Morgunblaðið - 04.12.1980, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.12.1980, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1980 Launasjóður ríthöfunda: Tillaga um ekki annað endurskoðun, fyrirkomulag Endurskoðun eðlileg Salome Þorkelsdóttir (S) sagð- ist ekki sjá annmarka á því þó Alþingi endurskoði eigin laga- setningu. Það þyrfti á engan hátt að stangast á við það að Rithöf- undasambandið sjálft hefur séð ástæðu til hins sama. Rithöfunda- sambandið sé þá væntanlega bet- ur undir það búið að gefa umsagn- ir og veita samráð þeirri nefnd, sem Alþingi felur þessa endur- skoðun af sinni hálfu. Mótmæli gegn „pólitískri úthlutun“ snerta ekki efnisatriði tillögunnar, sagði Steinþór Gestsson Halldór Blöndal (S) mælti sl. þriðjudag fyrir tillögu um skipun nefndar af hálfu menntamálaráðu- neytis „til að athuga og endurskoða lög um launa- sjóð rithöfunda og reglu- gerð þeim lögum sam- kvæmt. Nefndin skal skip- uð eftir tilnefningu þing- flokka og skila áliti áður en næsta reglulegt Alþingi kemur saman“. Óánægja fjölmenns hóps rithöfunda Halldór Blöndal sagði tillögu sama efnis hafa verið flutta á síðasta þingi vegna „mikillar óánægju og andmæla fjölmenns hóps rithöfunda út af síðustu úthlutun starfslauna úr Launa- sjóði rithöfunda". Ýfingar með mönnum, m.a. listamönnum, út af skáldalaunum eða starfslaunum, eru ekki nýmæli. skuli skipuð eftir tilnefningu þingflokka til þess að endurskoða gildandi lög um Launasjóð rithöf- unda. Ef þessi nefnd kemst að þeirri niðurstöðu, að hér sé hvergi hægt að hagga neinum staf til betri vegar, þá mun álitsgerðin að sjálfsögðu vera á þá lund. Ef niðurstaðan verður hins vegar sú að hlutum megi venda til betri vegar eða lagfæra í' ljósi reynsl- unnar, þá er að hyggja að því máli með jákvæðum og framsýnum huga. Tillagan felur því ekki í sér sé enn að störfum. Guðrún las upp bréf og undirskriftalista, þar sem m.a. koma fram mótmæli gegn því að launum og styrkjum til listamanna verði úthlutað eftir „pólitísku kvótakerfi fremur en listrænu mati“. Það væri hinsveg- ar sagði Guðrún, „mat „ákveðinna afla“ að rifta því samkomulagi sem ríkt hefur um nokkurra ára skeið innan Rithöfundasam- bandsins. En ég held að samband- ið eigi að fá að vera í friði í þessu efni.“ jákvæðar afleiðingar í för með sér.“ Ekki framlag rithöfunda Ólafur Þ. Þórðarson (F) sagði það rangt að söluskattur af bók- um, sem kaupendur greiddu að fullu, væri framlag rithöfunda. Hann sé framlag kaupenda bók- anna. „Það vekur undrun mína að formaður Rithöfundasamtakanna skuli telja það máli sínu til framdráttar að tala um „pólitískt kvótakerfi" þegar hann hefur sjálfur ekki gætt þess að úthluta eftir hæfileikum, samanber at- Röksemd sem stenzt ekki Steinþór Gestsson (S) sagði það hina mestu firru að Alþingi komi ekki við endurskoðun laga, sem snertu einstök hagsmuna- eða félagasamtök. „Ekki er hægt að koma við breytingu á viðkom- andi lögum, þó tillaga þar um komi fram utan þings, án þess að Alþingi fjalli þar um. Þau and- mæli sem hér hefur tíðast verið vitnað til, þ.e. á þeim lista sem mér og öðrum þingmönnum var sendur, eru að aðalefni mótmæli gegn því að lögunum verði breytt svo að þingkjörin nefnd úthluti úr En tímarnir hafa breytzt, sagði Halldór, og eðlilegt, að þessi mál séu í endurskoðun eins og raunar er viðurkennt af Rithöfundasam- bandinu, þar sem það hefur sjálft kjörið nefnd til þess að athuga þessi mál. Síðan