Morgunblaðið - 27.11.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.11.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1980 7 SIEMENS Uppþvottavélin • Vandvirk. • Sparneytin. LADY SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, sími 28300. Ódýrt en gottí hádeginu Leggjiim sérstaka áherslu á fiskrétti Gjörbylting á sviði alfræðiútgitfu, - sú fyrsta í 200ár! Encyclopædia Britannica I5.útgáfa Britannica 3 Þrefalt alfræöisafn i þrjátiu bindum Lykill þinn að framtíðinni OrðabókaútgáJ'an Auðbrekku 15, 200 Kópavogi, sími 40587 Þú sparar.......... kr. 140.000.- ef þau kaupir strax næsta sending ca. .kr. 805.000.- síöasta sending .. kr. 665.000.- staðgreiösluverð .. kr. 598.500.- örfá sett fyrirliggjandi Spastefna um þróun efnamagsmála árið 1981 Stjórnunarfélag íslands efnir til spástefnu um þróun efnahagsmála áriö 1981, og verður hún haldin í Kristalssal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 4. desember 1980 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 14:00 Spástefnan sett — Höröur Sigurgestsson, formaöur SFÍ 14:10 Spá um þróun efnahagsmála árið 1981 — Ólafur Davíðsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar 14:30 Spá um þróun peningamála árið 1981 — Bjarni Bragi Jónsson, hagfræöingur Seölabanka íslands 14:50 Álit á þróun efnahagsmála árið 1981 — Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasam- bands íslands 15:05 Álit á þróun efnahagsmála árið 1981 — Björn Arnórsson, hagfræðingur Bandalags starfsmanna ríkis og bæja 15:20 Állt á þróun efnahagsmála árið 1981 — Gunnar Helgi Hálfdánarson, framkvæmdastjóri Fjárfestinga- félags íslands 15:35 Kaffi Efnahagslegar forsendur viö gerö fjárhagsáætlunar áriö 1981 fyrir: 16:00 Reykjavíkurhorg — Björn Friðfinnsson, framkvæmdastjóri fjármáladeildar Reykjavíkurborgar 16:10 Eimskipafélag íslands — Þóröur Magnússon, framkvæmdastjóri fjármálasviös Eim- skipafélags íslands 16:20 Samband íslenskra samvinnufélaga — Eggert Ágúst Sverrisson, fulltrúi Sambands íslenskra sam- vinnufélaga 16:30 Hampiöjuna — Magnús Gústafsson, framkvæmdastjóri Hampiöjunnar 16:40 Fyrirspurnir og almennar umræður Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. ASTJÓRHUNARFÉLAG ÍSIANDS SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Hræðast einangrun Samhliöa því. sem landsfundur Alþýðu- bandalaKsins neitaði að samþykkja þær setn- in«ar i drögum að stjórnmálaályktun frá flokksforystunni. þar sem þvi var iýst. hvernig tekist hefði að tryKxja kaupmátt launa. álykt- aði fundurinn á þann veg að nú rikti „nokkur óvissa um stöðuna í is- lenskum stjórnmálum." Jafnframt var það skýrt fram tekið. að rikis- stjórnin hefði nauman þinKmeirihluta ok fram- undan væri veruIeK verð- bólKUskriða. sem óhjá- kvæmileKt væri að stemma stÍKU við. Síðan var þvi lýst yfir, að innan rikisstjórnarinn- ar hefðu komiö fram kröfur um einhliða skerðinKU verðbóta á laun ok saKt. að Alþýðu- handalaKÍð hafnaði al- KjórleKa slíkri stefnu. Hins veKar er Ijóst, að flokkurinn hafnar ekki skerðinKU verðb<)ta. ef þær eru ekki „einhliða", sem sé hann hafi þau tök á verkalýðsforystunni, að hún KÍeypi tilIöKur um skerðinKU verðbóta á laun í skiptum fyrir marKKefinn félaKsmála- pakka eins um var samið í nóvember 1978 ok að 2okkru leyti við Kerð Hafslaga vorið 1979. Það eru slik tök á verkalýðshreyfinKunni. sem hafa Kert kommún- istum kleift að tala jafn dÍKurharkaleKa ok þeir hafa Kert til þessa. Eins ok frásöKn hér i blaðinu i Kær af umræðum á þinKÍ Alþýðusamhands Islands Kefur til kynna eru fulltrúar þar fullir efasemda um réttmæti »ra óeðlileKU itaka. þinKÍnu hefur verið Iökö fram tillaKa um niðurfellinKU skerð- inKarákvæðanna í ÓlafslöKum, sem Al- þýðuf lokkur, Alþýðu- bandalaK ok Framsókn- GUNNAR THOROODSEN arflokkur stóðu að á sínum tíma ok nýtur hún stuðninKs fulltrúa jafnt sjálfstæðimanna sem alþýðuhandalaKs- manna. f ræðu, sem Svavar Gestsson flutti eftir að hann tók við for- mennsku á landsfundi