Morgunblaðið - 21.11.1980, Side 20

Morgunblaðið - 21.11.1980, Side 20
20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Blaöburðarfólk óskast í Suöurbæ. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7609. Setjari óskast strax Vanur pappírsumbroti. Svansprent hf. Auðbrekku 55. Sími 42700. Utkeyrsla og lagerstarf Reglusamur og ábyggilegur heiöursmaöur óskast til útkeyrslu og lagerstarfa. Hér er um framtíöarstarf að ræða. Þyrfti aö geta hafið störf sem fyrst. Þeir sem áhuga hafa sendi skriflegar um- sóknir í pósthólf 583 er tilgreini menntun og fyrri störi fyrir miðvikudagkvöld. I. Guömundsson & Co hf. Pósthólf 585 Vesturgata 20, Reykjavík. Starfsmaður óskast Handknattleikssamband íslands óskar eftir að ráða starfsmann, karl eða konu í 2—4 tíma á dag e.h. Þeir sem kynnu að hafa áhuga sendi inn umsóknir til H.S.Í. íþróttamiðstöðinni Laug- ardal eða á augld. Mbl. merkt: „Starfsmaður — 3352“, fyrir 29. nóv. Handknattleikssamband íslands. Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri — Lausar stööur — Staða sérfræðings á fæðingar- og kvensjúk- dómadeild F.S.A. er laus til umsóknar. Umsóknir, er greini aldur, námsferil og fyrri störf, sendist stjórn eöa framkvæmdastjóra sjúkrahússins, sem gefa nánari upplýsingar. Staöa framkvæmdastjóra F.S.A. er laus til umsóknar. Viðskiptafræöimenntun eða sam- bærileg menntun æskileg. Umsóknir, er greini aldur, námsferil og fyrri störf, sendist stjórn eða framkvæmdastjóra sjúkrahússins, sem gefa nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 18. desember 1980. Oskum eftir netabát í viöskipti og/eöa leigu á komandi vertíð. Uppl. í síma 92-1559 og 92-1578 eftir kl. 18.00. Dvalarheimilið Ás / Ásbyrgi, Hveragerði óskar eftir hjúkrunarfræðingi nú þegar. Upplýsingar í síma 99-4289 frá kl. 9—12 og í síma 99-4171. Starfsmaður Iðnnemasamband íslands auglýsir eftir starfsmanni. Um er að ræða fullt starf. Æskilegt er aö viökomandi hafi reynslu í félagsmálastörfum og þekki eitthvað til iðnnemahreyfingarinnar og málefna iðnnema. Umsóknir um starfið ásamt uppl. um mennt- un, fyrri störf, og störf að félagsmálum, skulu hafa borist til skrifstofu INSÍ, Skólavörðustíg 19, Reykjavík, föstudaginn 5. desember. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu sam- bandsins. Iðnnemasamband íslands. Matarvenjur og nær- ingarþörf ungra barna ManneldisfélaK íslands Kenjf.st fyrir félagsfundi um ofan^reint efni laugar- daginn 22. nóvember nk. og hest hann kl. 14. Fund- urinn verður haldinn í LóKbergi, húsi lagadeildar Iláskóla íslands í stofu 101. Fimm stutt framsöguerindi verða flutt og er dagskráin þessi: 1. Viðhorf dagmaeðra til matar- æðis barna. Jóna Sigurjónsdóttir, formaður dagmæðra, Reykjavík. 2. Félagslegt og menningarlegt gildi máltíða fyrir börn. Gyða Sigvaldadóttir, fóstra og forstöðu- maður. 3. Áhrif uppeldis á matarvenjur barna. Unnur Stefánsdóttir, fóstra, starfsm. hjá Félagsmála- stofnun Kópavogs. 4. Okostir einhæfs mataræðis. Gunnar Biering, læknir. 