Morgunblaðið - 27.11.1980, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 27.11.1980, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1980 xjomu* ípá TOMMI OG JENNI HRÚTURINN Uil 21. MARZ—19.APRIL Taktu ekkj mark á óllu sem þú heyrir I daif. einhver mun reyna að itabba þÍR. NAUTIÐ aVfl 20. APRlL-20. MAl Karðu varleKa i dag oit haltu þilt sem mest heima við. k TVÍBURARMR 21. MAl—20. JÍINl Gættu þess að vera ekki of ráðrikur. þú verður stundum að taka tillit til annarra. jíjS KRABBINN 21. JÍINl—22. JÚLÍ Mundu að sá væifir sem vitið hefur meira oif auk þess er ekkert vist að þú hafir alltaf rétt fyrir þér. IJÓNIÐ 23. JÍJLl-22. ÁGÍJST Þetta er rétti dauurinn til að stunda viðskipti. þú munt Iteta náð haifstæðum samn- inifum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Taktu ekki svona nærri þér þótt fundið sé að við þiif. þú ert allt of viðkvæmur. VOGIN W/iTrA 23. SKPT.-22. OKT. Þú ert allt of dómharður. littu i eiifin harm áður en þú ferð að gairnrýna aðra. DREKINN 23. OKT.-21.N0V. Þú ert vinsa‘11 um þessar mundir. reyndu þi') ekki að vera fyndinn á kostnað ann- arra. SSl BOGMAÐURINN -VdB 22. NÓV.-21. DES. Endurnýjaðu samhand þitt við vin sem þú hefur ekki hitt lenifi. STEINGEITIN 22. DLS.-19.JAN. Skemmtileifur daifur sem mun fá ifóðan endi i vinahópi. Wl§ VATNSBERINN 20. JAN.-18.TEB. Taktu það róleifa í daif ok forðastu að æsa þiif upp út af smámunum. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það er óþarfi að loka si|f inni. þott ástamálin séu mis- heppnuð. farðu út meðal fólks í kvóld. SNl&UtS HUÖðAVN P, Afc> LÍMAKeWNIt-AS VA HAUSlKIN X OFURMENNIN tess/ Trö tóv/ > i'TK/D /i0 /ZPS/f/SA ur>p s/»/ta- y/£> KO/Jfí/jJt H///6A0 - PíSS/ TMlHfW/l P/A/A/A */£> £TMASf-0£> £*/ SBl/ h/C/ MOTt/D T/L ABSAP//A L/PáAAS' — loa. £>l/ »%■///e £///?/ 0//vpÁ SSt>^ A*>Ai SAXö/mm EOJ. LJOSKA þAD VAR EKKI LáTT FyRlR aaig FERDINAND CONAN VILLIMAÐUR SMAFOLK ÍIjJMEN K'OU'RE L00ICIN6 FOR SOMEONE IN A 5N0Li5T0RM,Y0U HAVE TlUO CH0ICE5... HDl/ CAN UiANPER AR0UN0 L00KIN6ANP L00KIN6 ANP L00KIN6.. OR VOU CAN JU5T 5TANP IN ONE 5P0T H0PIN6 THAT THE L05T PER50N C0ME.5 BV.. 0^0 o o « o„ O o o o O \ O O c o^o ° © '980 United Feature Syndtcele, Inc. I>e>íar þú ert að leita að I»að er hæjít að ráfa um ok Eða þá standa á sama blett-1 Hann fær u.þ.b. fimm minút- einhverjum í snjóstormi, þá leita og leita og leita ... inum og vona að hin týnda ur í viðbót. hefurðu tvo kosti... vera labbi framhjá. BUIDGE Umsjón: Páll Bergsson Það eru ótrúleifa martfar stöður í vörn þar sem „hik er sama og tap". Auðvitað kann- astu við þessar stöður. Þú færð alltaf i magann þegar þær koma upp. Þú hefur einhvern valkost, yfirleitt er það spurning um að gefa eða taka slag, leggja á eða ekki. í rauninni hefurðu enga minnstu hugmynd um hvort er rétt, þú veist aðeins eitt, að ef rétt er að gefa, þá verðurðu að gera það strax. Ef þú hikar hið minnsta þá veit sagnhafi það sem hann þarf að vita. Mig minnir að það hafi verið bridgehöfundurinn frægi Vict- or Mollo sem ráðlagði varn- arspilurum að vera umfram allt fljótir í slíkum stöðum, það sé mikið betra að gera einhverja vitleysu strax en hið rétta of seint. Norður er gjafari. Norður S. Á2 H. 65 T. ÁK1043 L. D%5 Vestur Austur S. KG94 S. 1086 H. Á832 H. DG7 T. G97 T. 865 L. K2 L. G873 Suður S. D753 H. K1094 T. D2 L. Á104 Norður vakti á einum tígli, suður sagði hjarta, norður tvö lauf og suður óð í þrjú grönd. Vestur spilaði út spaðafjarka. Sagnhafi leit letilega á blindan, bað um lítið úr borði og átti fyrsta slaginn á drottn- ingu. Nálega samtímis lá iauffjarkinn á borðinu. Þó að vestur hefði ekki fengið nægan tíma til að átta sig á spilinu þá var hann gamall í hettunni og setti lauftvistinn umhugsun- arlaust. Hann hafði ekki fyrr sett tvistinn en hann dauðsá eftir því; var sagnhafi að stela níunda slagnum á drottning- una?! En sagnhafi setti níuna, félagi braut út spaðaásinn, og síðar í spilinu svínaði suður lauftíu og gaf vestri á kónginn blankann. Niðurstaðan: einn niður og magastarfsemi vesturs í fyrra horf. GPA. EF ÞAÐ ER FRETTNÆMT ÞA ER ÞAÐ I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.