rakti H.Bl. ákvæði og framkvæmd þessara laga í ítarlegu máli. Hann benti og á að ekki hefði verið staðið við fyrirheit frá því í tíð ríkisstjórnar Geirs Hallgrímssonar að viðmið- un fjárframlags skyldi tekin af söluskatti af bókum, en sá skattur hefði hækkað úr 20 í 23 ‘Æ %. Klögumál ganga á víxl Halldór Blöndal sagði Njörð P. Njarðvík hafa staðhæft í Þjóðvilj- anum að um „persónulegar ofsóknir" sé að ræða hjá þeim rithöfundum, sem mótmælt hafi framkvæmd úthlutunar. A hinn bóginn hafi rithöfundur, sem er á gagnstæðri skoðun, komizt svo að orði, að til þess að komast í hæstu flokka í Launasjóði rithöfunda þyrfti að uppfylla 2 skilyrði, að styðja núverandi formann Rithöf- undasambandsins og vera „í eða utan á Alþýðubandalaginu". Þannig ganga klögumálin á víxl. Vitnaði Halldór til greinar eftir Jón Óskar skáld um þetta efni í Mbl. 10. maí sl., þar sem hann svarar formanni Rithöfundasam- bandsins og gagnrýnir sjónarmið hans harðlega. Efni tillögunnar Halldór Blöndal sagði efni þessarar tillögu það eitt að nefnd fliwnci ákveðnar breytingar, aðeins endurskoðun á lögum, sem sýnt hafa sig umdeild, og endurskoðun allra laga er nauðsynleg eftir reynslutímabil og í ljósi nýrra viðhorfa. Fá lög standa óbreytt Iangtímum saman heldur þróast í tímans rás. Heiðurslaun — Lífeyrissjóður fyrir listamenn Þá vék Halldór að heiðurslaun- um listamanna. Það ríkir „full- mikil íhaldssemi". Gjarnan má fjölga þeim er þessi laun þiggja og vera rausnarlegri á fjárframlög en verið hefur hin síðari árin. Rithöfundar og raunar fleiri listamenn hafa yfir höfuð lítið öryggi á efri árum, er elli sækir þá heim. Þeir hafa ekki aðgang að neinum lífeyrissjóði og verða oft að búa við bág kjör. „Ég tel það því bæði réttlætis- og nauðsynja- mál, og raunar menningarmál fyrir okkur, að sæmilega sé búið að þeim á efri árum, sem bezt hafa varðveitt tungu okkar og þjóðararf. Ég hef á þessu stigi ekki fullbúna tillögu í málinu en spyr, hvort ekki sé rétt að tryggja listamönnum kost á aðild að einhverjum lífeyrissjóði? Andstætt vilja rithöfunda Guðrún Helgadóttir (Abl) sagði m.a. að á fundi í Rithöf- undasambandinu í júní 1979 hefði verið samþykkt að ekki væri ástæða til. að breyta lögum né reglugerð hér að lútandi. A aðal- fundi þess sl. sumar voru hinsveg- ar kjörnir þrír rithöfundar í nefnd, sem skoða átti málið og skila tillögum að ári. Engar til- lögur komu fram frá henni um endurskoðun laganna, heldur ein- ungis reglugerðarinnar. Spánskt væri að sjá þessa tillögu hér og nú meðan nefnd sambandsins sjálfs Ríkir klofningur Halldór Blöndal sagði skiptar skoðanir meðal rithöfunda um þetta mál. Þær undirskriftir gegn „pólitísku kvótakerfi", sem Guð- rún hefði vitnað til, gætu naum- ast spannað andmæli gegn því áð Alþingi endurskoði lög sem það hefur sjálft sett, „enda tillaga mín efnislega eingöngu þar um. Það liggur fyrir," sagði Halldór, „að sú gagnrýni frá rithöfundum sjálfum á úthlutun sl. árs hefur haft þau áhrif að stjórn Launa- sjóðs fer gætilegar í störf sín nú en þá. Ég vil síður en svo gera neitt til að skemma fyrir rithöf- undum, þvert á móti. En athugun til að leiða í ljós, hvort ríkjandi kerfi hefur reynzt nægjanlega vel eða hvort betur megi að málum standa, getur ekki haft nema KLAUSTURIIÓLAR, listmuna- uppboð Guðmundar Axelssonar. efna til 75. uppboðsins nk. fimmtudag 4. desember í Súlna- sal Hótel Sögu kl. 20.30 síðdegis. Á uppboðinu verða seld mynd- verk af ýmsu tagi, málverk, stytt- ur og veggskildir. Verkin eru unnin úr olíu, vatnslitum, tússi og rauðkrít, pastellitum, rostungs- tönn og kopar. Alls verða seld 86 myndverk á uppboðinu. Segja má, að það sem helzt einkennir þetta uppboð sé í fyrsta lagi nokkrar myndir eftir gömlu meistarana, þar á meðal stórt Kjarvalsmálverk, 102x87 cm, grænleitt hraunlandslag frá árun- um 1938—1944. Auk þess eru nokkrar aðrar myndir Kjarvals, þ.