Morgunblaðið - 27.11.1980, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1980
Frá ASÍ-þingi:
Hermann Guðmundsson á ASÍ-þingi:
Skipulagsbreyting á verka-
lýðshreyfingunni er nauðsyn
Tillaga á ASI-þingi:
1982
Yerði sér-
stakt
vinnu-
verndarár
NÍU by(íKÍn>?amenn á ASÍ-þingi
flytja tiIlöKu um að samþykkt
verði að árið 1982 verði «ert að
sérstöku vinnuverndarári, sem
helgað verði kynninKU, fræðslu
<>K umræðum um aðbúnað, holl-
ustuhætti ok öryKKÍ á vinnu-
stöðum. TilnanKurinn er að vak-
inn verði athyKli á þessu haKs-
munamáli verkafólks <>k að
ástand þessara mála verði fært
til betri vcKar. Fyrsti flutninKs-
maður tillöKunnar, <>k sá er
mælti fyrir henni á ASÍ-þinKÍ í
K«‘r er TryKKVi I»ór Aðalsteins-
son.
I tillögunni segir, að komið skuli
á fót sérstakri framkvæmdanefnd
vinnuverndarársins, sem skipuð
verði fulltrúum eftirtalinna aðila:
2 frá miðstjórn ASI og einum frá
eftirgreindum: Verkamannasam-
bandi Islands, Sjómannasambandi
Islands, Rafiðnaðarsambandi Is-
lands, Sambands byggingmanna,
Málm- og skipasmiðasambandi Is-
lands, Landssamband íslenzkra
verzlunarmanrta, Landssambandi
vörubifreiðastjóra, Landssam-
bandi iðnverkafólks og Menning-
ar- og fræðslusambandi alþýðu.
Undirbúningur vinnuverndar-
ársins skal hefjast strax á árinu
1981, m.a. með gerð kostnaðará-
ætlunar. Fjármagn til verkefnis-
ins verði tryggt með þeim hætti,
að lögð verði fram umsókn til
fjárveitingavaldsins um sérstaka
fjárveitingu á fjárlögum ársins
1982, er nægi til að standa straum
af þeim kostnaði, sem framkvæmd
vinnuverndarársins hefur í för
með sér. Þá skal ráða sérstakan
framkvæmdastjóra og starfsmenn
eftir því sem þörf þykir og fjár-
ráðin leyfa.
ALLMIKLAR , umræður
urðu í gær á ASÍ-þingi um
lífeyrismál og flutti Eð-
varð Sigurðsson, forseti
þingsins framsöguræðu
um málið og fjallaði um
drög að ályktun, sem fyrir
liggur. Þar segir, að meðal
mikilvægustu réttinda-
mála, sem verkalýðshreyf-
ingin hafi samið um sé
stofnun hinna almennu líf-
eyrissjóða. Þrátt fyrir það
skorti enn mjög á, að
lífeyrisréttindi þau, sem
verkafólk nýtur og hið
almenna tryggingakerfi
og lífeyrissjóðir veita,
tryggi viðunandi elli- og
örorkulífeyri.
Eftir framsöguræðu Eðvarðs
flutti Guðmundur H. Garðarsson
ræðu um lífeyrismál, sem Eðvarð
sagði úr forsetastól, að líta bæri á
sem aðra framsöguræðu um mál-
ið. Guðmundur lýsti skoðun sinni
á stöðu lífeyrissjóðanna og kvað
Breytingar á lögum Al-
þýðusambands íslands
voru til umræðu á fundi
ASÍ-þings í gærmorgun.
Allmiklar umræður urðu
og kom þar fram gagnrýni
Guðmundar Sæmundsson-
ar, fulltrúa Einingar á
þá sjóði, sem mesta greiðslubyrði
hefðu og hátt hlutfall roskinna
félaga standa mjög illa fjárhags-
lega. Því væri brýnt að gera nú
þegar miklar breytjngar á lífeyr-
iskerfinu. Aðrir sjóðir, sem betur
stæðu gætu þraukað verðbólguna
lengur, 10 til 20 ár. Nefndi hann
sérstaklega lífeyrissjóð Dagsbrún-
ar, sem illa stæði, en kvað t.d.
lífeyrissjóð verzlunarmanna
standa mun betur að vígi. Kvað
hann nauðsynlegt að koma á
gegnumstreymiskerfi í lífeyris-
málum og að hætt yrði við söfnun-
arsjóði eins og nú tíðkuðust.
Þessar hugmyndir Guðmundar
H. Garðarssonar hefur hann
tvisvar sinnum flutt á Alþingi, þá
er hann var alþingismaður og nú
endurflytja nokkrir þingmenn
Sjálfstæðisflokksins þetta frum-
varp þriðja sinni. Guðmundur
kvað hugmyndir að þessu kerfi
fullmótaðar í frumvarpi sínu og
lýsti hann þeirri skoðun sinni, að
aðeins skorti þor og dirfsku til
þess að koma þessum málum í
framkvæmd. Hvatti hann ASÍ-
þing til þess að taka á málunum
með festu. í frumvarpi Guðmund-
ar er gert ráð fyrir að gömlu
Akureyri, á það atriði er
lýtur að varaforseta ASÍ,
þar sem segir að þeir skuli
vera tveir í stað eins áður.