5. Næringarþörf barna. Helga Hreinsdóttir, næringarfræðingur. Fundarstjóri verður Halldóra Eggertsdóttir, hússtjórnarkenn- ari. Kaffiveitingar verða í fundar- hléi. Á eftir framsöguerindum verða umræður um efni fundarins. Manneldisfélag íslands var stofnað vorið 1978 af áhuga- mönnum um manneldismál, bæði lærðum og leikum. Markmið fé- lagsins er m.a. að auka skilning íslendinga á gildi fæðunnar fyrir vellíðan og góða heilsu með fræðslufundum eins og þeim sem haldinn verður næstkomandi laugardag. Núverandi formaður félagsins er dr. Laufey Stein- grímsdóttir næringarfræðingur. Félagsmenn eru nú á fjórða hundrað. FréttatilkynninK Fjölmenni var í hátíðarsalnum þegar stúdentarnir voru útskrifaðir. Ljosm. Mhl. Krtstján. 63 stúdentar útskrifast frá Háskólanum Skothríð úr launsátri — eftir Francis Clifford HÖRPUÚTGÁFAN á Akranesi sendir nú frá sér nýja bók eftir Francis Clifford og er það 13. bók hans. sem út kemur á ís- lensku. I umsögn útgáfunnar segir m.a.: „í þessari bók tekst Francis Clif- ford að spinna þræði sem mynda hinn fullkomna vef. Hin mannlegu viðbrögð og úrslit eru svo óvænt að enginn getur spáð í þau fyrir- fram. Clifford rekur á snilldar- legan hátt þann hildarleik, sem hér er háður. Bók sem þú gleymir aldrei." Francis Clifford hlaut 1. verð- laun „Crime Writer’s Association" árið 1969 og hefur síðan hlotið fjölda af verðlaunum og viður- kenningum fyrir bækur sínar. Bókin er 197 bls. Skúli Jensson þýddi. Hún er prentuð í Prent- verki Akraness hf. og bundin í Arnar-Bergi hf. Káputeikningu gerði Hilmar Þ. Helgason. í UPPHAFI haustmisseris hafa eftirtaldir 63 stúdcntar lokið prófum við Háskóla íslands. Skirteini voru afhent við hátíð- lega athöfn i hátíðasal skólans laugardaginn 25. okt. sl. Kmba'ttispróf í guðfra'ði: (1) Hannes Örn Blandon. Aðstoðarlyfjafra*ðingspróf: (1) Eiríkur Magnússon. Emhættispróf í lögíræði: (1) Pétur Þór Sigurðsson. Kandídatspróf i viðskiptafr.: (15) Birgir Magnússon, Bjarni Árnason, Björn Halldórsson, Eggert Jónsson, Helga Theódórsdóttir, Hjördís Ásberg, Ingibjörg A. Þormar, Kristín P. Flygenring, Kristján Gunnarsson, . Kristján Bjarnar Ólafsson, Ólafur Reimar Gunnarsson, Ólafur Kristinsson, Pétur Ulrich Fenger, Sigurður P. Sigurðsson, Stefán Einarsson. B.A.-próf í heimspekideild: (14) Agnes Bragadóttir, Ásdís Hrefna Haraldsdóttir, Ásta Ólafsdóttir, Erna Arngrímsdóttir, Friðrik Dagur Arnarson. Geirlaug H. Magnúsdóttir, Halldór Vilhjálmsson, Hildur Hermóðsdóttir, Inga Birgitta Spur, Margrét Theódórsdóttir, Sesselja Halldórsdóttir, Sigurður Konráðsson, Stefanía Arnórsdóttir, Tómas Ragnar Einarsson. Próf I íslen/ku fyrir erlenda stúdenta: (4) Feng Chin-Liang, Ilona Priebe, Inger Sofie Böe, Mikko Antero Háme. Verkfræði- og raunvisindad.: (19) Lokapróf í rafmagnsverkfr.: (3) Finnur Pálsson, Halldór Þór Halldórsson, Þorgeir Einarsson. Fyrrihlutapróf í efnaverkfr.: (1) Ingólfur Kristjánsson. B.S.-próf í stærðfræði: (2) Ásta Guðmundsdóttir, Sæmundur K. Óttarsson. B.S.-próf i tölvunarfra'ði: (1) Heiðar R. Harðarson. B.S.-próf í matvælafræði: (3) Guðrún Gunnarsdóttir, Karl Ragnarsson, Pétur H. Helgason. B.S.-próf í liffræði: (5) Bjarni Jónsson, Finnbogi Rútur Þormóðsson, Inger R. Jessen, Sigurður M. Einarsson, Sigurður Magnússon. B.S.-próf í jarðfræði: (2) Björn Gunnarsson, Grétar ívarsson. B.S-próf í landafræði: (2) Gunnfríður Hermannsdóttir, Valtýr Sigurbjarnarson. B.A.-próf í félagsvísindadeild: (8) Arndís Sigríður Árnadóttir, Einar Guðmundsson, Elínbjört Kr. Hermannsdóttir, Halldór Grönvold, Margrét I. Skaftadóttir, Sigríður E. Jóhannesdóttir, Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, Svanfríður S. Óskarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.