Morgunblaðið - 03.01.1981, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1981
í DAG er laugardagur 3.
janúar 1981, sem er 3.
dagur ársins 1981, ellefta
vika vetrar. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 04.41 og síö-
degisflóð kl. 16.52 — sól-
arupprás í Reykjavík kl.
11.17 og sólarlag kl. 15.48.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.33 og
tunglifr í suöri kl. 19.10.
(Almanak Háskólans).
Drottinn hefir þóknun i
þeim, er óttast hann,
þeim er bíóa miskunnar
hans. (Sáim. 147,11.).
1 KROSSGÁTA
LÁRÉTT — 1. ákeera, 5. skortur.
6. Dani, 7. sex, 8. byggja, 11.
einkennisstafir. 12. kruhha. 14.
ýlfra. lfi. þjól.
LÓÐRÉTT — 1. með stifkrampa.
3. rándýr. 3. keyri. 4. opi, 7. kyrr
sjór. 9. hlifa. 10. ifeð. 13. æpir, 15.
samlÍKKjandi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT — 1. Sæmund. 5. an, 6.
aftaka. 9. pat, 10. rr. 11. VL, 13.
háf. 13. Ottó. 15. ótt. 17. dónana.
LÓÐRÉTT — 1. skapvond, 2.
matt. 3. una. 4. djarfa. 7. falt. 8.
krá. 12. hóta. 14. tón. lfi. tn.
Þessir vinir; Óskar Sveinsson <>g Björgvin S. Sighvats-
son, efndu til hlutaveltu að Kríuhólum 2 i Breiðhoits-
hverfi, til ágóða fyrir Krabbameinsfélag tslands. —
Þeir félagar söfnuðu 25.000 krónum.
| FRfeTTIR
Það var á Veðurstofunni
að heyra i gærmorgun að
norðaustan áttin myndi ná
völdum á landinu a.m.k. i
biii. Spáð var áframhald-
andi frosti um land allt.
Hér i Reykjavik var 6 stiga
frost i fyrrinótt, en kaldast
á lágiendi var á Staðarhóii
i Aðaldal minus 21 stig, og
18 stiga gaddur var á
Nautabúi. — Mest frost á
landinu var á Gríms-
stöðum. minus 24 stig.
Mest úrkoma var á Sauða-
nesi og Kirkjubæjar-
klaustri 4—5 millim.
Almanak Háskólans — Ár-
ið 1981 er fyrsta ár eftir
hlaupár og annað ár eftir
sumarauka, segir á titil-
blaði Almanaks Háskólans
um þetta nýja ár sem geng-
ið er í garð. Þar segir og að
á hinu nýbyrjaða ári muni
hvorki sólmyrkvar né
tunglmyrkvar á árinu sjást
af landi hér. Sólmyrkvar
verða tveir; hringmyrkvi og
almyrkvi. Hann sést austur
í Mið-Asíu og verður 31.
júlí. Þorsteinn Sæmunds-
son við Raunvísindastofnun
Háskólans bjó almanakið
til prentunar eins og reynd-
ar allmörg undanfarin ár.
Sjálfsbjörg Fél. fatlaðra í
Reykjavík heldur jóla-
skemmtun á morgun
sunnudaginn 4. janúar kl.
15 á fyrstu hæðinni í Há-
túni 12. Hver félagsmaður
er beðinn að hafa meðferðis
smájólaglaðning í pakka —
ekki mjög verðmætan. Jóla-
gestir koma í heimsókn. Svo
verður kaffi borið fram.
Bíinúmerahappdrætti Á
Þorláksmessu var dregið hjá
borgarfógeta í bílnúmera-
happdrætti Styrktarfélags
vangefinna. Eftirtalin númer
Skatta-Gámur. — Jólasveinn ársins!
