Morgunblaðið - 27.11.1980, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1980
FASTEIGNASAI.AN
Óðinsgötu 4, Rvik. Símar:
15605 og 15606.
Vesturberg
Mjög góð 2ja herb. íb. í háhýsi.
Gott útsýni.
Stelkshólar
Falleg 2ja hb. íb. á 1. hæð. Góð
sameign.
Óöinsgata
Mjög snotur einstaklingsíbúð á
jarðhæö. Allt sér.
Hrísateigur
Góð 2ja hb. kj.íbúö. Sér inn-
gangur.
Safamýri
Góð 3ja herb. íbúö í tvíbýli. Ný
teppi. Fallegur garöur. Laus
strax.
Karlagata
Snotur 3ja herb. íbúð á 1. hæð
ásamt stórum bílskúr.
Bergstaöastræti
Rúmgóð og snotur 3ja hb. íb. á
3. (efstu) hæð. Góður staöur.
Mikið útsýni.
Kársnesbraut
3ja hb. sérhæö ásamt bílskúr.
Hjallabraut — Hf.
Sérstaklega falleg og rúmgóö
3ja herb. íb. Þvottahús og búr
inn af eldhúsi.
Vogahverfi
Gott einbýlishús ca. 220 fm.
ásamt bílskúr og fallegum
garöi.
Njálsgata
Lrtið en snoturt parhús (stein-
hús) á tveimur hæðum. Eignar-
lóö.
Mosfellssveit
Mjög vandað, fullbúið einbýlis-
hús ásamt bílskúr. 1. fl. eign á
góðum stað.
Einnig einbýlishús
í Kópavogi og Smáíbúðahverfi
í Rvík.
Viö óskum eftir öllum
gerðum fasteigna á
söluskrá.
Fríðbert Páll Njálsson,
Sölustjr. heimasimi 12488.
Lögmaður Friðrik Sigur-
björnsson.
Eignahöllinn
Hverfisgötu 76,
símar 28850 og 28233.
Til sölu
Lindarsel
Fokhelt einbýlishús á fallegum
útsýnisstaö. 160 ferm. Mögu-
leiki á tveim íbúðum.
Háaleitishverfi
5 herb. íbúð með bílskúr. Sér
hiti. Ibúöin er á 2. hæö í
fjölbýlishúsi. Góö íbúö. Mögu-
leiki á skiptum á 3ja herb. íbúö.
Miöborginni
3ja herb. íbúð á 2. hæö. Laus
strax.
Bárugata
Stór 3ja herb. íbúð á 1. hæð
ásamt herb. í kjallara. Stór
bílskúr. Góö íbúö.
Breiövangur
Sérhæð, stærð 140 ferm. auk
bílskúrs. Bein sala.
Höfum kaupendur af góðum
2ja—4ra herb. íbúðum.
Theódór Ottósson viöskíptafr.
Haukur Pátursson sölustj.
Heimasími 35070.
Sölumaður Örn Halldórsson.
Heimasími 33919.
■ mmm mm mai mm em mmmm mm mmm mm u
Y^IIÚSVAmt
AA FASTEIGNASALA LAUGAVEG24
SÍMI21919 — 22940.
Raöhús — Mosfellssveit
Ca. 155 ferm. stórglæsilegt endaraöhús meó bílskúr. Húsió er á tveimur hæóum.
Verö 75 millj., útb. 55 millj.
Heiöargeröi — einbýli
2x56 ferm. einbýlishús á tveimur hæöum Möguleiki á tveimur fbúöum. Góöur
bílskúr Verö 75 millj., útb. 55 millj.
Raöhús — fokhelt — Seltjarnarnesi
Ca. 260 ferm. fokhelt raöhús á tveimur hæöum meö innb. bflskúr. Ris yfir efri hæö.
Verö 55 millj.
Einbýlishús — Mosfellssveit
2x110 ferm. einbýfishús á tveimur hæöum. Innbyggöur bílskúr. Neöri hæöin er á
fokheldu bygg.stigi. Verö 60 millj.
Seljahverfi — Raöhús
Ca. 220 ferm. fallegt endaraöhús er skiptist f kjallara og 2 hæöír. Bflskýli. Svalir í
suöaustur. Verö 80 millj., útb. 57 millj.
Einbýlishús — Mosfellssveit
Ca. 115 ferm. fokhelt einbýlishús meö bflskúr. Hornlóö ca. 900 ferm. Verö 46 millj.
Bárugata — 4ra herb. sérhæö
Ca. 133 ferm. fbúö f steinhúsi. Suóvestursvalir. Verö 60 millj.
Æsufell — 6 herb.
Ca. 160 ferm. fbúö á 4. hæö í háhýsi meö lyftu. Verö 55 millj.
Kleppsvegur — 4ra—5 herb.
Ca. 100 ferm. kjallaraíbúð í fjðlbýllshúsi. Verö 34 mlllj.
Hringbraut — 4ra herb.
Ca. 90 ferm. glæsileg risíbúö Mjög mikiö endurnýjuö. Sér hiti. Verö 38 millj., útb. 28
millj.
Hófgeröi — 4ra herb.
Ca. 100 ferm. rishæö f tvfbýlishúsi. Sér hiti. Svalir f suöur. Ðflskúrsréttur. Stór
garöur. Verö 37 millj., útb. 28 millj.
Grettisgata — 4ra herb.
Ca. 100 ferm. fbúó á 1. hæö. Sér hiti. Nýjar raflagnir og hitalagnir. Verö 32 millj.
