Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 16
gO MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Snið kjóia og dragtir, þræöi saman og máta. Viötalstlmi (rá kl. 4—6.30 virka daga. Sigrún Á Siguröardóttir, DrápuhlíÖ 48, 2. hæö, sími 19178. □ MÍMIR 59801217 = 8 Frl. IOOF 10 = 16212018% = M.A. □ GIMLI 59801217 = 2 Ódýrar bækur Útnesjamenn, Marína, Sval- heimamenn og Ijóömæli systr- anna. Fást á Hagamel 42, sími 15688. Framkonur Jólafundur veröur haldinn [ Framheimllinu mánudaginn 1. des. kl. 8.30. Mætum vel og stundvíslega. Tökum með okkur gesti. Stjórnin. Festivagn til sölu 12 m langur. Bilabankinn, símar 28488 eóa e. kl. 19 30694. félagslif JULJLA__/ÁJA~jU\-4_ IOOF3 = 16212018 = 8% III Fíladelfía Sunnudagaskólinn aö Hátúni 2 og Hafnarflröi kl. 10:30. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Elnar J. Gíslason. Ræöuefnl: „Lóöin á vogarskál Drottins". Dan. 5. kap. Fjölbreyttur söngur. Basar Kvenfélags Grensássóknar veröur haldinn laugardaginn 6. des. í safnaöarheimilinu og hefst kl. 2 e.h. Stjórnln hvetur félagskonur tll aö gefa kökur og muni á basar- inn og veröur tekiö á mótl þeim í safnaöarheimilinu föstudaginn 5. des. eftir kl. 5. Kvenfélag Keflavíkur Kvenfélagskonur Keflavfk. Jóla- fundur félagsins veröur ( Tjarn- arlundl þrlöjudaginn 2. des. kl. 8.30. Stjórnln. Rósarkrossreglan Pósthólf 7072 3011802030 Hjálpræóisherinn Sunnudag kl. 10.30 fjölskyldu- guösþjónusta. Kl. 20.30 hjálp- ræölssamkoma. Lautn. Anne Marle og Harold Reynholdtsen syngja og tala. Mánudag kl. 20.30 1. desemberhátíð helmlla- sambandslns. Veitlngar, happ- drættl, söngur og hljóöfæra- sláttur. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 82 Sunnudagaskóli kl. 11.00. Al- menn samkoma kl. 17.00. Allir eru velkomnir. Félag austfirzkra kvenna heldur jólafund, mánudaginn 1. des. kl. 20.30 aö Hallveigar- stööum: Gestir fundarins veröa: Vilhjálmur Hjálmarsson og frú. Happdrætti. Svölur — merki Jólafundurinn veröur haldinn þriöjudaginn 2. des. 1980 kl. 20.30 aö Sföumúla 11. Kynnlng síldarrétta. Afhending styrkja. Mætum allar. Stjórnln. Heimatrúboöiö, Austurgata 22, Hafnarfiröi Almenn samkoma f dag kl. 5. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og K Samkoma f kvöld kl. 20:30 aö Amtm.st. 2b á vegum Kristnl- boössambandsins. Samkoman veröur helguö minningu Gunn- ars Sigurjónssonar. Allir hjartan- lega velkomnlr. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 30.11. kl. 13 Lakjarbotnar — Rauöhólar. Létt ganga fyrir alla. Verö 3000 kr. Frftt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ vestanveröu. Happdrætti Útivistar. Drætti frestaö til 23. des. Herölö söl- una. Útivlst FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferö sunnudag 30. nóv. kl. 11 f.h. Eklö aö Kaldárseli, sföan genglö á Stórabolla (551 m) v/Grlnda- skörö. Fararstjóri: Siguröur Krlstjánsson. Fariö frá Umferö- armiöstööinnl austanmegin. Fram. v/bfl. Verö kr. 3.500. Nýja Postulakirkjan Messa er sunnudag kl. 11 og 17 aö Háaleltlsbraut 58, Séra Lenn- art Hedln talar. Boöiö upp á siödegiskaffi. Allir velkomnir. Jólafundur kvenna- deildar Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra veröur í félagsheimili Rafmagns- veltu Reykjavfkur v/Elliöaár, föstudaglnn 5. des. kl. 20. Fjöl- mennlö. Stjórnln. Kvenfélag Hóteigssóknar Jólafundurinn veröur þriöjudaginn 2. des. kl. 20.30 f Sjómannaskólanum. Auk fundarstarfa, upplestur frú Emma Hansen. Jólahugvekja. séra Tómas Svelnsson. Hörgshlíö Samkoma f kvöld kl. 8. Krossinn Almenn samkoma f dag kl. 4.