Morgunblaðið - 27.11.1980, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
S.Á.A. Ráðgjafi óskast aö endurhæfingarheimilinu Sogni. Umsóknir sendist stjórnarnefnd Sogns aö Sogni, Ölfusi, fyrir 5. desember. Staða húsvarðar Alþingis Staöa húsvaröar Alþingis er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Alþingis eigi síðar en 10. des. n.k. Skrifstofu Alþirtgis, 24. nóv. 1980. Stýrimaður Stýrimaöur óskast á góöan 100 tonna bát frá Suðurnesjum. Góð íbúö fyrir hendi. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og heimilis- fang til auglýsingardeildar Morgunblaösins fyrir 5. desember merkt: „Stýrimaður — 3305.“
Sendill óskast allan daginn Sölumiöstöð Hraðfrystihúsanna, sími 22280.
Fóstrur Fóstrur óskast til starfa við nýtt dagvistunar- heimili viö Hálsasel. Einnig vantar fóstrur viö leikskólann Seljaborg. Uppl. veitir forstööumaöur í síma 76680 og eftir kl. 18.00 í síma 75408.
Viðskiptafræðingur óskar eftir aukastarfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 2. des. n.k. merkt: „V-aukastarf — 3036“.
Starfsstúlkur óskast viö mötuneytið aö Vinnuheimilinu Reykja- lundi. Húsnæöi á staönum. Upplýsingar í síma 66200. Vistheimilið Sól- heimar í Grímsnesi óskar aö ráða nú þegar starfskraft í eldhús. Starfsreynsla æskileg. Uppl. gefur forstööukona í síma um símstöö Selfoss.
Verkstjóri Fataverksmiöja óskar eftir verkstjóra á saumastofu. Tilboð ásamt uppl. um fyrri störf, sendist blaöinu merkt: „Verkstjóri — 3032“.
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi í boöi
Verzlunarhúsnæði
í miðbæ Kópavogs
til leigu. Upplýsingar í síma 40159.
Salur til leigu
500 ferm. salur til leigu í miöborginni. Leigist
í einu lagi eöa hlutum. Hentugt fyrir skrifstof-
ur, læknastofur, sýningar, félagsstarfsemi og
fl.
Lysthafendur sendi nöfn til Mbl. merkt: „Nýtt
hús — 3037“ fyrir 5. desember.
Benz 280 1978
Keyrður 40 þús. km beinskiptur.
Upplýsingar í síma 10430.
til sölu
Vegna breytinga
er til sölu mjög gott umboð ásamt litlum
lager og tilheyrandi tækjum.
Mjög hentugt fyrir einn mann. Tilboö sendist
Mbl. merkt: „Umboö — 3356“ fyrir 3.
desember.
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur Hjálms hf.
Flateyri
fyrir áriö 1979, verður haldinn í kaffistofu
félagsins sunnudaginn 7. des. 1980 kl.
17.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Orðsending
frá Hvöt félagi Sjálfstæðiskvenna
í Reykjavík
Trúnaöaráösfundur veröur í dag, fimmfudaginn 27. nóv. kl. 17.15 í
Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, 1. hæö.
Stjórnin.
Ungir flokksráðsmenn
| Stjórn Sambands ungra Sjálfstæöimanna boöar alla flokksráösmenn
j og formenn Sjálfstæöisfélaga á aldrinum 16—35 ára, til fundar
l föstudaginn 28. nóvember n.k. kl. 20.15 í Valhöll viö Háaleltlsbraut.
Málefni flokksráös og formannafundar.
Stjórn Sambands ungra SJálfstæölsmanna.
Njarðvík
Aöalfundur Sjálfstæöisfélagsins Njarövíkings veröur haldinn f Sjálf-
stæöishúsinu fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnln.
Orðsending til
formanna flokkssamtaka
Sjálfstæðisflokksins
Fræöslunefnd flokksins hefur boöaö formenn flokkssamtaka Sjálf-
stæöisflokksins til fundar föstudaginn 28. nóv. n.k. kl. 13.00 í Valhöll,
Háaleitisbraut 1.
Á dagskrá fundarins er kynning á helstu starfsáætlun Sjálfstæöis-
flokksins og samtaka hans. Ábendingar um starfsemi flokksfélaga og
almennar umræður um starfsemi Sjálftaaðisflokksins, ný verkefnl
og breytt starfsfyrirkomulag.
Formenn flokkssamtaka eru eindreiglö kvattir til aö mæta á þennan
fund.
Borgarnes — Mýrarsýsla
Sameiginlegur fundur Sjálfstæölsfélaganna í Mýrarsýslu veröur
haldinn aö Hótel Borgarnesi fimmtudaginn 4. des. kl. 20.30.
Dagkskrá:
1. Tekin ákvöröun um kaup á húsnæöi fyrir félögin.
2. Inntaka nýrra félaga.
3. önnur mál.
Stjórnlr félaganna.
Fulltrúaráð Sjálfatæöisfélaganna i Reykjavfk
Aðalfundur
Aöalfundur fulltrúaráösins veröur haldinn mánudaginn 8. desember (
Súlnasal Hótel Sögu.
Fundurinn hefst kl. 20.30. Nánar auglýst síöar.
Stjórnin.
Launþegar á Suöurnesjum
Aðalfundur
launpegafélags sjálfstæöisfólks á Suöurnesjum veröur haldinn
fimmtudaginn 27. nóv. nk. og hefst kl. 20.30 í Stapa, litla aal.
Dagskrá: Samkvæmt félagslögum.
Qestur fundarins veröur Siguröur Líndal, prófessor.
Mætum öll — Athugiö breyttan fundarstaö.
Stjórnin
Málfundafélagið Óðinn
heldur félagsfund flmmtudaginn 27. nóv.
1980 kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitsbraut 1.
Fundarefni:
Pétur Sigurðsson alþingismaöur ræöir um
verkalýösmál.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.
Pétur