Morgunblaðið - 10.12.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.12.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1980 13 Indira hvöss við Brezhnev Indverjar frábiðja sér frekari ihlutun í þessum heimshluta Nýiu Delhi, 9. des. — AP. INDIRA Gandhi. íorsætisráð- herra Indlands, sagði Leonid Brezhnev, forseta Sovétríkjanna. á fundi þeirra í Delhi i dag, að Indverjar væru algerlega and- snúnir frekari ihlutun utan að komandi aðila i þessum heims- hluta. „Við vonum einlæglega að sjálfstæði, fullveldi og landamæri verði ekki fyrir frekari áreitni og ihlutunum," sagði Gandhi á fundi þeirra sem haldinn var við mikla öryggisvörzlu. Var þetta i annað skipti i Indlandsheimsókninni, að Brezhnev mátti hlýða á kurteis- legar en mjög afgerandi yfirlýs- ingar indverskra ráðamanna i þessum tón, þvi að Reddy Ind- landsforseti hafði áður haft uppi sams konar tal. Talsmaður Brezhnevs sagði við fréttamenn að loknum tveggja klukkustunda löngum fundi þeirra að Sovétríkin hyggist ekki senda meira herlið til Afganistan og hernám landsins sé „hugarfóstur starfsmanna Hvíta hússins." Hins vegar myndu Sovétríkin því aðeins láta undan kröfum um að hverfa á braut með her sinn, að Bandaríkin hætti afskiptum sínum og meintri íhlutun í landinu, og mun þar með einnig hafa verið átt við Pakist- ani. Fréttaskýrendur segja að eftir þeim yfirlýsingum sem hafa verið gefnar út eftir tveggja daga dvöl Brezhnevs í Indlandi séu Indira og hann ekki nær því en áður að binda enda á ágreiningsmál sín sem er vitanlega vera sovézka herliðsins í Afganistan. Sagði talsmaðurinn einnig að Brezhnev hefði ítrekað fyrri staðhæfingar sínar að Sovétmenn hefðu aðeins orðið við áköfum óskum stjórnar Afghanistan um hjálp vegna iðju uppreisnarmanna í landinu, en ekkert væri fjær Sovétmönnum en hernema Afganistan. Til töluverðra æsinga kom í Delhi vegna heimsóknar Brezhn- evs. Hópur Indverja og Afgana hafði safnazt saman við þá leið sem Brezhnev átti að aka um og var leiðinni breytt fyrirvaralaust. Veður víða um heim Akureyri +4 skýjað Amsterdam 4 skýjað Aþena 10 rigning Barcelona 8 heiöskírt Berlín 0 skýjað Brussel 2 skýjað Chicago 6 skýjað Oenpasar 31 skýjað Dublin 8 skýjað Feneyjar 1 heiðskírt Færeyjar 2 skýjaö Frankfurt -i-3 heiöskírt Genf 0 skýjað Helsinki 0 skýjað Hong Kong 22 heiðskírt Jerúsalem 18 heiöskírt Jóhannesarb. 26 heiðskírt Kaupmannahöfn 2 skýjað Kairó 23 skýjað Las Palmas 19 skýjað Lissabon 11 heiðskírt London 8 heiðskírt Los Angeles 20 skýjað Madrid 7 skýjað Majorka 12 lóttskýjað Malaga 14 skýjað Mexicoborg 22 heiðskírt Miami 24 skýjað Moskva +12 skýjað Nýja Dehli 23 skýjað New York 18 rigning Osló +2 heiðskírt París 2 heiðskírt Perth 24 heiðskírt Reykjavik 0 skýjað Rió de Janeiro 21 skýjað Rómaborg 5 heiöskírt Stokkhólmur 5 skýjað Sydney 24 heiöskirt Tel Aviv 22 heiöskírt Tókýó 11 heíðskírt Vancouver 1 skýjað Vinarborg +2 heiðskírt Þetta geröist 10. desemher 45 f. Kr. — Cicero veginn. 1508 — Cambrai-sáttmáli undir- ritaður. 1520 — Luther brennir páfabréf. 1710 — Orrustan við Villaviciosa. 1756 — Robert Clive tekur Fulta, Indlandi, og bjargar brezkum flóttamönnum. 1810 — Napoleon Bonaparte inn- limar Norður-Hannover, Bremen, Hamborg, Lauenburg og Lúbeck. 1848 — Louis Napoleon kosinn forseti Frakklands. 1877 — Rússar taka Plevna í Búlgaríu af Tyrkjum eftir langt umsátur. 1893 — ítalir sigra mahdista í Erítreu. 1898 — Parísar-sáttmáli bindur enda á ófrið Spánar og Bandaríkj- anna, sem fá Kúbu, Puerto Rico, Guam og Filippseyjar fyrir 20 milljónir dala. 1899 — Ósigur Breta við Storm- berg í Suður—Afríku. 1913 — „Mona Lisa“ eftir Leon- ardo da Vinci finnst tveimur árum eftir að henni var stoiið í Louvre- safni í París. 1936 — Játvarður VIII leggur niður völd og verður hertogi af Windsor. 11941 — „Prince of Wales" og „Repulse" sökkt við Malaya. 1948 — Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna samþykkt. 1952 — Egypzka stjórnarskráin frá 1922 lögð niður. 