Morgunblaðið - 04.12.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.12.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1980 9 Athugasemd frá Ananda Blaðinu hefur borist eftirfar- andi frá íslandsdeild Ananda Marga: í tilefni af ummælum biskups íslands í fréttatíma sjónvarps 19. þ.m. skal tekið frarn af hálfu Ananda Marga á íslandi, að hreyf- ingin er hvorki „ofsatrúarhreyf- ing“ né „hættulegur sértrúarsöfn- uður“. Hún er yfir höfuð ekki trúarsöfnuður heldur yogahreyf- ing, sem byggir á heimspekilegum, en ekki trúarlegum grunni. Eitt af grundvallaratriðum hug- myndafræði Ananda Marga er að ekki beri að játast undir neitt nema það sem samrýmist bestu samvisku manns og heilbrigðri skynsemi. Þessi regla gildir jafnt um orð leiðtoga hreyfingarinnar sem annað. Um auðsöfnun er ekki að ræða í Marga Ananda Marga. Hreyfingin er aðalhluthafi þess félags, sem rek- ur Kornmarkaðinn í Reykjavík. Meginmarkmið verslunarinnar er að gefa almenningi kost á hollum og ódýrum matvörum. Verðlagn- ing miðast við að enginn gróði verði af rekstrinum. Hreyfingin nýtur styrks frá versluninni, sem nú er 30.000 kr. á mánuði, og er hann notaður til að standa straum af annarri starfsemi hreyfingar- innar eftir því sem til hrekkur, aðallega líknar- og kennslustarfi. Stjórn íslandsdeildar Ananda Marga álítur ummæli biskups fela í sér aðdróttanir, sem varði við 235. og 236. gr. alm. hegningar- laga. Hún biðst undan frekari árásum af hálfu kirkjunnar, en ítrekar tilboð um samstarf við hjálparstofnun hennar að líkn- armálum. Marijkc Recsink Prinsessan sem hljóp að heiman ;:p|H;n«,ois.e Tr^y gcrði m>^|* m J6688 Opið 1—3 í dag. Starhagi 2ja—3ja herb. risíbúö í timbur- húsi. Verö 26 millj. Kaplaskjólsvegur 3ja—4ra herb. virkilega snyrti- leg rúmlega 100 ferm. íbúð á efstu hæð í blokk. Suður svalir. Gott útsýni. í íbúðinni eru 1—2 herb. í risi, sem er panilklætt meö góðum þakgluggum. Góð lán áhvílandi. Dvergabakki 3ja herb. 87 ferm. góð íbúð á 3. hæð. Tvennar svalir. Selás Höfum til sölu fokheld einbýlis- hús til afhendingar í febr. Teikn- ingar og frekari uppl. á skrif- stofunni. Mosfellssveit Raöhús við Stórateig með inn- byggöum bílskúr. Tískuverslun Til sölu er tískuverslun við Laugaveg. Uppl. á skrifstofunni. Kópavogsbraut Einbýlishús, hæö, ris og kjallari. Stór bílskúr. Stór og fallegur garöur. LAUGAVEGI 87, S: 13837 Heimir Lárusson s. 10399 ' HgOtfur Hiartarson hai Asgeir Thoroddssen hdl Barnabók frá AB; Prinsessan sem hljóp að heiman ALMENNA bókafélagið hefur sent frá sér barnabók með myndum eftir tvo hollenzka höfunda, Marijke Rees- ink og Francoise Frésy. Heiti hennar er Prinsessan sem hljóp að heiman, og er ævintýri um prinsessu, sem ekki gat fellt sig við þann fagra klæðnað sem systur hennar voru látnar klæðast. Ekki heldur við þau útsaumsstörf sem ein voru talin hæfa prinsessum og hún þoldi líka illa skipanir og hegningar síns stranga föður, konungsins. Þess vegna hljópst hún að heiman. Bókin er sett í Prentsmiðjunni Odda og prentuð í Hollandi. LAUGARNESVEGUR Rúmgóð 3ja herb. sérhæð í þríbýlishúsi. Sér inng., sér hiti. 37 ferm. bílskúr. Getur losnað fljótlega. Verð 37—38 millj. REYKJAVEGUR Efri sérhæö í járnkiæddu timburhúsi í Mosfellssveit. 26 fm. bílskúr. Góð eignarlóð. Laus strax. Verð 28 millj. BOLLAGARÐAR Ca. 250 fm. raöhús tæplega tilb. undir tréverk. Verð 65 millj. Teikningar á skrifstofunni. ÆSUFELL 3ja—4ra herb. íbúð með skemmtilegum innréttingum. Ágætum bílskúr. Verð 37 millj. ÍRABAKKI 3ja herb. 85 fm. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Verð 34 millj. HVERAGERÐI 125 fm. nýlegt steypt einbýli 45 fm. bílskúr. Allt frágengið. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. LAUFÁS k GRENSÁSVEGI22-24 - ^^(UWERSHÚSjNUaHÆÐl^A Guörtiundur Reykialín. viösK fr \ 3ja til 4ra herb. íbúð í norðurbænum í Hafnarfirði til sölu íbúöin er á 2. hæð í fjölbýlishúsi, endaíbúö um 10C fm á rólegum staö og í fyrsta flokks ástandi. Sér þvottahús, suöursvalir. Verö 37 til 38 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgctu 10, Hafnarfiröi, sími 50764. 81066 Leitid ekki langt yfir skammt DALSEL 2ja herb. góð 50 ferm. íbúð á jarðhæð. LESRUBAKKI 2ja—3ja herb. falleg 75 ferm. íbúö á 1. hæð. Sér þvottahús. VESTURBÆR 2ja herb. góð 80 ferm. íbúð í kjallara. Sér inngangur. HRAUNBÆR 3ja herb. falleg og rúmgóð 96 ferm. íbúð á 3. hæð. Suður svalir. Flísalagt bað. NJÁLSGATA 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 2. hæð. SELJALAND 4ra herb. falleg ca. 100 ferm. íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. HRAUNBÆR 4ra herb. góö 105 ferm. íbúð á 1. hæð. KLEPPSVEGUR 4ra herb. falleg 110 ferm. íbúð á 4. hæð. VESTURBERG 4ra herb. falleg 110 ferm. íbúð á 2. hæð. Flísalagt bað. ENGIHJALLI KÓP 5 herb. ca. 110 ferm. íbúð á 1. hæð í 2ja hæða blokk. Suður svalir. MÁVAHLÍÐ 4ra—5 herb. 110 ferm. góð íbúð á 3. hæð. íbúöin býður upp á stækkunar- og breyt- ingarmöguleika og er laus nú þegar. DUFNAHÓLAR 5—6 herb. falleg 130 ferm. íbúð á 3. hæð. Furuklætt bað. Harð- viöareldhús. Fallegt útsýni. Bílskúr. ASPARLUNDUR GARÐABÆ Fallegt 170 ferm. raöhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. BARRHOLT MOS. Fallegt 140 ferm. einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr. SELÁSHVERFI Fokhelt 150 ferm. einbýlishús auk bílskúr. GARÐABÆR — EINBÝLI — TVÍBÝLI Glæsilegt 2ja hæða einbýlishús alls um 260 fm á góðum stað í Garöbæ. í húsinu geta verið 2 séríbúðir. Húsiö afhendist fok- helt aö innan, en tilbúið aö utan með gleri og hurðum. Afhend- ing strax. HEIÐARGERÐI Einbýlishús á 2 hæðum ca. 115 ferm. I húsinu eru nú 2 íbúðir. Bílskúr. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarieibahustnu ) simi• 8 10 66 Abalsteinn Pétursson Bergur Guónason hd> 4ra herb. — Skipti Mjög góö íbúö viö Kóngsbakka, fæst í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúö, helst í Austurbæn- um. í smíðum 3ja herb. íbúðir — afhendast fokheldar, bftskúrsréttur. íbúöir óskast á söluskrá. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 StMiMt). ðm Schaving. Lðgm. Hðgni Jónsnon. AlKiLÝSINCASIMINN KK: 22480 J»t»r0tw6lníití) Einbýlishús við Kópavogsbraut 170 fm. einbýlishús m. 40 fm. bílskúr Falleg rœktuö lóð m. trjám. Útb. 55 millj. Raöhús í Lundunum Garöabæ 6 herb. glæsilegt raöhús sem er m.a. saml. stofur, 4 svefnherb. o.fl. Vandaö- ar innréttingar. Fallegt útsýni. Bílskúr. Æakileg útb. 65 millj. Hæð og ris viö Laugarnesveg Á hæöinni eru stofur, eldhús og baö- herb. í risi eru 4 svefnherb. Sér inng. og sér hiti. Bflskúrsréttur. Laus fljótlega. Útb. 36—37 rnillj. Sérhæö í Kópavogi 6 herb. 150 fm. góö sérhæö (efri hæö) í tvíbýlishúsi. Bflskúr. Útb. 48—50 millj. Viö Krummahóla 4ra herb. 100 fm. góö íbúö ó 3. hæð (endaíbúö) m. þvottaherb. innaf eldhúsi. Laus strax. Útb. 28—30 millj. Viö Hraunbæ 3ja—4ra herb. 96 fm. góö íbúö á 3„ hæö (efstu). Útb. 27 míllj. Viö Hringbraut 3ja herb. 90 fm. góö íbúö á 2. hæö. Herb. í risi tyigir meö aögangi aö w.c. Laus strax. Útb. 24—25 millj. í Vesturborginni 3ja herb. 90 fm. góö íbúö á 1. hæö. m. suöursvölum. Útb. 30 millj. Viö Krókahraun Hf. 3|a herb. 98 fm. góö íbúö á 2. hasö. Þvottaherb. innaf eldhúsl. BDsKúrsrétt- ur. Útb. 28—2* mlllj. Við Hraunbæ 2|a herb. 60 ferm. góö íbúö á 3. hæö. Útb. 22—23 millj. Einstaklingsíbúö 30 fm. góö einstaklingsíbúö í kjallara viö Kaplaskjólsveg. Útb. 13—14 millj. 