Morgunblaðið - 04.12.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.12.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTIJDAGUR 4. DESEMBER 1980 29 Helgi fer í göngur Barnasaga dansks höfund- ar sem gerist á íslandi ALMENNA bókafélagið hefur sent frá sér nýja barnabók eftir danska teiknarann or barna- bókahöfundinn víðkunna Svend Otto S. Þessi gerist á íslandi og heitir HELGI FER í GÖNGUR. Bókin er kynnt þannig á kápu: .. Árið 1979 gaf AB út eftir hann (Svend Otto S.) barnabókina Mads og Milalik, sögu frá Græn- landi, og hlaut hún miklar vin- sældir hinna ungu lesenda hér sem annars staðar. Síðastliðið sumar dvaldist Svend Otto S. um tíma á Islandi (á Silfrastöðum í Skagafirði), og birtist nú sú barnabók sem til varð í þeirri ferð. Svend Otto S. er mikill náttúru- og dýraunnandi eins og vel kemur fram í bókinni um Helga, skag- firska strákinn, sem lendir í ævintýrum í göngunum ...“ Því má bæta við, að þessi barnabók um ísland hefur á þessu ári verið gefin út á mörgum tungum Evrópu og verður hún góð íslandskynning meðal ungra les- enda víðsvegar. Bókin er íslenskuð af Sigrúnu Ástríði Eiríksdóttur. Hún er sett í Prentsmiðjunni Odda og prentuð í Danmörku. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför bróöur okkar, HALLDORS SIQMUNDSSONAR, Grettisgötu 79. Sólveig Sigmundsdóttír, Sigurjón Sigmundsson, Vilborg Sigmundsdóttir. Innilegar þakkir færum viö öllum þeim sem sýndu okkur samúö og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar og móöur okkar, HÓLMFRÍÐAR JÓNSDÓTTUR, Óskar Frímannsson og börn t Þökkum af alhug auösýnda samúö og alla hjálp veitta í veikindum og útför PÁLS STEINSSONAR, Háteigsvegi 11, Guö blessi ykkur öll. María Jónsdóttir, Guófinna Steinsdóttir, Guómundur Steinsson, Sigurgeir Steinsson. Mikið úrval af „Peysufötum“, Combi-fatnaði og Tweed- og flanneslfötum frá Kóróna og Van Gils. ' ■ - '■ ■ ^ .. . 7.123 Bankastræti 7 og Aðalstræti 4 SKUGGSJÁ BÓKABÚÐ OUVERS STEINS SE Þetta er einstök bók um lífsspeki eftir hinn mikla frömuð rannsókna á yfirskil- vitlegum fyrirbærum, höfund bókanna DULARMÖGN HUGANS, LÆKNINGAMÁTTUR ÞINN og AÐ SIGRA ÓTTANN. — Þeir sem glata trúnni lifa í ótta og óvissu um framtíðina, þá skortir öryggi. En er mögulegt að endurheimta það, sem glatazt hefur? Og hvernig vita menn hverju þeir mega trúa? Þessi bók er hreinskilið, presónulegt svar Harold Sherman við þessum hrennandi spurningum. Frá örófi alda hafa draumar og vökusýnir fylgt mannkyninu. Draumurinn er margslungið ævintýri, sem menn ráða á ýmsa vegu, jafnvel hefur hver ráðandi sína eigin lausn, sinn eigin lykil að leyndardóminum. Hér segir fjöldi kunnra manna frá'draumum sínum og vökusýnum. Hver segir frá á sinn sérstæða hátt, en sem heild mynda frásagnir þeirra óvenjulega og forvitnilega hók, sem stór hópur lesenda mun fagna. HVERJU MÁ ÉG TRÚA? eftir Harold Sherman SÝNIR í SVEFNI OG VÖKU eftir Halldór Pjetursson HÉRERBÓKIN!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.