Kóngsbakki — 4ra herb.
Ca. 105 ferm. íbúö á 3ju hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Svalir í suöur.
Verö 40 millj., útb. 29—30 millj.
Bjargarstígur — 4ra herb.
Ca. 65—70 ferm. íbúö á miöhæö. Sér hiti. Verö 25 millj.
Skeljanes — 4ra herb. — Skerjafiröi
Ca. 110 ferm. íbúö á 2. hæö í timburhúsi. Mikiö endurnýjuö. Svalir í suöur. Lagt fyrir
þvottavél á baöi. Verö 35 millj., útb. 25 millj.
Kleppsvegur — 4ra herb.
Ca. 105 ferm. falleg íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Svalir f
suöur. Verö 40 millj., útb. 30 millj.
Dvergabakki — 4ra herb.
Ca. 110 ferm. falleg íbúö í fjölbýlishúsi á 1. hæö. Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Verö
40 millj., útb. 30 millj.
Njálsgata — 4ra herb.
Ca 117 fm. góð íbúö á 2. hæð í nýtegu fjölbýlishúsi. Verö 43 mlllj.. útb. 34 millj.
Vegna mikillar eftirspurnar eftir íbúöarhúsnæöi
á á Reykjavíkursvæðinu, vantar okkur allar
tegundir húsnæöis á söluskrá.
Fannborg — 3ja herb.
Ca. 96 ferm. íbúö á 3. hæö í steinhúsi. Verö 27 millj., útb. 17 millj.
Fannborg — 3ja herb.
Ca 96 ferm. fbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Búr inn af eldhúsi. Stórar suöur svalir. Veró
40 millj.
Kársnesbraut — 3ja herb. — Kópavogi
Ca. 100 ferm. íbúö á jaröhæö í fjórbýlishúsi. sér inngangur. Sér hlti. Þvottaherb. i
fbúöinni. Verö 34 millj., útb. 25 millj.
Langholtsvegur — 2ja herb.
Ca. 50 ferm ósamþykkt kjallarafbúó. Verö 17 millj., útb. 12 millj.
Æsufell — 2ja herb.
Ca. 60 ferm ibúö á 6. hæð (fjölbýlishúsi. Verö 26 millj.. útb. 19 millj.
Jörð i Skegafirði meö miklum hlunnindum til sölu. Verö tilboö. Skipti á 3ja—4ra
herb. íbúö á Reykjavíkursvaði œskileg.
Kvöld- og helgarsímar:
Guðmundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941 —
Viðar Böövarsson viösk.fræðingur, heimasími 29818.
» m * mm m W
Einbylishus meö
tveimur íbúðum
Digranesvegur Kópavogi, kjallari, hæö og ris auk
bílskúrs. í kjallara 2ja herb. íbúö. Á hæöinni 2 stofur
+ boröstofa. Nýtt eldhús. Rúmgott baö. í risi 4
svefnherb. og snyrting. Fallegur garöur. Verð tilboö.
XV fasteignasalan
ASkálafell 29922
Leiktækjasalur
til sölu
Einn glæsilegasti leiktækjasalurinn á stór-Reykjavík-
ursvæöinu til sölu. Gott tækifæri fyrir duglegan aöila.
Uppl. á skrifstofunni.
Mióborg fasteignasala Nýjabíó húsinu.
jr
Islenzkt orðtakasafn
Halldórs Halldórssonar
ALMENNA bókafélagið hefur gefið
út í annarri aukinni útgáfu síðara
bindi íslenzks orðtakasafns eftir
Halldór Halldórsson prófessor. I
fyrra kom út slík aukin útgáfa af
fyrra bindi þessa verks.
í kynningu á kápu verksins
stendur m.a. „íslenskt orötakasafn
er samið og búið til prentunar af
einum fremsta málvísindamanni
þjóðarinnar, dr. Halldóri Halldórs-
syni prófessor ... I ritinu er að finna
meginhluta íslenskra orðtaka, frá
gömlum tíma og nýjum, og er ferill
þeirra rakinn til upprunalegrar
merkingar. íslenzkt orðtakasafn ...
er ómissandi uppsláttarrit náms-
mönnum, kennurum og öðrum, sem
leita þekkingar á tungu sinni, og
jafnframt brunnur skemmtunar
hverjum þeim, sem skyggnast vill að
tjaldabaki daglegs máls í ræðu og
riti.“
Þetta annað bindi orðtakasafnsins
er 339 bls., og af því er viðbætirinn
33 bls. Bókin er unnin í Prentsmiðj-
unni Odda.
Takið eftir
Fjölbreytt úrval
af grávöru
til gjafa og eignar.
Feldskerinn
Skólavörðustíg 18,
sími 10840.
4ra herb. íbúð m.
bílskúr til sölu
í neöra Breiöholti. Skipti á 2ja eöa 3ja herb. íbúö
koma til greina. Uppl. í síma 71669.
Bólstaðarhlíð
4ra herb. 110 ferm. íbúö á 2. hæö m/suöur svölum.
Laus nú þegar. Verö ca. 50 millj. Möguleiki á aö taka
2ja herb. íbúö upp í.
FASTEIGNASALAN
^Skálafel 29922
Okkur
vantar
duglegar
stúlkur og
u-á^gíK stráka
Hringiöj
í síma
35408
Miðbær:
Laufásvegur frá 2—57.
Þingholtsstræti.
Laugavegur frá 1—33.
Úthverfi:
I Logaland Ljósaland