: ósamstöðu um
efnahaKsaðKerðir ok
óheilindi i Karð „sam-
Ásmundur Stefánsson
Sighvatur Ðjörgvinsson
Þorvaldur Garöar Kristjánsson
ráðsaðila" að ÓlafslöK-
um (>k ákvæðum stjórn-
arsáttmála. Það var
I>orvaldur Garðar
Kristjánsson. þinKmað-
ur SjálfstaaSisflokks.
sem hóf þessa tanKar-
sókn með fyrirspurn
varðandi mynthreytinK-
una (huKsanleKan frest
á henni veKna ósamstóðu
ráðherra um hliðarráð-
stafanir) en br(>ðurpart-
ur af þinKÍiði Sjálfsta-ð-
isflokks tók þátt i um-
ræðunni.
Það vakti vorkunnlátt
bros í þinKsölum er
„pólitiskt sendihréf“ (Al-
þýðuhlaðið) sló því upp
sl. miðvikudaK að Sík-
hvatur BjörKvinsson.
formaður þinKflokks Al-
þýðuflokksins. hefði ver-
ið „málshefjandi“ þess-
arar umræðu. en „stjórn-
arandstöðulið Sjálfstæð-
isflokksins komið i
ra'ðustól í kjölfarið ok
endurtekið röksemdir
hans“ (SÍKhvats)!! Hér er
KrófleKa hallað réttu
máli. Þó þetta sé raunar
etið ofan i sík á „pcnan
máta“ 1 leiðara blaðsins
daKÍnn eftir er þó ekki
um formleKa íeiðrétt-
inKU að ræða, eins ok
vænta hefði mátt af
stjórnmálaskrifara af
tcKund viðkomandi leið-
arahofundar. ÞinKmenn
Alþýðuflokks hafa alls
ekki staðið sík það illa í
stjórnarandstóðu. siður
en svo. að þeir þurfi
lánsfjaðrir eða skreytni-
mál til upplyftinKar
andlita sinna.
Steinaldar-
afturhald
MorKunblaðið birti
viðtöi í Kær við þrjá
forystumenn úr röðum
aðildarfélaKa ASÍ. Það
vekur sérstaka athyKli
að „forsetaefni“ komm-
únista. Asmundur Stef-
ánsson. er í andstöðu við
svo að scKja allar nýjar
huKmyndir, sem fram
hafa komið í málefnum
verkalýðshreyfinKarinn-
ar. Hann tjáir sík and-
vÍKan þvi að ASI-þinKÍ
verði frestað. er það hef-
ur lokið tilteknum
daKskrárverkefnum, ef
efnahaKsráðstafanir.
sem boðaðar hafa verið
(>K snerta kjör ok haK
hvers einasta launþeKa.
verða ekki kynntar
þinKÍnu. Ilann er einnÍK
andvÍKur þvi að haldið
verði aukaþinK ASt, er
þessar efnahaKsráðstaf-
anir lÍKKja fyrir. þrátt
fyrir „samráðsákvæði”
ÓlafslaKa ok fyrirheit í
stjórnarsáttmála. Ilann
sestir að ef stilla eÍKÍ
ASt-þinK eftir efnahaKs-
ráðstöfunum stjórnvalda
verði að „hafa það á
hjólum", sem út af fyrir
sík er athyKÍisverð
nröksemd“. Hér talar
Asmundur eins »k laun-
þeKahreyfinKunni komi
hreint ekkert við stjórn-
valdsaÖKerðir, sem
höKKVið Keta skörð í
veÍKamestu kjaraatriði
nýKerðra samninKa.
Ilann sýnir í þessum
orðum ranKhverfuna á
sjálfum sér, ef það hefur
verið réttan sem fram
sneri 1978. þoKar stjórn-
valdsaðKerðir komu
verkalýðshreyfinKunni
„heidur betur við“, ef
rétt er munað.
Þá tjáir hann sík and-
vÍKan hlutfallskosninKu
í launþoKahreyfinKunni.
sem tryKKja myndu bet-
ur en áður áhrif hvers
einstaks meðlims ok
Kera atkva'ði allra laun-
þeKa jöfn að áhrifum.
Ilann vill allt óhreytt í
verkalýðshreyfinKunni;
standa föstum fótum i
stöðnun: þó flestra mál
sé að nýrra leiða þurfi
að ieita til að auka á
virkni meðlimanna. sem
taka siminnkandi þátt i
starfi faKfélaKanna. Hér
er da'mÍKerður aftur-
haldsmaður á ferð. sem
horfir um öxl (ok finnst
allt harla Kott) en ekki
fram á veKÍnn. hvorki að
þvf er varðar innra starf
verkalýðshreyfinKarinn-
ar né kjaraatriði með-
limanna. eftir orðum
hans að dæma.
Einstætt tttboó
(gildir til 29.11/80)
Fyrir þá sem vilja gefa sérstakri manneskju sérstaka jólagjöf á
veröi dagsins í dag, 18.11. ’80, veljiö þið ...
NikonX Vivitar
Myndavélar — linsur — stækkara — leifturljós
Greiöslukjör: V3 þegar pantað er og eftirstöðvar greiðist með 2
" vaxtalausum afborgunum í janúar og febrúar 1981.
Pantanir verða afhentar um það bil 15. desember.
Verö
Nikon vélar .... EM 175.000 FM 270.000 FE 377.000
VIVITAR stækkarar ....................... 212.000
Linsur .................................. eftir vali
Leifturljós ............................. eftir vali
1“ IIII 11^^ H ■■ Lækjargötu 6b, sími 15555
■ Einkaumboösmenn
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
tP
Þl’ AIGLVSIR IM ALLT
LANO ÞKGAR Þl AIG-
LYSIR l MORGINBLAÐINI