hlutu vinning 1. vinningur
Volvo 345 GL, ÁRGERÐ 1981
G-15481. 2. vinningur Datsun
Cherry GL, árgerð 1981 M-
425. 3.—10. vinningur bifreið
að eigin vali, hver að upphæð
gkr. 3,4 milljónir: A-7623,
G-1509, G-5329, R-17695, R-
32972, R-36569, R-38175 og
U-1343.___________________
| frA höfwinni 1
Á nýársdag komu til Reykja-
víkurhafnar að utan Stuðla-
foss og Arnarfell. Þann dag
lagði Skaftafell af stað áleið-
is til útlanda, en togararnir
Karlsefni og Viðey héldu
aftur til veiða. Dettifoss fór
áleiöis til útlanda. í fyrrinótt
fóru á ströndina: Jökuifell,
Stapafell og Suðurland. Lítið
olíuskip kom með benzín-
farm. í gærmorgun kom
fyrsti Reykjavíkurtogarinn af
veiðum á nýbyrjuðu árL Var
það BÚR-togarinn Bjarni
Benediktsson. sem var með
um 100 tonna afla, þorsk, ýsu
og karfa, eftir erfiða veiðiför.
| ME88UH |
Bústaðakirkja: Guðsþjón-
usta á morgun sunnudag 4.
janúar kl. 2 síðd. Fermdur
verður Jökull Tómasson
(Karlssonar) Hólavallagötu 7
Rvík. Organisti Guðni Þ.
Guðmundsson. Sr. Ólafur
Skúlason.
Kirkja Óháða safnaðarins:
Áramótamessa verður á
morgun sunnudag kl. 2 síðd.
Jólatrésfagnaður fyrir börn í
Kirkjubæ verður kl. 15. Sr.
Emil Björnsson.
Grund eili- og hjúkrunar-
heimili: Guðsþjónusta verður
á morgun sunnudag kl. 10
árd. Sr. Þorsteinn Björnsson
prédikar.
KFUM og K: Fórnarsam-
koma verður annað kvöld,
sunnudag kl. 20.30 að Amt-
mannsstíg 2. Benedikt Arn-
kelsson talar.
Arnad
HEILLA
85 ára er í dag, 3. janúar,
Guðmundur Ágúst Jónsson
fyrrum bifreiðastjóri, Linn-
etsstíg 9B, Hafnarfirði. Hann
er nú vistmaður að Sólvangi.
Kona hans er Elísabet Ein-
arsdóttir, sem einnig er
Hafnfirðingur.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík
dagana 2. janúar til 8. janúar, aö báóum dögum
meötöldum, veröur: í Vetturbæjar Apóteki. En auk þess
er Háaleitia Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Slyaavaróatofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allar
sólarhringinn.
Ónæmiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndaratöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum tíl klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888
Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands í Hellsuverndar-
stööinni viö Barónstíg: laugardaga og helgidaga kl.
17—18.
AKUREYRI Vaktþjónusta Apótekanna. vaktvikuna 29
desember til 4 janúar. aó báóum dögum meötöldum, er í
STJÖRNU APÓTEKI, en meö þeirri breytingu þó aö
AKUREYRAR APÓTEK hefur vaktþjónustuna nýársdag.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoes: Selfoes Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum. Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar. Landapltalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 tll kl. 20 Barnaapitali Hringaina: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 tll
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn:
Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hatnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Gronaáadaild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 —19.30. — Hoilau-
yerndaratööin: Kl. 14 til kl. 19.
Faöingarheimili Reykjavíkur Alta daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Klappaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl.
17. — Kópavogshaelió: Efllr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á
helgidögum. — Vífilaataóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði:
Mánudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
SÖFN
Lendsbókaeefn íslanda Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalír eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna hr\.ia-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, síml
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö f Bústaóasafni, sími 36270.
Viökomustaóir víösvegar um borgina.
Bókeeefn Seltjernamees: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þriójudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Ameríeke bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudug til
föstudags kl. 11.30—17.30.
býzka bókeeefnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbæjereefn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Áegrímeeefn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ökeypis.
Sædýrasefnió er opió alla daga kl. 10—19.
TaNtnibókasafnió, Skipholti 37, er opió mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
Höggmyndeeafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaqa, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Lteteeefn Einere Jónseoner: Lokaö f desember og
janúar.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
tíl kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til
lokunartfma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfmi á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaóíö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaóió almennur tími). Sfmi er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opín mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Sfmlnn 1145.
Sundleug Kópevogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er
41299.
Sundleug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088.
Sundleug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á heigidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoó borgarstarfsmanna.