Morgunblaðið - 21.11.1980, Side 9

Morgunblaðið - 21.11.1980, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980 9 Mál og menning: Kvæði og sögur Jón- asar í heildarútgáfu KVÆÐI og sögur Jónasar Hailgrímssonar hafa nú ver- iö endurútgefin hjá Máli og menningu, en bókin hefur verið ófáanieg um skeið. Þetta er heildarútgáfa á kvæðum og sögum Jónasar Hallgrímssonar, hún er prentuð á vandaðan pappír og prýdd myndum af hand- ritum skáldsins. Bókinni fylgir forspjall eftir Halldór Laxness. Sú grein nefnist „Smákvæði það“ og fjallar um kvæðið Gunnarshólma og síðan eikum þau margvíslegu nýmæli í bragarháttum og orðfæri sem Jónas Hall- grímsson færði inn í íslensk- an skáldskap. Kvæði og sögur Jónasar Hallgrímssonar eru hluti af bókaflokki sem Mál og menning gefur út. Kvæði og sögur Jónasar Hallgrímssonar eru 280 bls. að stærð, prentuð í Prent- smiðjunni Hólum og bundin hjá Bókfelli hf. (Úr (réttatilkynninxu.) Meðalfallþungi dilka 1 Vt kílói meiri en í fyrra Á VEGUM Búvörudeildar Sam- bands islenskra samvinnufélaga hefur verið tekið saman yfirlit um sauðfiárslátrun i sláturhúsum inn- an SIS. Samtals var slátrað hjá þessum aðilum 603.588 dilkum, en það var 14,8% íærri en í fyrra. Aftur á móti var innvegið dilka- kjöt aðeins 4,34% minna en i fyrra. Meðaifallþungi dilka reyndist vera 14,77 kg, en i fyrra var hann hjá þessum sláturleyfishöfum 13,14 kg. Samtais var slátrað að þessu sinni 41.744 fullorðnum kindum á móti 88.232 í fyrra, en það er 52,7% faerra nú. Kjöt af fullorðnu reyndist vera 48,9% minna nú. Hjá Siáturfélagi Suðurlands var slátrað samtals 150.970 dilkum en í fyrra var slátrað 173.274 dilkum. Meðalfallþungi reyndist nú 14,26 kg en í fyrra var hann hjá SS 12,64 kg. Af fullorðnu fé var slátrað 11.085, en í fyrra 25.245. Árið 1979 var slátrað í Sambands sláturhúsunum og í slát- urhúsum Sláturfélags Suðurlands 91,6% af heildar siátrun dilka. Miðað við sömu hlutfailstölu, þá má gera ráð fyrir að heildarslátrun dilka í haust hafi orðið 824.200 eða um 139 þúsundum færri dilkum siátrað í ár, en í fyrra. Ef reiknað er áfram með sama hlutfalli, þá mun dilkakjötið hafa verið um 12.070 tonn, í fyrra var það 12.540 tonn. Meðalfallþungi dilka hefur þá verið í haust 14,64 kg, en í fyrra var hann 13,03 kg. Fréttatilkynninx (rá U pplýsinxaþjónuKtu landbúnaóarins. miíð~ FUSION? The Jeff Lorber: Fusion Spyro Gyra: Catching the sun Rodney Franklin: You’ll never know Georg Duke: A Brazilian love Affair Bob James : H. Ramsey Lewis: Routes Hubert Laws and Klugh: How to beat the high cost of living Eric Gale: Touch of silk Al Dl Meola : Splendido Hotel Jeff Beck Leon Huff: Here to great music VILTU NÝBYLGJU? The Spliff Radio Show Thin Lizzy: China Town Dave Davis: AFL 1-3603 Marianne Fathfull: Broken English Tight Shoes. Talking Heads: Remaining Light The B 52’s: Wild Planet The Joe Jackson Band: Beat Crazy Sweet: VI The Cure: Seventeen seconds Gary Newman: Telikon Joy Division: Closer Hazelo’ Connor: Breaking Glass Dexys Midnight Runners: Searach’in for the young soul Rebels VILTU ÞAÐ ALLRA NÝJASTA? Saragossa Band Bob Welch: Man Overboard The Doobie Brothers: One Step Closer Rocky Burnette: The Sun of Rock and Roll Urban Cowboy Epic 3: El disco de Oro Dire Straits: Making Movies Madness: Absolutely Donna Summer: The Wanderer Janis Joplin: Anthology Village People: Can’t stop the music Earth Wind and Fire: Closer Rolling Stones: Emotional Rescue David Bowie: Scary Monsters VILTU NÝJAR ÍSLENSKAR? Bræöurnir hafa aldrei not- Tvær skærustu stjörnur Iö sín betur en í þessari íslenska poppsins leggja veraldarreisu sinni. saman raddir sínar og útkoman: Frábærir. ÍSLENSKT Magnús og Jóhann Úllen, Dúllen Doff Kvöldvísa Haukur Mortens: Lítiö brölt Finnur Eydal o.fl.: Kátir dagar Bessi Bjarnason, segir börnum sögur Pálmi Gunnarsson: Hvers vegna varst’ ekki kyrr Sendum í póstkröfu Laugavegi 33, Strandgötu s. 11508. Hafnarfirdi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.