Morgunblaðið - 21.11.1980, Side 24

Morgunblaðið - 21.11.1980, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980 icjo^nu- ípá IIRÚTURINN nll 21. MARZ—19-APRlL Vertu ekki feiminn við að leita aðstoðar hjá þér ynxri «K vitrari persónu. m NAUTIÐ a«a 20. APRll,—20. MAl Rcyndu að eyða svolítið meiri tima með fjolskyldunni en þú hefur xert að undanfornu. TVÍBURARNIR IWS 21. MAl-20. JÍINl Farðu varleKa í umferðinni I daK ok vertu sem mest heima við. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÍILl Vertu ekki feiminn við að seKja það sem þér lÍKKur á hjarta. allir munu hlusta á það með athyKli. Jféj] UÓNIÐ E* -a 23. JÚLl-22. ÁGÚST Notaðu daKÍnn til að Ijúka við verkefni sem þú hefur trassað allt of lenKÍ- MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. l>ú munt fá Kott tskifari i daK til að ha ta aðstóðu þina á vinnustað. VOGIN W/lZTé 23. SEPT.-22. OKT. Notaðu daKÍnn til að la^a til i krinKum þÍK. ekki mun vera vanþórf á. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. l.eKKðu þÍK fram við vinnu þina i daK ok þá mun þér verða vel launað. BOGMAÐURINN 22. NOV -21. DES. Þú verður að endurskoða fjárhaKsáaetlun þina. hún stenst en^an veKÍnn. m STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Láttu ekki hera svona mikið á þér. þú ert ailtof fram hleypinn. VATNSBERINN ' - — 20. JAN.-I8. FEB. Þú munt fá kjorið tækifæri i daK til að hæta ástandið i fjármálunum. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Taktu það róleKa I daK <>K jafnaðu þÍK eftir annrtki undanfarinna daKa. OFURMENNIN LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND o Q 1W0 UnltwJ FMtur* SyntNcaM. Inc h'oushoulpnYhaveuwrn TH05E 5ANPAL5..MAVBE U)E CAN U)RAP YOUR FEET U)ITH comc B00R5... Sjáðu, herra. það er byrjað að snjóa ... Mér er kalt á tánum ... Þú hefðir ekki átt að fara i þessum inniskóm Kannski getum við vafið skrýtlublöðum um lappir þinar... Ef þú xengur hæjft, herra, get ég lesið fætur þina. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Spilið að neðan kom fyrir í tvímenningskeppni ný- lega. Norður gaf og N-S fundu samleguna í hjarta, en voru komnir óþægilega hátt, í 3 hjörtu. Vestur hafði strögglað á 2 laufum á hættunni. Útspil vesturs var spaðasjö. Norður S. ÁK2 H. Á763 T. KDG74 L. K Suður S. D3 H. 9842 T L. 106432 Fjórir tapslagir óumflýj- anlegir: tveir á tromp og láglitaásarnir. Ef gefið er að trompin skiptist 3—2 — sem þau verða að gera — hvernig myndir þú spila og hvers vegna? Rétt er að taka spaða- slaginn heima á drottningu og spila strax tígli. Eftir ströggl vesturs er líklegt að hann eigi ásinn og þori ekki annað en að taka á hann. En þó að hann gefi þá er rétt að spila áfram tígli og brjóta út ásinn. Án efa færu margir góðir spilarar fyrst í tígulinn án þess þó að gera sér glögga grein fyrir því nákvæmlega hvers vegna það er betra. Þeir sjá einfaldlega strax að það getur ekki verið verra. En hvers vegna er það betra? Það er ekki ólíklegt að hin spilin séu einhvern veginn svona: Vestur Austur S. 75 S. G109864 H. G5 H. KD10 T. Á102 T. 963 L. ÁDG987 L. 5 Ef sagnhafi fer strax í trompið og a) spilar smáu; þá kemur lauf-Á og D hjá vörninni, stungið í blindum og yfirstungið af austri, vestur kemst inn á tígul-A og spilar aftur laufi: vörnin fær þá þrjatslagi á tromp; b) spilar hjarta-A og meira hjarta; þá tekur vörnin rið- ja trompið, styttir blindan með lauf-D og fær síðar slag á lauf-G. GPA. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.