Morgunblaðið - 04.12.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.12.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1980 19 Fullkomið frystihús tek- ið í notkun á Djúpavogi DjúpavoKÍ. 2. des. 1980. SÍÐASTLIÐINN laugar- dag var nýtt frystihús Bú- landstinds hf. á Djúpavogi formlega tekið í notkun við hátíðlega athofn, sem fram fór í húsinu. Ragnar Kristjánsson stjórnar- formaður Búlandstinds bauð gesti velkomna, Hjörtur Guð- mundsson, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri, flutti byggingar- sögu hússins, Borgþór Pétursson, núverandi framkvæmdastjóri, lýsti húsið fullbúið. Af hálfu aðkomumanna töluðu Arni Bene- diktsson, framkvæmdastjóri Framleiðni sf., Sverrir Júlíusson, forstjóri Fiskveiðisjóðs, og Ólaf- ur Jónsson, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Sjávarafurðadeild- ar SÍS. Af hálfu heimamanna töluðu, auk þeirra er fyrr er getið, Ásgeir Hjálmarsson og Ingimar Sveinsson. Um 300 manns voru saman komin í frystihúsinu til að fagna þessum merka áfanga í sögu byggðarlagsins. Byggingin hefur staðið yfir í níu ár og má heita að henni sé að fullu lokið, þótt önnur vinnslurásin hafi enn ekki verið tekin í notkun. Húsið er búið ýmsum þeim bestu tækjum sem Stykkishólmur, 27. nóv. BARNASTÚKAN Björk í Stykkis- hólmi hefir nú starfað samfleytt í 53 ár og alltaf ötullega og vel og látið margt gott af sér leiða. Starf hennar er í sambandi við barna- skólann, sem ætíð bæði af kennur- um og skólastjórum hefir verið með ágætum. Börnin mjög dugleg og áhugasöm. Um sl. helgi var haldið upp á afmælið eins og venjulega, en barnastúkan var völ er á í dag. Afkastageta hússins á að verða um 20 tonn á dag, miðað við pökkun í neyt- endapakkningar. Kostnaður við frystihúsið er nú um 1140 millj- ónir króna, og þar af er fjármagnskostnaður um 400 milljónir króna. — Fréttaritari stofnuð 19. nóv. 1927. Yfir 150 börn og gestir voru mættir á afmælinu sem var mjög fjölbreytt, og sáu börnin um dagskrá, leikrit, upplestur, og dans undir stjórn kennara sem lögðu mikla rækt við að hjálpa nemendum. Var mikil ánægja með afmælið hjá öllum. Barnastúkan vinnur ötullega á móti reykingum barna og ungl- inga og tekur þátt í herferðum þar að lútandi. — Fréttaritari Stykkishólmur: Afmæli barnastúkunnar Eii eldri i Seljum nú á varahluti vegní fyrir nýjum. Komið og gerið góð kaup gendur 9XXEK7bíla mjög lágu verði eldri i rýmkunar á húsnæöi fiat-umbodidI / Smiðjuvegi 4 - Sími 77200/ Dönsk úrvals hjól frá Sterk ióttbyggö og á góðu veröi Hjól fyrir alla aldursflokka án gíra eða með 2-3-5-6 og 10 gírum. — Góð varahlutaþjónusta — SÉRVERZLUN í MEIR EN HÁLFA ÖLD. ÖRNINN Spítalastig 8 v/Óöinstorg, sfmi 14661. — Póstkröfuþjónusta. STOFNAÐ 1925 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Ef starfsmadur í 18. launaflokki VR mætir daglegalO minútum of seint til vinnu, tapar fyrirtæki hans 126.720 krónum á ári! HEFUR ÞITT FYRIRTÆKI EFNI Á ÞVf? Nú bjóöum við hjá SKRIFSTOFUVÉLUM nýja línu ístimpilklukkumfráSTROMBERG. Stimpilklukkur þessar eru til í mismunandi stærðum og gerðum sem henta öllum stærðum fyrirtækja. Stimpilklukka hvetur starfsmenn til stund- vísi. Hafðu samband við sölumann okkar um hvaða klukka hentar fyrirtæki þínu. V*lr#A, / 3» \ _________ I SKRIFSTOFUVÉLAR irF~ % + —- jý Hverfisgötu 33 Sim' 20560 FRÁDRÁTTUR: S.mMls 59.05 81205 =51205 s 12.95 ^12.96 «18.08 -‘18 06 S8.90 =512 JOfc 313.02 318.08 H8.94 312 05 913-15 918 08 S906 «12.00 «12.96 «18 32 5 9 .04 ^12.06 ^ 13.06 £18 j06 ^ 8 .96 SI2 02 512.90 5518.04 £4 8 .98 5512.12 513.62 «18.10 -'8.90 -'1205 •'12.98 -'1806 0\ 00 t »12 04 »12.96 ■»18.05 “'8.95 “'12.04 -13.04 -18.22 «8.91 o|> 06 °I2.90 4*18.04

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.