AlþýðubandalaKsins, saKði hann meðal ann- ars: „Nú er svo komið að AlþýðubandalaKÍð hefur mikil áhrif í okkar þjóð- félaid ok möKuleika til þess að hafa enn meiri áhrif á þróun samfélaKs- ins. Þá möKuIeika ber okkur að nýta. Það hef- ur komið fram að undan- förnu að öfl í borKara- flokkunum tala nú opin- skátt um það að ein- anKra verði Alþýðu- bandalaídð frá áhrifum i þjóðfélaKÍnu. Þessi ólýð- ræðisleKU sjónarmið eÍKa ekki víðtækan stuðninK i hinum flokk- unum veKna þess að Krundvallarviðhorf Al- þýðubandalaKsins eÍKa híjómKTunn lanKt út fyrir raðir flokksins." SVAVAR GESTSSON Dugar sjálfs- ánægjan? Einkenni á öllum málflutninKÍ kommún- ista hér á landi fyrr ok síðar er óumræðileK sjálfsánæKja, ok hún kemur svo sannarleKa fram í orðum hins ný- kjörna formanns þeirra, Svavars Gestssonar. sem vitnað er til hér að framan. Ilún kom einnÍK fram i dröKunum að stjórnmálaályktun á landsfundi Alþýðu- handalaKsins. en þar voru á brott felld hreystiorðin um kaup- máttinn. þvi að sú sjálfs- blekkinK var i himin- hrópandi andstöðu við vitund hvers einasta full- trúa á fundinum um eÍKÍn afkomu. Eins er það mikil sjálfsblekkinK hjá Svavari Gestssyni. þeKar hann sejfir. að „Krundvallarviðhorf" AlþýðubandalaKsins. sem i hans munni er rétttrúnaðurinn á áKæti heimskom m únismans eifd „hljómKrunn lanKt út fyrir raðir flokksins." I vimu sjálfsána'Kj- unnar er reynt að breiða yfir þá miklu hræðslu. sem nú ríkir hjá forystu- liði AlþýðubandalaKsins, um að minnkandi flokksp<')litísk itök þess i verkalýðshreyfinKunni samhliða afturhaldssemi flokksins ok úrræðaleysi á öllum sviðum leiði til þess. að samstarfsaðil- arnir í ríkisstjórninni leiti samvinnu við aðra en AlþýðubandalaKÍð um úrlausn aðsteðjandi vanda. Sýnir það hroka hins nýja formanns Al- þýðubandalaKsins. að hann skuli kalla slík viðbröKÖ „ólýðræðisleK" i þinKræðislandi. Því hefur áður verið hreyft opinberleKa. að svo kunni að fara, að Gunnar Thoroddsen. for- sætisráðherra. sjái sér ekki annað fært i þeim ÓKonKiim. sem hann sjálfur <>k stjórn hans eru í en seKja skilið við kommúnista. Af slíkum viðskilnaði mundi leiðá tvennt: Gunnar Thor- oddsen Kæti skapað sér fótfestu til að ná aftur sáttum við meirihluta Sjálfstæðisflokksins ok kommúnistar einanKr- uðust sjálfkrafa í sér- visku sinni ok sjálfs- ána'Kju. Dálæti Þjóðviljans ok kommúnista á Gunnari Thoroddsen undanfarn- ar vikur ok mánuði ber þessa hra-ðslu við ein- anKrun með sér. Umtal þessara aðila um forsæt- isráðherrann er með allt öðrum hætti en um sam- starfsráðherrana úr F ramsóknarf lokknum. Kommúnistar velja frams<)knarráðherrun- um öll hin verstu orð ok nú er jafnvel farið að saka ólaf Jóhannesson um „svik" i landhelKÍs- málinu. Stjórnmálaferill Gunnars Thoroddsens sýnir, að ekki þakkar hann alltaf lofið <>k stuðninfdnn með sáttfýsi ok samvinnulipurð. Á landsfundi Alþýðubandalagsins, meðal annars í ræðu Svavars Gestssonar, kom fram hræðsla viö þaö, aö flokkurinn yröi skilinn einn eftir í sérvisku sinni og sjálfsánægju. Til að tefja fyrir framgangi slíkra hugmynda hafa kommúnistar að undanförnu lagt sig fram um að hampa forsætisráðherranum í ræöu og riti. Þeir efast þó um að þeir hafi árangur sem erfiöi. Mun næst í ráði aö grípa til „bandingja- kenningarinnar", sem Ragnar Arnalds setti fram á flokksfundi viö stjórnarmyndunina. I Gamlir sem nýir... allir þurfa Ijósastíllingu Verið tilbúin vetrarakstri með vel stillt Ijós, það getur gert gæfumuninn. Sjáum einnig um allar viðgerðir á Ijósum. Höfum til luktargler, spegla, samlokur o.fl. i flestar geröir bifreiða. BRÆÐURNIR ORMSSON% LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 FRA JUGOSLAVIU Pinnastólar og borð. Mjög hagstætt verð Verið velkomin .S^eifán Kjörgaröi — Laugavegi 59, sími 16975. Smiðjuvegi 6, — Kópavogi, simi Uöij. VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK i Þl Al’GLYSIR l M ALLT LAMD ÞEGAR Þl ALG- LYSIR Í MORGI NRLADIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.