Morgunblaðið - 03.01.1981, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1981
Peninga-
markaöurinn
GENGISSKRANING
Nr. 1 — 1. janúar 1981
Eining Kl. 12.00 Nýkr. Kaup Ný kr. Sala
1 Bandaríkiadollar 6,230 6448
1 Starlingapund 14,890 14,933
1 Kanadadollar 5^30 5451
1 Dönsk króna 1,0340 1,0370
1 Norsk króna 14026 14061
1 Sansk króna 1,4224 14265
1 Finnakt marfc 1,6224 1,6271
1 Franakur franki 1,3738 1,3777
1 Balg. franki 0,1973 0,1979
1 Sviasn. franki 3,5196 3,5299
1 Hollanak ftorina 2,9228 2,8313
1 V -þýikt mark 3,1010 3,1010
1 HMaklira 0,00670 0,00672
1 Auaturr. Sch. 0,4409 04482
1 Portug. Eacudo 0,1177 0,1190
1 Spénakur paaati 0,0786 0,0788
1 Japanakl yan 0,03000 0,03069
1 írakt pund 11,8190 114520
SDR (aóratðk dráttarr.) 30/12 74240 7,0457
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
1. janúar 1981.
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
6452 6473
1 Starfingapund 16479 16426
1 Kanadadollar 5,760 5,776
1 Dönsk króna 1,1374 1,1407
1 Norak króna 14229 14267
1 Saanak króna 1,5646 1,5692
1 Finnakt marfc 1,7846 1,7896
1 Franakur franki 14111 14155
1 Bolg. franki 04170 04177
1 Sviaan. franki 3,9715 34829
1 Hollonak ftorina 34150 34244
1 V.-þýzkt marfc 34999 3,5101
1 ttOlak iira 0,00373 0,00739
1 Auaturr. 8ch. 0,4916 0,4830
1 Portug. Eacudo 0,1295 0,1296
1 Spénakur paaati 0.0665 0,0067
1 Japanaktyan 0,03366 0,03376
1 irskt pund 12,9990 13.0372
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparisjóðsbækur..35,0%
2. 6 mán. sparisjóösbækur ....36,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5%
4. Vaxtaaukareiknmgar, 3 mán...40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.48,0%
6. Ávtsana-og hlaupareikningur..19,0%
7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
l°Tsvextir)
1. Víxlar, forvextir ..................34,0%
2. Hlaupareikningar................... 36,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afuröalán . . 29,0%
5. Lán meö ríkisábyrgð.................37,0%
6. Almenn skuldabréf...................38,0%
7. Vaxtaaukalán........................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf......... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán................4,75%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafurða eru verðtryggö
miðað viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjööur starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 65 þúsund
nýkrónur og er lánið vísitölubundiö
meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu
2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en
getur veriö skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veö er í
er Irtilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild
aö lífeyrissjóðnum 48.000 nýkrónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lánið 4 þúsund ný-
krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5
ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2
þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö-
ungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er
lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrón-
ur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt
þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö-
ung sem líður. Því er í raun ekkert
hámarkslán í sjóðnum. Fimm ár
veröa aö líöa milli lána.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravítitala var hinn 1. janú-
ar síöastliöinn 206 stig og er þá
miöaö viö 100 1. júní’79.
Byggingavísitala var hinn 1. janú-
ar síöastliöinn 626 stig og er þá
miöaö við 100 í október 1975.
Handhafatkuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Svæði á Suðurlandi, þar sem helmingur húsa eða meira gjörféll i jarðskjálftum 1706, 1732, 1734, 1784, 18% og 1912. Kortið gerði
Sveinbjörn Björnsson jarðeðlisfræðingur og birtist það i skýrslu vinnuhóps almannavarnaráðs.
Hljóðvarp kl. 20.40:
Suðurlandsskjálfti
Á dagskrá hljóðvarps Lj 2Ó.40
er þáttur serú nefn'ist Suður-
lar.usskjálfti og fjallar um hugs-
anlegar jarðhræringar á Suður-
landi. Sagt er frá rannsóknum
sem gerðar hafa verið á skjálfta-
svæðinu og helstu viðbrögðum
við jarðskjálftum. Umsjón: Jón
Halldór Jónasson og Brynjar
Örn Ragnarsson.
