Morgunblaðið - 10.12.1980, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1980
Peninga-
markadurinn
f
GENGISSKRANING
Nr. 232 — 3. desember 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bsndaríkjadoltar 584,00 586,00
1 Sterlingspund 1368,30 1372,10
1 Kanadadollar 489,40 490,70
100 Danskar krónur 9782,40 9809,20
100 Norakar krónur 11445,40 11478,70
100 Ssanskar krónur 13396,90 13433,60
100 Finnsk mörk 15270,45 15312,25
100 Franskir frankar 12975,15 13010,85
100 Balg. frankar 1871,90 1877,00
100 Svissn. frankar 33302,95 33394,10
100 Gyllini 27755,90 27831,90
100 V.-þýzk mörk 30060,95 30143,25
100 Lírur 63,41 63,58
100 Austurr. Sch. 4239,40 4251,00
100 Eacudoa 1110,00 1113,00
100 Peaatar 751,60 753,70
100 Yan 272,38 273,13
1 írskt pund 1122,00 1125,10
SDR (eóretök
dréttarr.) 2/12 741,55 743,58
V -j
r
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
3. desember 1980.
Eíning Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 642,84 644,60
1 Starlingspund 1505,13 1509,31
1 Kanadadollar 538,34 539,77
100 Danekar krónur 10760,64 10790,12
100 Norskar krónur 12509,9« 12024,37
100 Sssnskar krónur 14736,59 14776,96
100 Finnsk mörk 16797,50 16843,48
100 Franskir frankar 14272,67 14311,72
100 Baig. frankar 2059,09 2064,70
100 Svissn. frankar 36633,25 36733,51
100 Gyllini 30531,49 30615,09
100 V.-þýzk mörfc 33067,05 33157,50
100 Lírur 69,75 69,94
100 Austurr. Sch. 4663,34 4676,10
100 Escudos 1221,00 1224,30
100 Paaatar 826,76 829,07
100 Yan 299,62 300,44
1 írskt pund 1234,20 1237,61
... ■
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparisjóösbækur.......35,0%
2.6 mán. sparisjóösbækur .......36,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán..40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.46,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0%
7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1))%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir ...........34,0%
2. Hlaupareikningar.............36,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa. 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0%
5. Lán með ríkisábyrgö .........37,0%
6. Almenn skuldabréf............38,0%
7. Vaxtaaukalán.................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf .... 2£%
9. Vanskilavextir á mán.........4,75%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggð
miöaö viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir
króna og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur
veriö skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veö er í er
lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Lrfeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
aö Iffeyrissjóönum 4.320.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lánið 360 þúsund
krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar
180 þúsund krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild
er lánsupphæöin orðin 10.800.000
krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö
90 þúsund krónur fyrir hvern árs-
fjóröung sem líður. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala var hinn 1.
nóvember síöastliöinn 191 stig og er
þá miöaö viö 100 1. júní ’79.
Byggingavísitala var hinn 1.
október síöastliöinn 539 stig og er þá
miöað viö 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Leiðarlok
Kór LanKholtskirkju. í kvöld kl. 22.30 syngur Kór Langholtskirkju i sjónvarpssal. Kórinn flytur lög
eftir Jón Ásgeirsson og borkel Sigurbjörnsson. Stjórnandi er Jón Stefánsson. Tónleikum þessum var
áður sjónvarpað 3. desember 1978.
Á dagskrá hljóðvarps kl.
17.40 er tónlistarþátturinn Tón-
hornið i umsjá Sverris Gauta
Diego.
— Þá má segja að ég sé
kominn að leiðarlokum í kynn-
ingu minni á þróunarsögu gítars-
ins sem djasshljóðfæris, sagði
Sverrir Gauti. í kvöld ber hæst
hjá mér tvo frábæra djassgítar-
leikara: Tal Farlow og Wes Mont-
gomery. Tal Farlow var orðinn
hátt skrifaður í djasstímaritum,
og jafnan talinn sá mesti og besti,
þegar hann hvarf af vettvangi um
tíu ára skeið. Hann átti við
drykkjusýki að stríða og aðra
óreglu, en náði sér á strik aftur,
eftir að hafa stundað auglýsinga-
og skiitamálun um árabil. Hann
kom aftur fram á sjónarsviðið
1970 og náði skjótt sömu tökum
og áður og er nú í fremstu röð
djassgítarista. Wes Montgomery
er sérkennilegur gítaristi,
blökkumaður, leikur með þumal-
fingrinum en notar ekki gítar-
neglur. Sérfræðingar fóru að
sundurgreina þessa aðferð hans
og þóttust sjá í henni uppreisn
gegn spilamennsku hvíta manns-
ins. En sannleikurinn var ögn
hversdagslegri, sem sé sá, að Wes
bjó á mannmörgu heimili og varð
að kappkosta að láta sem minnst
í sér heyra þegar hann var að æfa
sig á síðkvöldum, til að vekja ekki
upp alia fjölskylduna.
