Morgunblaðið - 27.11.1980, Síða 29

Morgunblaðið - 27.11.1980, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1980 29 Suður-Grænlendingar vildu fá að verzla í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli Nuuk, Grænlandi, 24. nóvember. FRÍHAFNAR-verslunina á Kefla- víkurfluKvelli hefur borið á góma í danska fjármálaráðuneytinu i Kaupmannahöfn. Umræðuefnið var ekki rekstur Fríhafnarinnar, heldur krafa Suður-Grænlendin>?a um rétt til verslunar í Keflavik. hagstæðum reglum bandalagsins um kaup og innflutning ferða- manna á tollfrjálsum varningi inn- an aðildarríkjanna. Tollverðir á Kastrup-flugvelli hafa ekki viljað flokka vöruinnkaup Grænlendinga við millilendingu á Keflavíkur- flugvelli frá Narssarssuaq undir þessar reglur, en þess skal getið, að Konunglega Grænlandsverslunin rekur einnig fríhafnarþjónustu á flugvellinum í Narssarssuaq. Frí- hafnarverslunin á Keflavíkurflug- velli nýtur hinsvegar mikillar hylli Grænlendinga. Staðið hefur í stappi um þessi mál nokkurn tíma. Hafa Suður- Grænlendingar nú komið mótmæl- um sínum á framfæri gegnum J. Motzfelt, formann grænlensku landstjórnarinnar, en hann er nú staddur í Kaupmannahöfn og hefur ráðuneytið fallist á leiðréttingu mála. Þeir Grænlendingar, sem hafa viðkomu á Keflavíkurflugvelli, geta því framvegis nestað sig til jafns við norðanmenn á leið sinni til „Kongens Köbenhavn". — SiKurjón PRENTMYNDAGERD AÐAUSTRETI • SlMARs 17152- 17355 Þótt Grænlendinga greini á um veru sína í Efnahagsbandalagi Evrópu, hafa þeir þó notið góðs af Umræðu- fundur um örygg- is- og varnarmál VERKALÝÐSBLAÐIÐ og Komm- únistasamtökin elna til umræðu- fundar um öryggis- og varnarmál þriðjudaginn 2. desember nk. Fundurinn er haldinn í tilefni fullveldisdagsins og vegna þess að margar spurningar um islensk öryggismál hafa vaknað eftir því sem heimsfriður gerist ótryggari. Fundurinn hefst kl. 20.30 í kjall- arasal Hótel Heklu v/Rauðarárstíg. Meðal frummælenda verða Þór- arinn Hjartarson, sem fjallar um vígbúnað risaveldanna, Ari T. Guð- mundsson, sem ræðir um íslenska valkosti í öryggismálum og úrsögn úr NATO og Baldur Guðlaugsson, sem mun reifa aðildina að Atlants- hafsbandalaginu og landvarnir. Pallborðsumræður fara fram og verður fyrirspurnum svarað. Þátt- takendur eru m.a. Jón Baldvin Hannibalsson, Jón Sigurðsson, Árni Hjartarson, Bragi Guðbrandsson, Ari T. Guðmundsson og Baldur Guðlaugsson. (Fréttatilkynning) styttist í Urban Cowboy- „daginn“ Næstu daga hefjast sýningar á Urban Cowboy í Háskólabíó, tímamótamynd í tísku og tónlist, og þá veröur mikiö um dýröir. JÓNATAN GARÐARSSON veröur í diskótekinu og leikur Country-tónlist af miklum móö. LAUKSÚPA Á LÍNUNA Viö bjóöum öllum gestum lauksúpu í kvöld. SPAKMÆLI DAGSINS: Það eyðist sem af er tekið. Sjáumst heil. islandsmótið í handknattleik Mætum allir i höllina og hvetjum okkar liö til sigurs í kvöld. HéraÖsskákmót KR Vegna leiks KR og Þróttar í kvöld veröur héraös- skákmóti KR frestað fram á næsta fimmtudag 4. des. kl. 20:00. Tilkynnið þátttöku hjá húsveröi KR í síma 18177.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.