Morgunblaðið - 27.11.1980, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1980
Peninga-
markaðurinn
\
GENGISSKRANING
Nr. 227. — 26. nóvember 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 578,60 580,00
1 Sterlingspund 1373,00 1376,30
1 Kanadadollar 487,30 488,50
100 Danakar krónur 9648,95 9872,75
100 Norskar krónur 11506,70 11536,60
100 Sænskar krónur 13411,20 13443,70
100 Finnsk mörk 15237,10 15274,00
100 Franskir frankar 12993,45 13024,95
100 Belg. frankar 1876,70 1881,30
100 Svissn. frankar 33406,50 33487,30
100 Qyllini 27799,90 27887,20
100 V.-þýzk mörk 30171,55 30244,55
100 Lirur 63,39 63,54
100 Austurr. Sch. 4256,00 4266,30
100 Etcudo* 1106,85 1109,55
100 Pesetar 745,15 746,95
100 Yen 268,40 269,05
1 írskt pund 1125,40 1128,10
SDR (sérstök
dráttarr.) 25/11 738,82 740,61
J
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
26. nóvember 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 636,46 638,00
1 Sterlingspund 1510,30 1513,93
1 Kanadadollar 536,03 537,35
100 Danakar krónur 1083335 10860,03
100 Norskar krónur 12659,57 1269036
100 Sasnskar krónur 14752,32 14788,07
100 Finnak mörk 16760,81 16801,40
100 Franskir frankar 14292,80 14327,45
100 Belg. frankar 2064,37 2069,43
100 Sviaan. frankar 36747,15 36636,03
100 Gyllini 3057939 30653,92
100 V.-þýzk mörk 33188,71 33269,01
100 Lírur 69,73 69,89
100 Auaturr. Sch. 4681,60 4692,93
100 Escudoe 1217,54 1220,51
100 Pesetar 819,87 821,65
100 Yen 29534 295,96
1 írskt pund 1237,94 1240,91
-
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparisjóðsbækur.......35,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur...........36,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb...37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur...19,0%
7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir ..............34,0%
2. Hlaupareikningar.................36,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða...... 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afurðalán .. 29,0%
5. Lán með ríkisábyrgö .............37,0%
6. Almenn skuldabréf................38,0%
7. Vaxtaaukalán....................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf ....... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán.............4,75%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö
miöaö viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir
króna og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur
veriö skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veö er í er
lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
aö lífeyrissjóðnum 4.320.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3
ár bætast viö lániö 360 þúsund
krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæðar
180 þúsund krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild
er lánsupphæöin oröin 10.800.000
krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö
90 þúsund krónur fyrir hvern árs-
fjóröung sem líður. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæðin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala var hinn 1.
nóvémber síöastliöinn 191 stig og er
þá miðað viö 100 1. júní ’79.
Byggingavísitala var hinn 1.
október síöastliöinn 539 stig og er þá
miöað viö 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Hljóðvarp kl. 22.35:
Um upphaf skólagöngu
Kl. 22.35 flytur Sigtryggur
Jónsson sálfræðingur erindi. Um
upphaf skólagöngu.
— Ég byrja á að fjalla um það
hvaða aðrar kröfur fylgja byrjun
skólagöngu en hinar venjulegu
hefðbundnu kröfur sem við vitum
öll um, eins og að læra að lesa og
skrifa og allt það, sagði Sigtrygg-
ur Jónsson. — Það má kalla þetta
aukakröfur og hef ég þá í huga
kröfur eins og þær að læra að fara
eftir fyrirmælum, fara án fylgdar
í skólann, vera óþreyttur og að-
lagast miklu stærra umhverfi en
barnið hefur áður þekkt frá heim-
ili eða leikskóla. Börn eru ekki
viðbúin þessum kröfum og þarf
því að koma til móts við þau að
þessu leyti. Ég fjalla í því sam-
bandi um samstarf skóla og for-
eldra. Ég deili á sex ára deildirnar
(forskóladeildirnar) fyrir að
hlaupa beint út í kerfisbundið
nám og mæli með því að nýta þær
til þess að koma til móts við
bömin og létta skólabyrjunina. í
seinni hluta erindisins set ég
þetta í stærra þjóðfélagslegt sam-
hengi og fjalla þá um breytingu á
fjölskyldunni á undanförnum ára-
tugum, breytt ábyrgðarhlutverk
innan fjölskyldunnar og stöðu
barnanna í því sambandi. Ég deili
á stjórnmálaflokkana fyrir að
vera að finna upp eitthvert nýyrði
sem kallast fjölskyldupólitík og
gera það að einhverju sérstöku
fyrirbæri. Ég tek það alrangt,
heldur hafi hver pólitísk afstaða,
sem tekin er í þjóðfélaginu í dag,
áhrif á fjölskylduna og einstakl-
ingana.
Verslun og viðskipti kl. 10.45:
Menntun verslunarfólks
Rætt við Þorvarð Elíasson
skólastjóra Verslunarskólans
Á dagskrá hljóðvarps
kl. 10.45 er þátturinn
Verslun og viðskipti í
umsjá Ingva Hrafns
Jónssonar.
— í síðustu viku var
minnst 75 ára afmælis
Verslunarskóla íslands,
sem kunnugt er, sagði
Ingvi Hrafn, — og af því
tilefni ræði ég við Þor-
varð Elíasson skóla-
stjóra um stöðu Verslun-
arskólans og það hlut-
verk stofnunarinnar að
mennta starfskrafta
fyrir verslunar- og
viðskiptalífið í landinu.
Þá verður hann inntur
eftir því hvaða nýjungar
eru á döfinni á þessu
sviði í ljósi hinnar öru
tækniþróunar þessarar
atvinnugreinar.
