Morgunblaðið - 21.11.1980, Blaðsíða 32
^Síminn á afgreióslunni er
83033
ilUreunbtabib
Síminn á afgreióslunni er
83033
JHvreunblnbib
FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980
VeKna KjaldmiAilsbreytinKarinnar um næstu áramót eru flutningar á nýju myntinni út á land þe^ar
hafnir. Stór farmur fór um borð í varðskipið Óðin í gærdaK, en hann mun flytja myntina víðs veííar
Um landið. I.jósmynd Mbl. Kristján.
Nýr Tungnársamn-
ingur undirritaður
Lúðvík Jósepsson á landsfundi:
Astæðulaus hroll-
ur í framsókn
— hún hefur verðlagsmálin
UM TÍULEYTIÐ í Kærkvoldi
náðist samkomulatc um nýjan
TunKnársamninK ok gildir hann
frá útgáfudegi yfirlýsingar, sem
Vinnuveitendasamhandið hefur
gefið út, um það að launataxtar
_É(í FAGNA því út af fyrir sig að
þessi lög eru komin í gegn.~ sagði
Steingrímur llermannsson sam-
gðnguráðherra í samtali við Mhl. í
gær um afgreiðslu Alþingis á
fyrirKreiðslu til FluKleiða, „ok
hann kvaðst í dag myndu hefja
viðra-ður við Flugleiðamenn um
það hvernig skilyrðunum verði
fullnæKt.
Það er nauðsynlegt að ganga frá
atriðum til þess að ríkisábyrKðin
geti tekið gildi og í fyrsta lagi mun
ég ræða það atriði að ríkissjóður
eignist 20% hlutafjár. Hins vegar
mun Eimskipafélag Islands hafa
ákveðið að nota allan forkaupsrétt
sinn í hlutafjáraukningu og þykir
mér það furðulegt. Ég sé því ekki
betur en að Flugleiðir verði að auka
hlutafé enn meir, en ef t.d. Eimskip
notar stöðugt forkaupsréttinn þá
getur boltinn runnið anzi lengi. Þá
mun ég ræða afgreiðslu á því að
starfsfólk geti keypt hlutabréf fyrir
a.m.k. 200 millj. kr. og að aðalfund-
ur verði haldinn fyrir febrúarlok. Þá
mun ég ræða um Arnarflug og það
að skipa menn til að meta verðmæti
eigna Arnarflugs. Einnig þarf að
ræða það hvort takmarka eigi at-
kvæðisrétt einstakra hluthafa, en ég
tel mikil vandkvæði á því enda má
ekki skerða atkvæðisrétt nema að
allir séu því sammála.
Þá var ráðherrann spurður að því
hvaða augum hann liti þá yfirlýs-
ingu flugmanna í FÍA að þeir
hygðust bjóða í eignarhluta F’lug-
leiða í Arnarflugi. I vaðst ráðherr-
ann telja að það flækti maiið ef þeir
taki hækkun frá síðastgildandi
launum um 11,2%.
Deilt var um hvort greiða ætti
kaup frá undirskriftardegi samn-
ingsins, eða frá 27. október sl. eins
og verkalýðsfélögin gerðu kröfu
myndu yfirbjóða, en hins vegar væri
skilyrði Alþingis miðað við það að
Arnarflugsmenn hefðu forkaupsrétt
og kvaðst hann myndu ganga hart
eftir því.
um, en það er undirskriftardagur
heildarkjarasamninganna mílli
ASÍ og VSÍ. Landsvirkjun hefur
vegna málsins gefið út yfirlýsingu,
sem undirrituð er af Páli Ólafs-
syni og Guðjóni Tómassyni, þar
sem Landsvirkjun tekur að sér að
greiða hækkun samningsins frá
27. október til 20. nóvember.
Jafnframt hefur Verkalýðsfé-
laginu Rangæingi borizt bréf frá
forsætisráðherra, þar sem hann
heitir að beita áhrifum sínum um
að framkvæmdir við hitaveitu geti
hafi/.t svo fljótt sem auðið er í
Rangárvallasýslu, þ.e. hitaveitu
frá Laugalandi í Holtum. Hann
heitir því, að beita sér fyrir
fjárveitingu inn á lánsfjáráætlun
fyrir árið 1981.