Tal Farlow
Kynlíf sf ræðsla á
grunnskólastigi
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.00
er þátturinn Or skólalífinu i
umsjá Kristjáns E. Guðmundsson-
ar. Fyrir tekið leikritið „Pæld’íðí“
og kynlífsfræðsla á grunnskóla-
stigi.Þetta verður þríþætt, sagði
Kristján, — ég ræði við tvo skóla-
stjóra; annar þeirra felldi niður
kennslu í skóla sínum vegna sýn-
ingar á leikritinu, en hinn neitaði
að taka við því. Síðan spjaiia ég við
unglinga sem hafa séð leikritið,
bæði um kynferðisfræðslu í skólum
þeirra og viðhorf þeirra til þessa
verks. Þá verða hringborðsumræð-
ur um kynlífsfræðslu í skólum, með
nokkru tilliti til leikritsins. Þeir
sem taka þátt í umræðunum eru
Karl Rafnsson, kennari við Æf-
ingaskóla Kennaraskóla íslands,
Sigurður Pálsson, námsstjóri í
kristnum fræðum á grunnskóla-
stigi og Jórunn Sigurðardóttir sem
þýddi leikritið og er framkvæmda-
stjóri þessa sýningarhalds. Við
fjöllum þarna um þá spurningu
hvort heimilið eða skólinn eigi að
sjá um þessa fræðslu.
Halldór Laxness og Nób-
elsverðlaunin. Kl. 20.40
verður á dagskrá sjónvarps-
ins mynd sem sænska sjón-
varpið tók hinn 10. desem-
ber 1955 við afhendingu
bókmenntaverðlauna Nób-
els.
Úr skólalífinu kl. 20.00:
Tónhornið
kl. 17.40:
Útvarp Reykjavík
A1IÐMIKUDKGUR
10. desember
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna:
Jóna Vernharðsdóttir les
„Grýlusögu“ eftir Benedikt
Axelsson (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist. Conrad
Eden ieikur orgelverk eftir
Johann Sebastian Bach og
Siegfried Karg-Elert./
Ambrósíusar-kórinn syngur
sálmalög eftir Bach. Söng-
stjóri: Sir Jack Westrup.
John Webster leikur á orgel.
11.00 „Ljóskerið“. smásaga eft-
ir Selmu Lagerlöf. Þýðand-
inn, Einar Guðmundsson
kennari, les.
11.25 Morguntónleikar. Lor-
and Fenyves og Anton Ku-
erti leika Fiðlusónötu í
A-dúr (Kreutzersónötuna)
op. 47 eftir Ludwig van
Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍDDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa — Svavar
Gests.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Mir-
ella Freni, Christa Ludwig,
Luciano Pavarotti, Robert
Kerns, Michel Sénéchal og
kór Rikisóperunnar í Vin
syngja þætti úr óperunni
„Madama Butterfly“ eftir
Giacomo Puccini með Fíl-
harmóniusveitinni i Vin;
Herbert von Karajan stj./
Artur Rubinstein og Sin-
fóniuhljómsveitin i Chicago
leika Rapsódiu fyrir pianó
og hljómsveit op. 43 eftir
Sergej Rakhmaninoff; Fritz
Reiner stj.
MIDVIKUDAGUR
10. desember
18.00 Barbapabbi
Endursýndur þáttur úr
Stundinni okkar frá sið-
astliðnum sunnudegi.
18.05 Börn í mannkynssög-
unni
Fimmti þáttur. Endur-
reisnartiminn. Þýðandi
ólöí Pétursdóttir.
18.25 Vetrargaman
Nýr. breskur fræðslu-
myndaflokkur í tíu þátt-
um.
Skoski sundgarpurinn
David Wilkie kynnist ýms-
um vetraríþróttum. Fyrsti
þáttur. Skíði. Þýöandi
Björn Baldursson.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmálf
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Halldór Laxness og Nó-
belsverðlaunin
20.45 Nýjasta tækni og víæ
21.20 Kona
ítalskur framhaldsmynda-
flokkur. Fjórði þáttur.
Þýðandi Þuríður Magnús-
dóttir.
22.30 Kór Langholtskirkju
syngur
Kórinn syngur lög eftir Jón
Ásgeirsson og Þorkel Sigur-
björnsson. Stjórnandi Jón
Stefánsson. Áður á dagskrá
3. des. 1978.
22.45 Dagskrárlok
17.20 íltvarpssaga barnanna:
„Himnaríki fauk ekki um
koll“ eítir Ármann Kr. Ein-
arsson. Höfundur les (6).
17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti
Diego stjórnar þættinum.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tiikynningar.
KVÖLDID______________________
19.35 Á vettvangi.
20.00 Úr skólalífinu. Umsjón:
Kristján E. Guðmundsson.
Fyrir tekið leikritið „Pæld’-
íðí“ og kynlífsfræðsla á
grunnskólastigi.
20.35 Áfangar. Umsjón: As-
mundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
21.15 Nútímatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
21.45 Aldarminning Ólafs-
dalsskólans eftir Játvarð
Jökul Júliusson. Gils Guð-
mundsson byrjar lesturinn.
Á undan fyrsta lestri flytur
Jónas Jónsson húnaðarmálá-
stjóri stutt ávarp og Guð-
mundur Ingi Kristjánsson
fer með frumort Ijóð.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Ríkisútvarpið fimmtíu
ára 20. des.: Setið í öndvegi.
Árni Gunnarsson alþingis-
maður ra>ðir við núverandi
og fyrrverandi formenn út-
vof iKróAu
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.