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Alllr hjartanlega velkomnir. Ung stúlka meö reynslu í vélrltun, almenn- um skrlfstofustörfum og tölvu- skráningu óskar eftir vlnnu fyrir hádegi frá 1. jan. '81. Tilboö leggist Inn á augld. merkt. .A — 3302". Járniönaöarmenn Vélsmlöja á Stór-Reykjavíkur- svæöinu sem vinnur mlkiö aö nýsmíöi og stefnlr aö nýjungum í járniönaöi óskar eftir aö ráöa Járniönaöarmenn til starfa nú þegar. Upplýsingar eru gefnar í sfma 11987. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar óskast keypt þjónusta Mótatimbur — bárujárn Mótatimbur og bárujárn óskast. Má vera notað. Uppl. í síma 29272 á mánudag. Bókhaldsþjónusta Tökum að okkur færslu bókhalds fyrir ýmis fyrirtæki og almenna þjónustu þar að lútandi. Þjálfað starfsfólk. Tölvuþjónusta. Bókhaldsstofa S.H., Ármúla 5, sími 39360, 105 Reykjavík. Söluturn óskast til kaups Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Sölu- turn — 3041“. til sölu Lystisnekkja Til sölu lystisnekkjan Sómi, sem er Chris Craft Commander, 31 fet á lengd. Nánari upplýsingar gefa Vilmundur Jósefs- son eða Gylfi Ólafsson í síma 27800. Flugleiðir hf. Til sölu Þekkt iðnfyrirtæki í fullum rekstri, með góö viðskiptasambönd innanlands og utan til sölu að hluta eða öllu leyti. Áhugasamir, vinsam- legast leggi inn nafn og símanúmo' a auglýsingadeild McrgunblaðSins fyrir 2. des- err.bs?, merkt. “F — 3033“. Sauðárkrókur — bæjarmálaráð Fundur veröur haldlnn í bæjarmálaráöl Sjálfstæöisflokkslns á Sauöárkrókl mlövlkudaglnn 3. des. nk. kl. 20.30. í Sæborg. Dagskrá: 1. Bæjarmálefnl. 2. önnur mál. Kafflveltlngar. Allt stuönlngsfólk Sjálfstæöisflokkslns er velkomlö á tundinn. Stjórnin. Hafnarfjörður — Vorboði Jólafundur Sjálfstæölsfélagiö Vorboöi heldur Jólafund mánudaglnn 1. des. kl. 20.30 í veitingahúsinu Gafl-inn v. Reykjaneabraut. Dagtkrá: 1. 2 kennarar frá Dansskóla Sigvalda •*-- ' 2. Tvísöngur: Ingveld'" A' , --j'iadans. IbIVo-' “ " '-’iafsdóttir og Jóhanna Linnet, undir- ,._i uuönl Guömundsson. 3. Jólahappdrætti. 4. Hugvekja: séra Bernharöur Guömundsson. Góöar kaffiveitingar. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi Spilakvöld Félagsvistin heldur áfram fimmtudaginn 4. desember í Valhöll. Við byrjum kl. 8 stundvíslega. Skemmtiatriði auk venjulegra kaffiveitinga. Mætum öll. Stjórnin Kópavogur — Kópavogur Aöalfundur Baldurs málfundafélags sjálfstæöismanna í Kópavogi verður haldinn mánudaglnn 1. desember 1980 kl. 20.30 í Sjálfstæölshúsinu Hamraborg 1. Dagskrá fundarins veröur: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Guönl Stefánsson bæjarfulltrúl mun koma á fundinn og ræöa bæjarmál. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. Fulltrúaráö Sjálfstæóitfélaganna f Reykjavík Aðalfundur Aöalfundur fulltrúaráösins veröur haldlnn mánudaginn 8. desember f Súlnasal Hótel Sögu. Fundurinn hefst kl. 20.30. Nánar auglýst síöar. Stjórnln. Félag sjálfstæðismanna í Langholti — Jólakvöld Fimmtudaginn 4. desember kl. 20.30 höldum vlö jólakvöld í Félagshelmillnu aö Langhoitsvegl 124. Ingólfur Jónsson fyrrv. ráöherra og Ólafur G. Einarsson, formaöur þing- flokks Sjálfstæöisflokksins, veröa gestlr fundaríns. Kaffiveitingar. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stiórni'' I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.