„Þær verðbætur á laun sem nú
á að greiða 1. desember eru
afleiðingar af þeim verðlags-
hækkunum, sem leyfðar hafa
verið næstu þrjá mánuði á undan.
Það er þvi með öllu ástæðulaust,
sérstakleKa fyrir verðlagsmála-
ráðherra (Tómas Arnason), að
lýsa einhverjum hrolli vegna 1.
des. Ilann hlýtur að vita hvað
hann hefur samþykkt liðna þrjá
mánuði.“ Þannig komst Lúðvík
Jósepsson. fráfarandi formaður
AlþýðubandalaKsins, að orði í
upphafi landsfundar flokksins.
Hæsta meðal-
verð, sem feng-
izt hefur í ár
Vélháturinn Jón Þórðarson BA
fékk í Kær hæsta meðalverð, sem
islenzkt fiskiskip hefur fengið í
Bretlandi á þessu ári. Skipið seldi
52,7 tonn fyrir 59,9 milljónir
króna í Grimsby ok var meðalverð-
ið 1137 krónur á kíló.
Jón Þórðarson landaði einnig í
Englandi fyrir um mánuði síðan og
fékk þá rúmlega þúsund krónur
fyrir þvert kíló að meðaltali. í bæði
skiptin var fiskurinn 1. flokks og
verðið í samræmi við gæðin. Hæsta
meðalverð, sem fengizt hefur í
Englandi, fékk Rán GK í janúar í
fyrra, eða 1292 krónur að meðaltali
fyrir kíló, reiknað á núgengi.
Skuttogarinn Skafti SK seldi
einnig í Englandi í gær, 97,3 tonn í
Hull fyrir 81,1 milljónir króna,
meðalverð 833 krónur, 1. flokkur.
Fylkir NK seldi 37,9 tonn í Grimsby
í fyrradag fyrir 34,3 milljónir
króna, meðalverð á kíló 905 krónur,
1. og 2. flokkur. Á miðvikudag seldi
Valdimar Sveinsson VE 54 tonn í
Hull fyrir 46,9 milljónir, meðalverð
á kíló 869 krónur, 1. flokkur.
Loks seldi Sporður RE 32,2 tonn í
Grimsby í fyrradag fyrir 15,4 millj-
ónir, meðalverð 478 krónur, 3. og 4.
flokkur. Eins og LÍÚ hefur marg-
sinnis ítrekað ræðst verðið fyrst og
fremst af gæðum fisksins, sem
seldur er og ætti það að vera ljóst
af fyrrnefndum dæmum.
Lúðvík Jósepsson sagði einnig,
að þeir framsóknarmenn, sem
þessa dagana kvarta undan, að
niðurtalning verðbólgunnar sé
ekki enn hafin og tala í sífellu um
að setja verði efri mörk á vísitölu-
bætur á laun hafi „augljóslega
gleymt því um hvað var samið við
myndun núverandi ríkisstjórnar.
Samkvæmt stjórnarsáttmálanum
á að telja niður verðlagið. Fram-
sóknarflokkurinn fer sjálfur með
verðlagsmálin í ríkisstjórninni,"
sagði Lúðvík Jósepsson. Sagði
hann, að með ákvæðum stjórnar-
sáttmálans hefði kröfu framsókn-
ar um niðurtalningu á kaupi verið
vísað á bug og „gjörsamlega tekið
fyrir það að lög yrðu sett um
almennt kaup, nema með sam-
þykki launafólks sjálfs".
Lúðvík Jósepsson sagði það
„fráleitan verðbólguhugsunar-
hátt“ ef síðustu launahækkanir,
sem hann kallaði „nokkra leiðrétt-
ingu á lægstu launum" ættu að
verða tilefni allsherjar verðlags-
hækkunar. „Aukin útgjöld af því
tagi verður atvinnureksturinn að
glíma við, með hagræðingu, eða
sparnaði á öðrum sviðum."
