Morgunblaðið - 04.12.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1980
Hjartans þakkir til allra þeirra er glöddu mig á
áttræðisafmæli mínu 23. október sl.
Guö blessi ykkur öll.
Sigurveig Jónsdóttir,
Sólgötu 7,
ísafiröi.
Þakkarávarp
Hjartkærar þakkir færum viö hjónin börnum
okkar, barnabörnum, vinum og venslafólki sem
glöddu okkur á gullbrúökaupsdaginn þann 25.
nóv. s.l. með gjöfum, biómum, heillaskeytum og
mörgum hlýjum handtökum. Þiö geröuö okkur
daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll og alla þjóöina.
Rannveig Magnúsdóttir,
Oddur Agústsson
Strandgötu 45, Akureyri.
heilsu-,
. .. verndar
honnunm
AOeins það allra besta er nógu gott fyrir
skrifstotufólk þegar stólar eru annars
vegar. Réttur stóll á réttum stað
eykur ekki aóelns þægindi
og velllðan, heldur
getur hann einnig
verið mikilvægur
hlekkur i verndun
hellsu og
starfsorku.
FACIT
Sérhannaður skrilstofustóll með tilliti til mikillar notkunar og langrar
endingar. Með og án hjóla og gaslyftu. Fast bak. Hallanlegur (rugga).
GISLI J. JOHNSEN HF.
: Irfih
LhJLhIm
Smíðjuvegí 8 - Simi 73111
7
lok umræddrar jjroinar .
setfir: „bannig setur Al-
þýðuflokkurinn (svo!)
nú traust sitt á það að
Gunnar Thoroddsen
muni rjúfa núverandi
stjórn skommu fyrir
landsþing Sjáifstæðis-
flokksins i vor til þess að
tíeta staðið þar fyrir
sameinintfu flokksins.
betta er það eina sem
vekur þeim krata-
broddum (svo!) bjartsýni
ustu helffi. að entrínn
Krundvollur sé til sátta
innan flokksins, á með-
an núverandi rikisstjórn
situr, setrír sá ritstjóri
bjóðviljans, sem afhjúp-
aði minnimáttarkennd-
ina þá somu helgi: „Ekk-
ert hefur gerst sem
breytir á neinn hátt for-
sendum núverandi
stjórnarsamstarfs, nema
ef vera kynni að stjórnin
hefði styrkst til átaka.
hér í þessum dálki, að til
að skapa sér fótfestu til
að ná sáttum við meiri-
hluta Sjálfstæðisflokks-
ins ætti Gunnar Thor-
oddsen ekkert betra
vopn en sexja skilið við
kommúnista. betta er
staðreynd. sem við öllum
blasir. Hitt er einnig
komið í ljós. að rétt i
þann mund, sem bjóð-
viljinn setrír að ekkert
hafi xerst, er veiki rikis-
Gunnar Thoroddsen
Pálmi Jónsson
Friðjón Þóróarson
Eftir aö Þjóöviljinn tók til aö hampa þeim Friöjóni og Pálma
sem “vígreifum goöum“, viröist þörf á skipun sérstakrar
sáttanefndar innan ríkisstjórnarinnar, ef kommúnistum veröur
ekki kastað fyrir borö. Standa mál nú þannig aö forsætisráð-
herra þarf aö velja á milli kommúnista og Friöjóns.
Utangarðs-
menn
Félaxar i
Kommúnistaflokki ís-
lands. Sósialistaflokkn-
um ok nú síðast Alþýðu-
bandalatrínu hafa jafnan
tekið þannix afstöðu til
mála. að sjáífkrafa hafa
þeir lent utanxarðs í
stjórnmálaumræðum ox
samstarfi við aðra. Staf-
ar þetta ekki sist af þvi,
að ráðamenn þessara
flokka hafa ekki litið
þannix á. að æðstu
skyldur sinar væru endi-
lexa innan endimarka
islenska ríkisins, heldur
væru þeir félaxar í sám-
tökum heimskommún-
ismans ox hollusta
þeirra væri við handhafa
æðsta valds í þeim, hús-
bændurna í Kremlar-
kastala. Sælustu stundir
þessara utangarðs-
manna eru i samneyti
við þá úr röðum and-
stæðinxa sinna, sem þeir
telja á sinu bandi svu
ekki sé nefnt valdi.