1962 — SÞ hóta að beita öllum ráðum nema stríði til að binda enda- á aðskilnað Katanga frá Kongó. 1963 — Zanzibar verður sjálf- stætt samveldisríki. 1967 — Fyrsta vetnissprengjan sprengd í friðsamlegum tilgangi til að ná upp jarðgasi í Nýju Mexíkó. 1973 — Austurríkismenn loka búðum fyrir Gyðinga sem flýja frá Sovétríkjunum. 1976 — Rússar stækka fiskveiði- lögsögu sína í 200 sjómílur. Afmæli. César Franck, belgískt tónskáld (1822-1895) - Emily Dickinson, bandarískt skáld (1830—1886) — Dorothy Lamour, bandarísk leikkona (1914—) — Alexander lávarður, brezkur her- maður (1891—1969). Andlát. 1865 Leopold I Belgíukon- ungur — 1896 Alfred Nobel, efnafræðingur og mannvinur. Innlent. 1802 f. Jón Guðmundsson ritstjóri — 1886 Fyrsta íslenzka auglýsingin um tannlækningar — 1924 Rauði kross íslands stofnað- ur — 1928 d. Magnús Kristjáns- son fjármálaráðherra — 1955 Halldóri Laxness afhent bók- menntaverðlaun Nóbels — 1959 Skipulagi Varnarliðsins breytt — 1978 Fyrsta íslenzka konan kosin prestur. Orð dagsins. Langflestir kunna að vinna sér inn peninga, en lang- fæstir kunna að eyða þeim — Henry David Thoreau, bandarísk- ur rithöfundur (1817—1862). Ófriður r « ■ ■ i aðsigi eftir Þór Whitehead Ófrtóur f •ösigi er fyrsta bindi rltverks- ins btond f sföari heimMtyrjöld eftir Þór Whitehead Meginefni þess er sam8klpti fslands viö stórveidln á tfrna- bilinu frá því Hltler komst tii valda f Þýskalandi (1933) og þangaö tlt styrjöid braust út (1939). Þjóöverjar gáfu okkur því nánarl gaum sem nær dró ófrlönum, Ofl valdsmenn þar sendu hingaö einn af gœölngum sfnum, SS-fortngjann dr. Gertach, til aö styrkja hér þýsk áhrlf. I Reykjavík starfaði delld úr þýska nasistaftokknum, og var henni stjórnaö frá Bertfn. ístenskum stjórnvöldum var Ijóst, hvaö var á seyöi, en gátu Iftlö^ aöhafst, enda stóöu þau andspænis kreppu og mark- aöshrunl, sem Þjóöverjar reyndu aö notfæra sér. Þau leftuðu ó náöir stórvelda, sem voru þeim skapfelldari en Hitlers-Þýskaland, en róöurinn var þungur. Bókin, sem og rltverkiö í heild, er byggö á tíu ára rannsóknum höfundar ó heimildum, er varöa ísland, í mörgum löndum, bréfum, leyniskýrslum og viö- töium viö erlent og íslenskt fólk, sem þátt tók í atburöunum eöa stóö nærri þeim. Mun margt af því sem bókin upplýsir sannarlega koma lesendum á Austurstræti 18, sími 25544, Skemmuvegi 36, Kóp., sími 73055. Hvaóa Phil lishave. sem er, rakar vel af þi skeggið ér Skeggrót þln er sérstök, hver húð hefur sín einkenni. Þess vegna hefur nýja Philishave 90- Super 12,dýptarstillingu. Handhægur rennistillir velur réttu stillinguna.sem best hentar þinni húð og skeggrót. Veldu 1—9 og ein þeirra hentar þér. Þess vegna velur þú lika Philishávé. Eitt handtak og bartskerinn af stað. Snyrtir barta \og skeggtoppa á augabragði. Hraðari og betri rakstur. Það er kostur nýja Philishave 90-Super 12,kerfis ins. Teldu hnífana í gömlu Philips rak- vélinni, þeir eru 18. Nýja Philishave 90-Super 12,hefur 36 hnífa. Auk þess hefur þrýstingur sjálfbrýnandi rakhnífanna á rakhausinn.verið aukinn. Árangurinn er hraðari og betri rakstur en áður. öll hár hverfa á svipstundu.Finndu bara muninn. Löng og stutt hór i sömu stroku. Nýja Philishave 90-Super 12,kerfió hefur auðvitað hina þrautreyndu hringlaga rakhausa með 270 rakraufum (90 á hverjum haus). Árangurinn lætur ekki i sér standa: Löng og stutt hár hverfa i sömu stroku og rakhausarnir haldast eins og nýir árum saman. PHILIPS Finndu muninn. Philishave 90-Super 12,er rennileg og nýtlskuleg. Hún fer vel I hendi og er þægileg I notkun. Rak- flöturinn hallast ögn, til aukinna þæginda. Reyndu Philishave 90-Super 12,og þú velur Philishave. P 1121 — Stilianleg rak- ýpt.sem hentar hverri skeggrót. Bartskeri og þægilegur rofi. Auðvitað gormasnúra og vönduð gjafaaskja. ullkomin þjónusta tryggir yðar hag. Pilips kann tökin á tækninni. Nvja Philishave 90Super 12 3xl2hnlfa kerfið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.