„Brúarsmíð
sáttasemjara“
ATKV/EÐAGREIÐSLA {lugmanna
Flugleiða um sáttatillöKU sátta-
semjara átti að hefjast í gær að
Ilótel Loftleiðum. en þar sem FélaK
islenzkra atvinnuflugmanna fór
fram á, að kosningin færi ekki
fram í húsnæði deiluaðila, þá mun
kosningin væntanlega fara fram í
dag, annað hvort i húsnæði sátta-
semjara. eða að Hótel Holti.
Flugmannafélögin héldu fundi í
gærkvöldi og kynntu félagsmönnum
tillögu sáttasemjara. Kristján Egils-
son, formaður FÍA, sagði í samtali
við Mbl. í gærkvöldi, að engin
ákvörðun hefði verið tekin á fundin-
um, þar sem kynnt hefði verið
„brúarsmíð sáttasemjara, en
mönnum sýndist að sú brú næði ekki
til lands í báðar áttir“.
Harðar umræður á þingi um efnahagsmál:
Efnahagsaðgerðir ekki
lagðar fyrir ASI-þing
— Ólafur Ragnar veitist að Tómasi — Gunnar svarar ekki fyrirspurn Alberts
IIARÐAR umra-ður urðu í Sameinuðu þinKÍ í Kær um stiiðu
efnahagsmála. Umræður þessar urðu í tilefni af tveimur
fyrirspurnum frá þinKmönum Sjálfstæðisflokksins. Ilalldóri
Blöndal ok I’étri SÍKurðssyni. f umra'ðum þessum Kerðist m.a.
eftirfarandi:
Gunnar Thoroddsen, forsæt-
isráðherra, sagði að undir-
búningi efnahagsaðgerða
yrði ekki lokið er ASI-þing
yrði lokið. Þess vegna yrðu
tillögur ríkisstjórnarinnar í
efnahagsmálum ekki lagðar
fyrir ASI-þing.
Gunnar Thoroddsen, forsæt-
isráðherra sagði að ekki væri
hægt að segja til um hvenær
efnahagsráðstafanir ríkis-
stjórnarinnar yrðu tilbúnar
og því ekki hægt að svara
því, hvort þær yrðu lagðar
fyrir Alþingi fyrir jól.
Olafur Ragnar Grímsson,
formaður þingflokks Alþýðu-
bandalags veittist að Tómasi
Árnasyni, viðskiptaráðherra
með þeim hætti, að ráðherr-
ann taldi um dylgjur að
ræða.
Gunnar Thoroddsen, forsæt-
isráðherra, svaraði ekki
fyrirspurn frá Albert Guð-
mundssyni um forsendur
myntbreytingar, þótt ítrek-
uðum áskorunum væri beint
til hans um að svara fyrir-
spurn Alberts.
Halldór Blöndal þakkaði svör
forsætisráðherra við fyrirspurn
sinni þótt innihald svara hans
hefði rjánast ekki verið neitt.
Pétur Sigurðsson sagði að ríkis-
stjórnin stæði frammi fyrir dag-
legri gengisfellingu og stefndi að
aðgerðum, sem mundu ganga á
nýgerða kjarasamninga af orðum
ráðherra að dæma. Það væri því
eðlilegt að ríkisstjórnin legði spil-
in á borðið á ASÍ-þingi.
Geir Hallgrímsson sagði í þess-
um umræðum að bæði Alþýðu-
bandalag og Framsóknarflokkur
hefðu lofað að gera ekkert nema
með samþykki launþega. Það
skyti því skökku við ef ekki mætti
kynna ASÍ-þingi ráðagerðir ríkis-
stjórnarinnar.
Eiður Guðnason sagði að ríkis-
stjórnin hefði ekkert að segja,
hvorki Alþingi né ASÍ-þingi. Það
væri því aðeins spurning um það,
hvenær ríkisstjórnin mundi gef-
ast formlega upp.
Sjá nánar frásögn á miðopnu.
Flugleiðir:
Eimskip notar forkaups
rétt í hlutaf iáraukningu