Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 5
I MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980 69 ELECTRIC GENERAL HEIMILISTÆKI PRISMA \ ÞaðáaÓ gefa Börn og unglinga vantar alltaf eitt hvaö gott aö lesa. Gott lesefni er bæöi skemmtilegt og hefur jákvæö uppeldisleg áhrif. Hugmyndaheim- ur fulloröinna er aö nokkru leyti mótaöur af bókum bernskunnar. Bókaútgáfan Bjallan hefur sérhæft sig í útgáfu bóka fyrir börn og ungl- inga sem bæöi eru fræöandi og skemmtilegar. BRIGGSKIPIÐ BLA- LIUAN er skáld- saga fyrir böm og unglinga. Hún er aö góöu kunn, því að þýðandinn, Guðni Kolbeinsson, las hana í útvarp. Höf- undurinn, Olle Mattson, hefur hlot- ið ýmis verðlaun fyrir þessa bók. bömumbók LANDABÆKUR BJÖLLUNNAR. Tvær bækur eru nýjar í þessum flokki, FRAKKLAND og HOLLAND. Áður vom komnar út bækurnar STÓRA-BRETLAND, SOVÉTRÍKIN og SPÁNN. Þetta em nú einu landabækumar á íslenskum markaði sem talist geta handhægar og nútímalegar, bæði fyrir böm og fullorðna. BERIN A LYNGINU em úr- val ævintýra, ljóða, leikja og sagna frá ýmsum lönd- um. Hún kom út fyrir fáum ámm og varð mjög vinsæl, enda seldist hún upp. Sums staðar á almennings- og skólabókasöfnum má heita að BERIN hafi verið etin upp til agna. Nú hefur hún verið gefin út í annað sinn. GESTIR I GAMLA TRÉNU er ný bók með hliðstæðu efni og BERIN. Þorsteinn frá Hamri hefur þýtt báðar bækumar og aukið við íslensku efni. Báðar bækum- ar em ríkulega myndskreyttar. AÐRAR BJÖLLU-BÆKUR: ORÐASKYGGNIR, íslensk orðabók handa börnum. BÖRN JARÐAR, um lífs- kjör bama víða um heim. ÉG SÉ ÞIG EKKI, um daglegt lif blindrar stúlku. ÖRVAR-ODDS SAGA, fomaldarsagan fræga. ÞORSKURINN, fyrsta barnabókin um íslenskt atvinnulíf. Úr flokknum ALFRÆÐIBARNANNA em enn fáanleg- ar: FORSÖGULEG DÝR, TÖLUR OG HLUTFÖLL, ÚR HEIMI SKORDÝR- ANNA, VATNIÐ og BLÓMJURTIR Góð bók er gulli betri (>rtdsk>ö>nir -5i33i% ^ \ % ■ •** •** i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.