4ra herb. íbúö óskast í Hraunbæ ÉíGnSmíÐLuhin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unhsteinn Beck hrl. Sími 12320 15 usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI 24647 Asparfell 2ja herb. vönduð íbúð á 5. hæð. Eignaskipti Hef í einkasölu við Efstahjalla í Kópavogi 4ra herb. nýlega og fallega íbúð með 3 svefnherb. á 1. hæð í 2ja hæða húsi. Svalir. Lög fyrir þvottavél á hæðinni. Æskileg skipti á einbýlishúsi eða raðhúsi í smíðum. Hringbraut 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi í góðu standi. Laus strax. Iðnaðarhúsnæði Til sölu í smíðum viö Skemmu- veg í Kópavogi 500 ferm. Selst fokhelt. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870, 20998 Við Laugaveg Einstaklingsíbúö á 1. hæö. Við Unnarbraut 2ja herb. 65 fm. íbúð á jarð- hæð. Sér inngangur. Viö Vesturberg 2ja herb. 65 ferm. íbúð á 7. hæð. Við írabakka 3ja herb. 85 fm. íbúð á 1. og 3. hæð. Við Hringbraut Falleg 3ja herb. á 2. hæð. Aukaherb. í risi. Viö Hjallaveg 3ja herb. 85 ferm íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Viö Bergþórugötu 3ja herb. 75 fm íbúð á 2. hæð. Viö Æsufell 3ja herb. 100 ferm. íbúð á 5. hæð m. bílskúr. Viö Stelkshóla 4ra herb. íbúð á 3. hæð með bílskúr. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Við Fellsmúla Falleg 4ra herb. 117 ferm. íbúð á 2. hæð m. bílskúr. Viö Tjarnarból Glæsileg 6 herb. 140 fm íbúð á 3. hæð. Viö Stelkshóla Falleg 117 ferm. 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Við Holtsgötu Hafnarf. Sér hæð í tvíbýlishúsi (efri hæð) 110 fm ásamt bflskúr. Viö Bollagarða Endaraðhús 2 hæðir og ris. Húsið selst glerjað með úti- hurðum. Mjög skemmtileg teikning. Við Suðurgötu Hf. Fokheld sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt góðum bflskúr. Hilmar Valdimarsson Fasteignaviöskipti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson sölustjóri Heimasímar 53803. Eignahöllin Hverfisgötu 76 símar 28850 — 28233 Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúöum í Breið- holti, Árbæjarhverfi. Einnig í Heimunum. Góðar útb. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúöum í Fossvogi, Breiöholti og Vesturbæ. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Norðurbæ í Hafnarf. Höfum á söluskrá ýmsar eignir sem fást í skipt- um. Theodór Ottósson vióskiptafrasóingur. Haukur Pétursson h. 35070, örn Halldórsson h. 33919. ■ A» .. m A c 4 Eiánaval L ® 2*92*26 Hafnarhúsinu’ Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134) írabakki 3ja herb. A 3. hæð. íbúðin er laus nú þegar. Skólabraut — 4ra herb. Neðri hæð í tvfbýlishúsi. Góð íbúð í rólegu umhverfi. Getur losnaö strax. Kópavogur einbýli 140 fm eldra einbýlishús við Borgarholtsbraut. Húsið er mik- ið endurnýjað og er í góöu ástandi. Stór bftskúr fylgir. Verö 75 millj. Miövangur — raðhús Úrvals raðhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Gæti losnað mjög fljótlega. Seltjarnarnes — sérhæð Mjög góð 5—6 herb. sérhæð á sunnanverðu Nesinu. íbúðinni fylgir góöur bílskúr. Bein sala 4ra hcrb. íbúðir Höfum kaupendur að 4ra herb. íbúðum víðs vegar um borgina. Um mjög góða útb. gæti verið aö ræða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.