Fróðlegt er að hutfa
að útlistun bjóðviljans á
siðasta Alþýðusam-
bandsþintrí með þetta i
huga. t xrein, sem einn
ritstjóra blaðsins skrifar
um helfrína, sexir meðal
annars: „Aróðursmenn
kenninxarinnar um
„samstöðu lýðræðis-
flokkanna" xexn Al-
þýðubandalatrínu urðu
sér til skammar.“ f
xreininni er með
kveinstöfum rætt um
það. að Alþýðubandalag-
inu sé á stundum „vísað
á óæðri bekk í islenskum
stjórnmálum með viðeix-
andi frösum.“ Er ein-
kennilctrí' að sjá flokks-
lexa minnimáttarkennd
afhjúpaða svo berlega í
sjálfu málxaxni viðkom-
andi flokks. Lesandinn
hlýtur að álykta sem svo,
að eitthvað mjöx mikil-
vætrí sé í húfi, þegar
grimunni er kastað með
þessum hætti,
digurbarkaletrí tónninn
látinn vikja fyrir um-
komuleysinu. Hann þarf
ekki heldur að lesa lentrí
til að komast að þvi um
hvað málið snýst. Undir
um betri tið á næst-
unni.“
Lesendum þessa dálks
þykir það áreiðanlega
merkiletrí. að nú skuli
bjóðviljinn telja það
kappsmál Alþýðuflokks-
ins (!), að sameining
náist í Sjálfstæðisflokkn-
um. Skrif bjóðviljans
um málið benda til svo
mikils ótta um að forsæt-
isráðherra kunni að
gripa til þess leiks, scm
blaðið nefnir, að ritstjór-
inn tapar öllum áttum,
þegar fjallað er um
hann. Ottinn við að
lenda aftur utangarðs er
svona yfirþyrmandi.
Ekkert gerst?
Eftir að landbúnað-
arráðherra Pálmi Jóns-
son hafði staðfest það á
flokksráðs- og for-
mannaráðstefnu Sjálf-
stæðisflokksins um síð-
Og vigreifir eru þeir
Friðjón og Pálmi sem
um helgina ætla að sitja
að teiti með þingmönn-
um sinum í Dölum vest-
ur. enda er svo sagt að
goðorð þeirra standi
traustum fótum, og
margir vilji vera í þeirra
þingmannasveit, þótt
aðra goða hafi nauðug-
ir.“
bannig metur bjóð-
viljinn niðurstöðu fund-
ar sjálfstæðismanna, þar
sem lýst var eindreginni
andstöðu við rikisstjórn-
ina. Og blaðið hampar
auðvitað einnig forsætis-
ráðherra sinum af al-
kunnu dálæti á honum:
„En forsætisráðherra er
óragur maður. og sagði
á flokksráðs- og for-
mannaráðstefnunni að
sín skoðun væri óbreytt
og hann myndi vinna á
allan þann hátt, sem
hann gæti að þvi, að
rikisstjórnin sæti út
kjörtimabilið.-
A það hefur verið bent
stjórnina. og þeir Pálmi
og Friðjón eru teknir í
tölu „vígreifra“, virðist
það eina leiðin til sátta
innan ríkisstjórnarinn-
ar, að kommúnistum
verði kastað út af stjórn-
arskútunni. Árásirnar á
Friðjón bórðarson eru
nú með þeim hætti, að
greinilega er þörf á sér-
stakri sáttanefnd innan
rikisstjórnarinnar og
stjórnarliðsins á Al-
þingi.
Reynist „bandingja-
kenning“ Ragnars Arn-
alds hafa við rök að
styðjast. kann þó að
draga að því. að Gunnar
Thoroddsen, forsætisráð-
herra, grípi til þess ráðs
að setja Friðjón bórðar-
son samstarfsmann sinn
af í því skyni að friða
kommúnista. Kæmi þá í
ljós, að lof það, sem
bjóðviljinn hefur borið á
forsætisráðherrann,
nægir ekki enn til að
hann yfirgefi kommún-
ista.
sumar, vetur, vor og haust
Sigrún Davíðsdóttir
betta er önnur matreiðslubókin sem Almenna bókafé-
lagið gefur út eftir Sigrúnu Davíðsdóttur. Hin fyrri,
heitir Matreiðslubók handa ungu fólki á öllum aldri,
kom út 1978 og er nú fáanleg í þriðju útgáfu.
Flestum finnst ánægjulegt að borða góðan mat, en
færri hafa ánægju af því að búa hann til. En hugleiðið
þetta aðeins. Matreiðsla er skapandi. bað er því ekki
aðeins gaman að elda sparimáltíð úr rándýrum
hráefnum, heldur einnig að nota ódýr og hversdags-
leg hráefni á nýjan og óvæntan hátt. bessi bók er
ekki aðeins skrifuð handa þeim, sem þegar matreiða
sér og sínum til ánægju. Hún er ekki síður til að
blása áhuga og ánægju í brjóst þeirra, sem finnst
gott að borða góðan mat, en hafa enn ekki hrifizt af
matargerðinni sjálfri. Auk þess sem þið getið lesið
bókina til að fara eftir uppskriftum, á hún ekki
síður að minna ykkur á að fara eigin leiðir.
Almenna bókafélagid
Austurstræti 18, sími 25544,
Skemmuvegi 36, Kóp., sími 73055.