á m. frá Þingvöllum. í öðru lagi gerist það nú mjög fátítt að myndir eftir Nínu Tryggvadóttur séu á boðstólum. En á þessu hugasemdir 43 rithöfunda á sl. ári. Hinsvegar er þessi löggjöf það ung (1975) að reyna má betur á hana áður en endurskoðun fer fram. Ég er því hlynntur því að betur verði látið reyna á, hvort framkvæmd í höndum sambands- ins getur ekki blessast." 3ja manna nefnd til 3ja ára Guðrún Helgdaóttir sagði 3ja manna nefnd, kjörna af samband- inu til 3ja ára , annast úthlutun úr sjóðnum. Út í hött sé að væna formann sambandsins um íhlutun hana varðandi. „Ég held að óánægja þeirra 43 rithöfunda, sem til hefur verið vitnað, hafi ekki beinst gegn lögunum né sambandinu, heldur þá e.t.v. þess- um þrem mönnum,.sem nefndina skipuðu." uppboði verða tvær seldar: Klippi- mynd og gömul skólamynd frá fyrstu listamannsárum Nínu, Baldursbrár. í þriðja lagi er „millikynslóðin" í íslenzkri myndlist kynnt að þessu sinni. Má þar til nefna myndir eftir Höskuld Björnsson, sjávarmynd, málverk eftir Svein Þórarinsson, Magnús Á. Árnason, mynd eftir Tryggva Magnússon, stóra olíumynd eftir Magnús Jónsson prófessor, Þingvallamynd eftir Gunnlaug Blöndal og mál- verk eftir Jón Jónsson, Eyjólf Eyfells, og stúlkumynd eftir Rík- harð Jónsson, skorna í rostungs- tönn. Septembersýningarmenn, hinir fyrri og síðari, eiga mörg verk á þessu uppboði, m.a. Þor- valdur Skúlason, Kristján Davíðs- son, Jóhannes Jóhannesson, Eirík- ur Smith, Kjartan Guðjónsson og Karl Kvaran. sjóðnum. Þetta eru því alls ekki andmæli gegn þeirri tillögu sem hér er til umræðu, enda felur hún ekkert slíkt í sér. Notkun Guðrún- ar Helgadóttur á þessum „and- mælum" í þessari umræðu hefur því takmarkað vægi.“ Könnun á hvort betur megi fara Halldór Blöndal vitnaði til gildandi laga um Launasjóð rit- höfunda: „Rétt til greiðslna úr sjóðnum hafa íslenzkir rithöfund- ar og höfundar fræðirita. Heimilt er að greiða úr sjóðnum fyrir þýðingar úr íslenzku." Þegar þetta lagaákvæði er skoðað ofan í kjölinn kemur í ljós að Rithöf- undasamband Islands er e.t.v. ekki eini aðilinn sem þetta mál varðar. Einnig verða seld málverk eftir Ragnar Pál, Pétur Friðrik, Örlyg Sigurðsson, Gísla Sigurðsson, Braga Hannesson, Hafstein Aust- mann, Benedikt Gunnarsson, Sig- urð Sigurðsson, gamlar myndir eftir Sverri Haraldsson og stærð- eflis rauðkrítarmynd eftir Flóka, auk fleiri mynda eftir hann. Þá má geta þess, að á uppboðinu er stórt olíumálverk eftir Kristínu Jónsdóttur og Bláfjallahringur eftir Jón Stefánsson — auk tveggja koparskjalda eftir Einar Jónsson myndhöggvara. Á síðustu stundu var svo ákveðið að selja á uppboðinu olíumálverk eftir Jón Trausta, rithöfund. Verkið er af Baulu í Borgarfirði og merkt 1915. Mjög sjaldgæft er að verk eftir Jón Trausta séu seld á uppboði. Uppboðið hefst að Hótel Sögu fimmtudaginn kl. 20.30, en mynd- irnar eru til sýnis í dag kl. 10.00-17.00 að Hótel Sögu. 86 myndverk á uppboði Klausturhóla í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.