Morgunblaðið - 10.12.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1980
27
Einn á
móti milljón
Kynngimögnuö sakamálasaga eftir
Jón Birgi Pétursson, höfund bókar-
innar Vltniö sem hvarf, sem kom út
í fyrra. Leikurinn berst víöa, og
margt er ööru vísi en ætla mó viö
fyrstu sýn. Saga sem heldur lesand-
anum föngnum allt frá upphafi
til endaloka, sem eru hin j&Á
óvæntustu.
Verzlunar-
fólk athugið
Nú fyrir jólin bjóöum viö
m.a. þessa Ijúffengu
pottrétti:
Kramaska
Svínakjöt í karrýsósu meö
ananas og hrísgrjónum.
Stroganoff
Nautakjötsréttur meö hrís-
grjónum og hrásalati
Chicken a la king
Kjúklingaréttur meö frönsku
brauöi og pönnusteiktum
kartöflum.
Lambasmásteik Marengo
Lambakjötspottréttur meö
gulrótum og kartöflumauki.
— O —
»Jólaglögg“
Púns meö rúsínum og möndl-
um.
— O —
Boröiö í Nausti eöa fáiö
sent á vinnustað. Upplýs-
ingar í síma 17759.
MYNDAMÓTHF.
PRENTMYNDAGERO
AÐALSTR4CTI • - SlMAR: 17152- 17353
Úðal Opið frá ki. 18—1
Hvaö er betra eftir dagsins önn, en aö setjast niöur
í hlýlegu umhverfi og spjalla viö kunningjana.
m.
\
Spakmæli
dagsins:
Svo bregðast krosstré sem
önnur tré.
Halldór Árni í diskótekinu.
Sjáumst heil.
Oöal
M .
Sinfóníuhljómsveit Islands
Tónleikar
í Háskólabíói fimmtudaginn 11.
des. 1980 kl. 20.30.
Verkefni: Atriði úr amerískum söngleikjum.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
Einsöngvarar: Diana Johnson og Michael
Gordon.
Einleikari á trompet: Viðar Alfreðsson.
Aögöngumiöar í Bókaverslunum Sigfúsar
Eymundssonar og Lárusar Blöndal og viö
innganginn.
Sinfóníuhljómsveit íslands
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AlfiLYSINGA-
SÍMINN KR:
22480
Við sjáumst því
í kvöld — staðurinn sem býður mesta stuðið
HQLLWUOOD
SÖNG- OG DANSFLOKKURINN
John Paul James
með Amour
er virkilega vandaður sönghópur, sem allir
veröa að sjá.
Siglingarklúbbur —
Starfsmaður
Staöa forstööumanns Siglingarklúbbsins, Kópa-
nes, Kópavogi er laus til umsóknar. Umsóknar-
frestur er til 9. janúar nk. Umsóknunum sé skilað á
eyöublööum sem liggja frammi á félagsmálastofn-
uninni, Álfhólsvegi 32 og eru þar jafnan veittar
nánari uppl. um starfiö.
Til greina kemur aö skipta starfinu annars vegar
kennsla og umsjón siglinga á sumrin hins vegar
eftirlit og viöhald báta og húsnæðis klúbbsins á
vetrum.
Tómstundarrád Kópavogs.
JAFN ÆGILEGT
OG
RAUNVERULEIKINN
SKUGGI ULFSINS
eftir JAMES BARWICK
Að kvöldl hins 10. maí 1941 stökk
annar valdamesti maður Hillers-
Þýskalands, Rudolf Hess, (fallhlíf úr
flugvél yfir Skotlandi. Viö lendingu
fótbrotnaöi hann og enginn vissi hver
hann var og gaf hann sér nafniö Al-
fred Horn. Meö honum í vélinni var,
annar maöur sem einnig nefndist Al-
fred Horn. i hvaöa dularfullu erinda- _
gjöröum var Hess þegar hann brot-
lenti, var hann þar án vitneskju eöa aö fyrirskipun Hitlers?
Hln stórkostlegu ævintýri Alfreds Horn i Bretlandi og Bandaríkjunum fá
lesandann til að standa á öndinni at sþenningi Þetta er hrollvekjandi saga
at mannaveiöum og stórkostlegum áhættum Frá sögulegu sjónarmiöi eru
getgátur bókarinnar jatn furöulegar og ægilegar eins og raunveruleikinn
Verð gkr. 14 820 — nýkr. 148,20
BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR
JAMES BAR*£K
0
%kui0
ixm*
ATBURÐIR SEM
SKIPTU SKÖPUM
FYRIR ÍSRAEL
ÞRENNING eftir KEN FOLLETT
Arið er 1968. Leynipjónusta Isra-
els hefur komist að því um seinan
að Egyptar, með aðstoð Sovét-
manna, munu eignast kjarn-
orkuvopn innan nokkurra mán-
aða — sem þýddi ótímabæran
endi á filveru hinnar ungu þjóð-
ar. (sraelsmenn brugöu þá á þaö
ráö að stela úrani útiárúmsjóog
segir frá því einstaka þrekvirki í þessari bók. Þetta er eitthvert
furöulegasta njósnamál siðustu áratuga og best geymda leyndar-
mál aldarinnar.
Jafnframt því að vera hörkuspennandi er ÞRENNING stór-
furðuleg ástarsaga.
Verðgkr. 15.930 —nýkr. 159.30
BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR
LOKAÐAR DYR
LAGA OG RÉTTAR
VERNDARENGLAR
eftir SIDNEY SHELDON
Jennifer Parker er gáfuö, glæsileg og
einörö. í fyrsta réttarhaldinu sem hún
vann aö sem laganemi veröur hún til
þess aö saksóknarinn sem hún vinn-
ur meö tapar málinu, sem snerist
gegn Mafíunni. Leggur hann hatur á
hana fyrir vikiö og gerir allt sem í
hans valdi stendur til að útiloka
framtíö hennar sem lögfræöings. En
allt kemur fyrir ekki. Jennifer Parker
vinnur sig upp meö þrautseigju, með því að taka aö sér mál alls kyns hópa,
sem enginn lögfræöingur vill láta bendla sig viö. Árangurinn lætur ekki á
sér standa, hún verður einhver mest hrífandi og eftirsóttasti lögfræðingur
Bandaríkjanna
Jennifer Parker er stórbrotnasta persóna sem Sidney Sheldon hefur
skapað — kona, sem meö því einu aö vera til, hvetur tvo menn til ásta og
ástríöna . . . og annan þeirra til óhæfuverka.
Verögkr. 15.930 — nýkr. 159,30
.BÖKAFORLAG odds björnssonar