Morgunblaðið - 28.12.1980, Page 23

Morgunblaðið - 28.12.1980, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1980 23 A Stund í stiganum Viö fáum leynigest í stigann og gestir í salnum finna hver hann er. Spakmæli dagsins Kátt er á jólunum og rúmlega þaö. Óskum viöskiptavinum okkar gleðilegrar hátíðar heH OÐAL Áramót í Ódali Viö efnum til meiriháttar áramóta- gleöi á gamlárskvöld meö fjölbreyttri dagskrá s.s. Jamsession jassmanna, náttveröi, flugeldum og tilheyrandi. Tryggið ykkur miöa í tíma. Síðasti K: sunnudagurinn í ^ • •> Ó* Það eiga margir, góðar minn-. ingar frá árinu sem er að líða í •* Hollywood. O.' •*.o HQUJWOOD árfð jóJaaKap I dag er síöasti sunnudagurinn á árinu, og því ekki aö mæta á svæö- iö, og enda áriö á skemmtilegan hátt. GleÖilega jólarest í H&LhMðÐ ‘Ó*. *VG CTf •o: t • • ••! •:c O' 6. umferð Ólympíumótsins: Betur fór en á horfðist gegn Norðmönnum Norðmenn eru af flestum tald- ir lakastir í skák af Norðurlanda- þjóðum. Þrátt fyrir að í Norejfi séu árlesa haldin morg alþjóðlet; skákmót eitfa þeir ennþá engan stórmeistara otf einuntfis Finnar eina færri alþjóðameistara af Norðurlandaþjóðunum. Norð- menn hafa þó jafnan tfetað stillt upp mjðg framhæriletfu Ólympíu- liði og t.d. stóð fyrstaborðs- maður þeirra. Helmers. sin mjötf vel á Óiympiumótinu á Möltu. íslenska sveitin gerði sér því auðvitað grein fyrir því að hinir átfætu tfrannar okkar yrðu að- eins sýnd veiði en alls ekki jfefin þótt Helmers væri eini titilhafinn j sveit þeirra. Helmers — Helgi 1:0 Heim — Jón 0:1 Hoen — Margeir % — % Sande — Ingi 0:1 Eftir fremur rólega byrjun lék Helgi hrottalega af sér og tapaði manni og skákinni. Jón virtist einnig á mjög hálum ís í skák sinni við Noregsmeistarann ný- bakaða, Sverre Heim, og undirrit- aður fór flatt á tilraun sinni til að hrekja eitt af uppáhalds afbrigð- um Ragnars Hoen, sem tefldi nú í ellefta sinn á Ólympíumóti. Það var aðeins Ingi R. sem tefldi af kaldri yfirvegun og eftir að hafa orðið á mistök í byrjuninni átti andstæðingur hans aldrei neina von. I heildina virtist þannig halla á okkur, en snemma í endatafli urðu Hoen á mistök og biðstöðurann- sóknir leiddu í ljós að jafntefli þar væri tryggt. Jón náði skemmtilegu sprikli í eigin tímahraki og átti einnig a.m.k. jafntefli er skákin fór í bið. Svart: Heim Hvítt: Jón L. Árnason 41. Hh3! (Hvítur hótar að máta með gamalþekktu stefi: 42. Dxg6+ — hxg6, 43. Hh8 mát. í þessari stöðu lék Heim biðleik. Þegar umslagið var opnað kom í ljós að hann hafði leikið eðlilegasta leiknum.) 41.... Rg7, 42. Bxa4 — Dxa4, 43. Dh6 — Rh5, 44. Hxh5 — gxh5, 45. Dg5+ - Kf8, 46. Be5! - Ha6. 47. Dd8+ - De8, 48. Bd6+ - Skák eftir Margeir Pétursson Hxd6,49. Dxd6+ - Kg8.50. Dg3+ - KÍ8, 51. Hxa2 - f4. 52. Dc3 - De3+, 53. Dxe3 — fxe3 (Islenska sveitin náði oft mjög góðum árangri við biðstöðurann- sóknir og þessi skák er eitt bezta dæmi þess. Staðan eftir drottn- ingakaupin hafði nefnilega komið upp í biðstöðurannsóknum Jóns, Helga og Jóhanns, á meðan að við Ingi athuguðum hina biðskákina. Þetta gerði Jóni kleift að leika hratt þannig að andstæðingur hans sem var greinilega mun lakar undirbúinn stóð mjög illa að vígi sálrænt séð. Þar sem matar- hléið áður en biðskákin var tefld var einungis tveir klukkutímar er ekki hægt að segja annað en þeir félagarnir hafi notað tímann vel!) 54. Kxg2 - Hf4, 55. b5 - Hb4. 56. b6 - Ke7, 57. Kf3 - Kd7. 