Þorvarður Eliasson skólastjóri
Fimmtudagsleikritið kl. 20.20:
„Síðasta afborgun“ eftir Sigurð Róbertsson
Á dagskrá hljóðvarps kl.
20.20 er leikritið „Siðasta af-
borgun“ eftir Sigurð Róberts-
son. Leikstjóri er Gísli Alfreðs-
son, en með heistu hlutverkin
fara Róbert Arnfinnsson, Hákon
Waage og bóra Friðriksdóttir.
Leikurinn er tæpar 2 klukku-
stundir i flutningi. Tæknimað-
ur: Sigurður Ingólfsson.
Höfundur lætur leikritið gerast
einhvers staðar erlendis, senni-
lega í Bandaríkjunum. Villi, son-
ur Harweys forstjóra, kemur
heim úr stríðinu og er fagnað sem
hetju. Með framleiðslu sinni hef-
ur Harwey átt talsverðan þátt í
styrjaldarrekstrinum, og nú vill
hann að sonur hans taki að sínum
hluta ábyrgð á stjórn fyrirtækis-
ins. Villi er ekki reiðubúinn til
þess og brátt skerst í odda með
þeim feðgum.
Sigurður Róbertsson er fæddur
að Hallgilsstöðum í Fnjóskadal
árið 1909. Fyrsta bók hans, smá-
sögusafnið „Lagt upp í langa
ferð“, kom út árið 1938. Síðan
hefur hann skrifað allmargar
skáldsögur og leikrit, bæði ein-
stök verk og framhaldsþætti, nú
seinni árin einkum til flutnings í
útvarpi. En leikrit hans hafa
einnig verið flutt á sviði, þar á
meðal í Þjóðleikhúsinu.
Sigurður hefur lengstum
stundað verslunar- og skrifstofu-
störf, en ferðast talsvert og kynnt
sér leikhús og leiklist í ýmsum
löndum. Fram að þessu hefur
hann einkum sótt efnivið sinn í
heilaga ritningu og íslenskt þjóð-
líf, en í leikritinu „Síðustu af-
borgun" kveður við annan og
breyttan tón.
Útvarp Reykjavfk
FIM41TUDKGUR
27. nóvember.
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónlcikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guðmundur Magnússon les
söguna „Vini vorsins“ eftir
Stefán Jónsson (14).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Einsöngur:
Guðmundur Jónsson syngur
Iög eftir Isólf Pálsson, Magn-
ús Sigurðsson, Jón Þórar-
insson, Eyþór Stefánsson og
Sigfús Halldórsson; ólafur
Vignir Albertsson leikur á
píanó.
10.45 Verzlun og viðskipti.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son.
11.00 Tónlistarrabh Atla Heim-
is Sveinssonar.
Endurt. þáttur um fyrstu
tónverk Schumanns frá 22.
þ.m.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
SÍDDEGIÐ
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
Paul Tortelier og Sinfóniu-
hljómsveitin í Bournemouth
leika Sellókonsert eftir
William Walton; Paavo
Berglund stj./ National fil-
harmóniusveitin leikur „Pet-
ite Suite“ eftir Alexander
Borodin; Loris Tjeknavorjan
stj.
17.20 Utvarpssaga barnanna:
„Himnarfki fauk ekki um
koll“. Ármann Kr. Einars-
son rithöfundur byrjar lest-
ur nýrrar sögu sinnar.
17.40 Litli barnatiminn.
Heiðdis Norðfjörð stjórnar
barnatima frá Akureyri.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Guðni Kolbeinsson flytur
þáttinn.
19.40 Á vettvangi.
20.05 Gestir í útvarpssal:
David Johnson og Debra
Gold leika Sónötu nr. 1 fyrir
lágfiðlu og pfanó eftir Dari-
us Milhaud.
20.20 Leikrit:
„Siðasta afborgun“ eftir Sig-
urð Róbertsson. Leikstjóri:
Gisli Alfreðsson. Persónur
og leikendur: Harwey for-
stjóri/ Róbert Arnfinnsson,
Villi, sonur hans/ Hákon
Waage, Matrónan, systir
Harweys/ Þóra Friðriksdótt-
ir, Matti vinnumaður/ Itand-
ver Þorláksson, Emma
vinnukona/ Anna Guð-
mundsdóttir, Lögreglu-
stjóri/ Rúrik Haraldsson.
Aðrir leikendur: Guðmundur
Pálsson, Bjami Steingríms-
son, Guðrún Alfreðsdóttir,
Harald G. Haraldsson. Elfa
Gisladóttir, Bergljót Jóns-
dóttir og Iljalti Rögnvalds-
son.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Um upphaf skólagöngu.
Sigtryggur Jónsson sálfra“ð-
ingur flytur erindi.
23.00 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
28. nóvembcr
-19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Á döfinni
Stutt kynning á því sem cr
á döfinni i landinu i lista-
og útgáfustarfsemi.
21.00 Prúðu leikararnir
Gestur í þessum þætti er
söngkonan Carol Chann-
ing.
Þýðandi Þrándur Thor-
oJdsen.
21.30 Fréttaspegiii
Þáttur um innlend og er-
lend málefni á liðandi
stund.
Umsjónarmenn Bogi Ág-
ústsson og Sigrún Stefáns-
dóttir.
22.45 Eins og annað fólk
(Like Normal Pcople)
Nýleg, bandarisk sjón-
varpsmynd. Aðalhlutverk
Shaun Cassidy og Linda
Purl.
Virginia og Roger cru
þroskaheft, en þau eru ást-
fangin, vilja giftast og lifa
eðlilegu lífi.
Myndin er sannsögulegs
efnis. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
00.20 Dagskrárlok