Guðmundur sagði í máli sínu, að
þessi breyting væru augsýnilega
gerð til þess að þóknazt flokkun-
um, svo að forsetarnir gætu verið
lífeyrissjóðirnir verði áfram í eigu
sjóðsfélaga og verði þá unnt að
halda starfsemi þeirra áfram og
nota þá sem fasteignaveðlána-
sjóði.
Jóhanna Sigurðardóttir tók
næst til máls og lýsti því yfir að
Guðmundur H. Garðarsson mætti
ekki halda að hann einn hefði
einkarétt á að flytja frumvarp um
lífeyrismál og kynnti hún síðan
þingsályktunartillögu alþýðu-
flokksmanna á Alþingi um lífeyr-
ismálin og kvað alþýðuflokksmenn
á annari skoðun um það hvernig
standa ætti áð þessum málum. I
þeim tillögum er gert ráð fyrir að
allir lífeyrissjóðir sameinist í ein-
um lífeyrissjóði, sett verði lág-
mark á lífeyri, en síðan geti menn
aflað sér umframréttinda.
Ymsir fleiri fulltrúar tóku til
máls um lífeyrismálin og fannst
flestum sem drög að ályktun um
lífeyrismál væru ekki nægilega
harðorð, einkum með tilliti til þess
misréttis, sem væri milli launþega
í þjóðfélaginu í þessum málum,
sem aukið hafi verið nú nýlega, er
samkomulag tókst milli opinberra
starfsmanna ogfjármálaráðherra.
frá fleiri flokkum. Hann spurði,
hvort ekki væri ráð til þess að
fjölga varaforsetum í 3, svo að
allir flokkar gætu átt sinn forseta.
Ef það dugði ekki, kvað hann til
greina koma að hafa fjölda vara-
forseta „opna tölu“, ef fleiri flokk-
ar yrðu stofnaðir á kjörtímabili
forsetanna.
Hermann Guðmundsson fulltrúi
Hlífar í Hafnarfirði svaraði Guð-
mundi og kvaðst ekki líta svo á að
fjölgun varaforseta væri gerð
| vegna flokkanna, ef það væri
tilgangurinn, myndi hann ekki
styðja hana. Hins vegar benti
Hermann á, að á síðasta kjörtíma-
bili hefði Alþýðusambandið orðið
fyrir því áfalli að missa Björn
Jónsson. Sú staðreynd sýndi að
nauðsynlegt væri að hafa tvo
varaforseta. Hins vegar kvað Her-
manna svo geta farið, að þessi
fjölgun forsetanna yrði notuð af
flokkunum, en það breytti ekki
skoðun sinni á nauðsyn á fjölgun
þeirra.
Þá minntist Hermann Guð-
JÓHANNA Sigurðardóttir
ílutti í gær breytingartil-
lögu á ASÍ-þingi við til-
lögu Magnúsar L. Sveins-
sonar og Bjarnfríðar Leós-
dóttur um breytingu á
Ólafslögum, þar sem
skerðingarákvæði verð-
bótaákvæða sólstöðu-
samninganna eru felld
mundsson nokkuð á hugmyndir
manna um fækkun fulltrúa á
ASI-þingi og þá gagnrýni, sem
hugmyndir um slíkt hefðu hlotið,
en m.a. hefur því verið haldið
fram, að fækkun fulltrúa hefði í
för með sér minna lýðræði innan
verkalýðshreyfingarinnar. Her-
mann kvað það skoðun sína að
ASÍ-þing væru allt of fjölmenn,
sem gerði þingstörf öli erfiðari og
þingið ekki eins virkt. Hann kvað
unnt að fullnægja lýðræði, þótt
fulltrúar yrðu færri. Hann kvað
fremur eiga að færa starfið innan
verkalýðshreyfingarinnar út í fé-
lögin sjálf og slíkt ættu þeir að
styðja, sem talað hefðu um deyfð í
félögunum. Hann kvaðst þeirrar
skoðunar að skipta ætti félögun-
um upp eftir vinnustöðum, þá
myndi áhugi á félagsmálum
aukast. Skipulagið nú væri úrelt
skipting og nauðsynlegt væri að
styrkja ASI í baráttunni við sífellt
harðsnúnara atvinnurekendavald.
Verkalýðshreyfingin væri sundruð
vegna skipulags og grundvallar-
breyting þar á væri nauðsyn.
niöur.
Jóhanna gerði þá tillögu að
skerðingin yrði afnumin á mánað-
artekjur undir 440 þúsund krónum
og yrði mismunurinn endur-
greiddur láglaunafólki í formi
skattalækkana, sem Jóhanna telur
að komi fólki betur en bein
krónutala. Meðflutningsmenn Jó-
hönnu að tillögunni eru Jón
Helgason, Guðríður Elíasdóttir og
Þórunn Valdimarsdóttir.
Guðmundur H. Garðarsson á ASÍ-þingi:
Brýnt að gjörbreyta
lífeyrissjóðakerfinu
ASÍ-þing:
Breytingartillaga
við tillögu Magnús
ar og Bjarnfriðar