58. Ila7+ — Kc6, 59. Hc7+ og svartur gafst upp. Þrátt fyrir þennan sigur okkar voru Svíar þó langefstir af Norð- urlandabúum, því að þeir hefndu nú ófara okkar og unnu Búlgara 3—1 og var sá sigur síst of stór. í þeirri viðureign varð „Kasparov- baninn" Georgiev sérlega illa úti: Hvítt: Schneider (Svíþjóð) Svart: Georgiev (Búlgaríu) Sikileyjarvörn 1. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - a6. 6. f4 - e6, 7. Bd3 - Rc6. 8. Rf3 - Be7, 9. 0-0 - Rd7?! (Undarlegur leikur. Betra var 9. ... 0-0) 10. Khl - b5,11. Del - Bb7,12. Dg3 - 0-0.13. e5 - Rb4?! (Það var mjög varhugavert að taka vald af miðborðinu.) 14. f5! 14.... Rxe5? (Nauðsynlegt var 14. ... dxe5, þó að hvítur hafi samt sem áður mjög góð færi fyrir peðið eftir 15. fxe6 — fxe6,16. Re4 eða 16. Bh6.) 15. Rxe5 — dxe5,16. Bh6 Nú rann upp ljós fyrir Búlgar- anum og hann gafst upp án þess að bíða eftir flugeldasýningunni 16.... Bf6,17. Bxg7! - Bxg7,18. f6 og svartur verður að gefa drottn- inguna til þess að forðast mát'. Þá hefði 16. ... g6 verið svarað með 17. fxg6 — hxg6, 18. Bxg6! Júgóslavar unnu 3—1 sigur yfir Bandaríkjunum og fengu sann- kallaðan óskabyr er fyrstaborðs- manni Bandaríkjamanna, rússn- eska flóttamanninum Lev Alburt urðu á ótrúleg mistök snemma skákar: Hvítt: Ljubojevic (Júgóslavíu) Svart: Alburt (Bandarikjunum) Aljekín-vörn 1. e4 - Rf6, 2. e5 - Rd5. 3. d4 - d6, 4. Rf3 - g6, (Þetta afbrigði hefur lengi haft slæmt orð á sér, en Alburt er líklega mesti sérfræðingur í Alj- ekín-vörn þannig að hann ætti að hafa grafið eitthvað upp.) 5. Bc4 - Rb6, 6. Bb3 - Bg7. 7. Rg5 - d5. 8. f4 - f6. 9. Rf3 - Bg4. 10. Rbd2 - Rc6. 11. c3 - Bh6?!, 12. h3 - Be6. 13. Rfl 13.... Dd7?? (Byrjendaafleikur sem sýnir hvað getur hent jafnvel stórmeist- ara í fremstu röð af þeir gæta sín ekki.) 14. f5 — Bxcl, 15. fxe6 — Dxe6, 16. Dxcl — fxe5, 17. dxe5 — Rxe5, 18. Rxe5 - Dxe5. 19. De3 - Dd6. 20. 0-0-0 - e5, 21. Rd2 - De7, 22. Hhel - e4, 23. Rxe4 - dxe4, 24. Dd4 og svartur gafst upp. Vesalings Alburt var settur í hvíld eftir þetta óhapp, enda mun hann hafa tekið tapið ákaflega nærri sér, en fram að þessu hafði hann teflt mjög vel á mótinu. Ungverjar unnu Englendinga 2 '/2 — 1 % í þessari umferð og Rússar Hollendinga 3—1, þannig að heldur dró saman með þessum tveim þjóðum sem virtust nú vera að byrja að skera sig úr. Staðan eftir 6 umferðir: 1. Ungverjaland 18Vi v. 2.-3. Svíþjóð og Sovétríkin 17 v. 4.-5. Júgóslavía og Tékkó- slóvakía 16% v. íslendingar voru í 12.—14. sæti með 14% v. ásamt Bandaríkjunum og Kólumbíu. ÞRAUT Á ÞRAUT OFAN Svo illa vildi til er blaðið á aðfangadag var í vinnslu að þrjár stöðumyndir af jólaskák- þrautunum víxluðust. Við þrjár þeirra var þannig rangur texti. Réttur texti við þessar þrjár er þannig: 2. A. Kalinin. 1973 Hvítur leikur og vinnur. (En ekki „hvítur leikur og heldur jafntefli," þvi eins og lesendur hafa e.t.v. komist að raun um vinnur hvítur þessa stöðu eða tapar henni!) 4. G. Kasparjan 1965 Hvitur ieikur og heldur jafn- tefli. (En ekki „hvítur mátar í tveimur leikjum". Að því máti hefði mátt leita ærið lengi). 5. V. Lieder 1976 Hvtiur mátar i tveimur leikj- um. (En ekki „hvítur leikur og vinnur". Það hefur vafalaust komið mörgum spánskt fyrir sjónir að eiga að finna erfiða vinningsleið fyrir hvít í stöðu þar sem hann er tveimur hrók- um og manni yfirj). Fyrir hönd Morgunblaðsins er beðist velvirðingar á mistökun- um sem áttu sér stað í jólaann- ríkinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.