— Þarna er bæði fjallað um
jarðskjálfta almennt og einnig
Suðurlandsskjálfta, sagði Jón
Halldór — en slíkir skjálftar
hafa komið að meðaltali einu
sinni á 100 ára fresti síðustu
aldirnar síðast 1912. Við byrjum
á því að fá í þáttinn jarðeðlis-
fræðing, Sveinbjörn Björnsson,
sem útskýrir eðli jarðskjálfta.
Síðan ræðum við við byggingar-
verkfræðing um fyrirbyggjandi
aðgerðir við byggingu mann-
virkja og loks fáum við til okkar
Guðjón Petersen, framkvæmda-
stjóra Almannavarna og hann
fjallar um það hvernig bregðast
eigi við þegar jarðskjálfti verð-
ur. Þungamiðja þáttarins er að
fræða fólk en ekki hræða. Ég vil
geta þess, að í sambandi við gerð
þáttarins fórum við til Selfoss og
spurðum fólk um hugsanleg við-
brögð þess í jarðhræringum, og
það var áberandi hvað margir
töldu sig ekki geta gert neitt
undir slíkum kringumstæðum.
Útvarp Reyklavfk
L4UG4RD4GUR
3. janúar
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð. Tónl.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tiikynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Ása
Finnsdóttir kynnir
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Vatnið.
Barnatimi í samvinnu við
nemendur þriðja bekkjar
Fósturskóla íslands. Stjórn-
andi: Inga Bjarnason.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar
SÍODEGIO
14.00 t vikulokin
Umsjónarmenn: Ásdís Skúla-
dóttir, Áskell Þórisson,
Björn Jósef Arnviðarson og
óli H. Þórðarson.
15.40 íslenskt mál
Gunnlaugur Ingólfsson
cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb; — XII.
Atli Heimir Sveinsson fjallar
um sinfóniu Mahlers.
17.20 Þetta erum við að gera
Börn í Hliðaskóla i Reykja-
vik gera dagskrá með aðstoð
Valgerðar Jónsdóttur.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Einar Benediktsson
skáld i augum þriggja
kvenna. í þriðja og siðasta
þætti talar Björn Th. Björns-
son við Árnýju Filippusdótt-
ur. Samtalið var hljóðritað á
aldarafmæli Einars 1%4 og
hefur ekki birzt fyrr.
20.10 Hlöðuball
Jónatan Garðarsson kynnir
ameríska kúreka- og sveita-
söngva.
20.40 Suðurlandsskjálfti
Þáttur um hugsanlegar jarð-
hræringar á Suðurlandi.
Sagt er frá rannsóknum sem
gerðar hafa verið á skjálfta-
svæðinu, og helztu viðbrögð-
um við jarðskjálftum. Um-
sjón: Jón Halldór Jónasson
og Brynjar örn Ragnarsson.
21.30 íslenzk popplög 1980
Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns ólafssonar Indiafara
Flosi Ólafsson leikari les
(26.).
23.00 Danslög (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
SKJÁNUM
LAUGARDAGUR
3. janúar
16.30 íþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Lassie.
Tólfti og næstsiðasti þátt-
ur. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Löður.
Þetta er siðasti þátturinn
að sinni, og er hann tvöfait
lengri en venjulega.
Þýðandi Ellert Slgur-
björnsson.
21.25 Götóttu skórnir.
Bresk dansmynd i léttum
dúr, byggð á hinu þekkta
Grimms-a-vintýri um prins-
essurnar sem
dansfíknar, að þær siitu
upp til agna nýjum skóm á
hverri nóttu.
Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
22.15 Grcifafrúin.
(Die marqui.se von O.)
Þýsk-frönsk biómynd frá
1976, byggð á skáldsögu
eftir Heinrich von Kleist.
Leikstjóri Eric Rohmer.
Aðalhlutverk Edith Clcver.
Bruno Ganz. Peter Lhr og
Edda Seippel.
Sagan hafest árið 1799.
Rússneskur her ryöst með
ránum og rupli inn i Ítaliu.
Greifafrúin af O... dvelst í
virki, þar sem faðir hennar
er herstjóri. og því ná
Rússarnir á sitt vald eftir
harða baráttu.
Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
voru svo 23.50 Dagskrárlok.