Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 20
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980 Aðventuljós r mnai cS4bs:eiW)(m Lf. Suöurlandsbraut 16, sími 35200. Mamma er búin aö setja aöventuljósið út í glugga. Bráöum koma blessuö jólin. Mikiö úrval af aöventuljósum fyrir 220 og 110 volta straum. Ljúffeng og bragðgóð villibráð verður á boðstólum hjá matreiðslumeisturum Esjubergs um þessa helgi. Á hlaðborói: Steikt rjúpnabrjóst í brauökollum. Rækjutoppur í hlaupi meö Chantilly sósu. Gravlax meö sinnepssósu. Steikt hreindýralæri með Waldorf salati og f jallagrasasósu. Steikt heiðagæs meö Madeirasósu og fersku rauðkáli. Steiktur Vestmannaeyjalundi meö ristuöum perum. Reyktur Vestmannaeyjalundi. Bláberja-pie meö þeyttum rjóma. Munið ókeypis sérrétt fyrir böm 10 ára og yngri. Bamahomið nýtur mikilla vinsælda yngstu gestanna. Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RIKISSJOÐS: 30. nóvember 1980 Kaupgengi pr. kr. 100.- 1969 1. Ilokkur 5.090,35 1970 1. flokkur 4.657,84 1970 2. flokkur 3.374,48 1971 1. flokkur 3.080,25 1972 1. tlokkur 2.684,29 1972 2. tlokkur 2.296,83 1973 1. flokkur A 1.716,48 1973 2. flokkur 1.581,44 1974 1. flokkur 1.091,54 1975 1. flokkur 891,27 1975 2. flokkur 672,79 1976 1. flokkur 638,33 1976 2. flokkur 518,43 1977 1. flokkur 481,49 1977 2. flokkur 403,27 1978 1. flokkur 328,69 1978 2. flokkur 259,38 1979 1. flokkur 219,36 1979 2. flokkur 170,17 1980 1. flokkur 126,87 Innlausnarverð Seölabankans m.v. 1 árs Yfír- tímabil frá: gengi 20/2 '80 3.303,02 54,1% 15/9 '80 3.878,48 20,1% 5/2 '80 2.163,32 56,0% 15/9 '80 2.565,68 20,1% 25/1 '80 1.758,15 52,7% 15/9 '80 1.914,22 20,0% 15/9 '80 1.431,15 19,9% 25/1 '80 1.042,73 51,7% 15/9 '80 910,11 19,9% 10/1 '80 585,35 52,3% VEÐSKULDA- Kaupgengi m.v. nafnvexti BREF:* 12% 14% 16% 18% 20% 1 ár 65 66 67 69 70 2 ár 54 56 57 59 60 3 ár 46 48 49 51 53 4 ár 40 42 43 45 47 5 ár 35 37 39 41 43 *) Miðað er við auöseljanlega fasteígn. 38% 81 75 70 66 63 NÝTT ÚTBOÐ VERÐTRYGGÐRA SPARI- SKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS: 2. flokkur 1980. Sala og afgreiðsla pantana er hafin. niiwtnincMptuK Isunu hp. VERÐBRÉFAMARKAÐUR, LÆKJARGOTU 12 R. Iðnaðarbankahúsinu. Sími 28566. Opiö alla virka daga frá kl. 9.30—16. Bifreiðaeigendur RAM-JET er bandarísk uppfinning sem með rann- sóknum víöa um heim hefur sannað kosti sína, þ.e. aö spara bensín, auka kraft og auka endingu vélarinnar. RAM-JET vinnur sjálfvirkt RAM-JET gefur vélinni auka loft þegar hún þarfnast þess mest þ.e. við snögga inngjöf eða við erfiðar aöstæður. Þetta veldur betri orkunýtingu, meiri sparnaði, meiri krafti. z' Aölagar sig aö breyttum aðstæðum. Vcntlll lokaður RAM-JET nýtir til fulls olíumett- aða bensíngufu frá sveifarás- húsi (PCV, sveifarásöndun). ísetning RAM-JET er hannaöur með bandarískar bensín- vélar í huga og þar er honum fljótt og auöveld- lega komiö fyrir á PCV slönguna. Ennfremur passar RAM-JET í allar aðrar bensínvélar með sama útbúnaöi. ATH: Veröið mun sann- arlega koma þér á óvart. Meiri ending Meö RAM-JET myndast minna sót og vélin slitnar minna. RAM-JET Utsölustaðir: Bensínsölur ESSO, Bílanaust, Síöumúla 7—9, Rvk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.