Morgunblaðið - 03.01.1981, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sandgerði
Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Sandgeröi.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7609
og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033.
MSiglingarklúbbur
— starfsmaður
Staöa forstöðumanns Siglingaklúbbsins
Kópanes er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 9. jan. nk. Usóknum
sé skilað á eyðublöðum sem liggja frammi á
Félagsmálastofnunni Álfhólsvegi 32 og eru
þar jafnframt veittar nánari uppl. um starfið.
Til greina kemur að skipta starfinu annars
vegar, kennsla og umsjón siglinga á sumrin
hinsvegar, viöhald á bátum og eftirlit með
húsnæði klúbbsins á vetrum.
Tómstundaráð Kópavogs.
Afgreiðslustarf
Vanan starfskraft vantar til afgreiðslu í
kvenfataverzlun. Vinnutími kl. 12—6.
Umsóknir óskast sendar til augl.deildar Mbl.
sem fyrst merktar: „Kvenfataverzlun —
3066“.
Fiskvinna
Viljum ráða starfsfólk í allar greinar fisk-
vinnslu. Unniö eftir bónuskerfi í öllum
greinum. Fæöi og húsnæði á staðnum.
Uppl. í síma 97-8204 og 97-8207
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga.
Fiskiöjuver, Höfn Hornafiröi.
Mosfellssveit
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja-
byggö. Uppl. hjá afgreiöslunni í Reykjavík,
sími 83033.
[ioruwmM&Mfo
Starfskraftur
óskast til afgreiðslustarfa nú þegar.
Æskilegur aldur 20—35 ára.
Uppl. í versluninni mánudaginn 6. janúar frá
5—6.
Árbæjarhverfi
Barngóð manneskja óskast til að annast
heimili milli kl. 10 og 14 þrjá daga í viku, fram
til vors.
Uppl. í síma 73311 eftir kl. 5. Góö laun í boöi.
Vélstjóra matsvein
og beitingamenn
vantar á línubát.
Uppl. í síma 8250 eða 8062 Grindavík.
Sendill óskast
á skrifstofu blaðsins. Vinnutími kl. 9—12 f.h.
Upplýsingar á skrifstofu, sími 10100.
fWí>r§iwM$iMð>
Verkstæðisvinna
Bifvélavirkjar eða vélvirkjar vanir viðgerðum
Scania eða annarra stórra vörubifreiða
óskast.
Upplýsingar í síma 20720, eöa á verkstæðinu
að Reykjanesbraut 10.
ISARN hf.
Atvinna
Bæjarskrifstofurnar á Seltjarnarnesi
Óskum eftir að ráða starfsmann til póstaf-
greiðslu, símavörslu og vélritunarstarfa frá 1.
febrúar n.k.
Upplýsingar um starfið gefa bæjarstjóri og
bæjarritari.
Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi.
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
radauglýsingar
raöauglýsingar
raöaugiýsingar
fundir — mannfagnadir
Áramótaspilakvöld
Varöar
Spilakvöldiö veröur haldiö aö Hótel Sögu sunnudaginn 4. janúar nk.
Húsiö opnaö kl. 20.
Aö venju veröa mjög glæsilegir vinningar.
Netndin.
ýmislegt
i
Vertíöarbátur til leigu
Til leigu er 80 lesta eikarbátur til neta-, línu-
eða togveiða.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 10. janúar
merkt: „Vertíðarbátur — 3096“.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
tP
Þl AtCLYSIR I M AI.LT
LAM) ÞECAR Þl ALC-
LYSIR I MORCINBLADIM
Auglýsing
um próf fyrir skjalaþýðendur og dómtúlka
Þeir sem öölast vilja réttindi sem skjalaþýð-
endur og dómtúlkar, eiga þess kost að
gangast undir próf, er haldin verða í febrúar
nk„ ef næg þátttaka fæst.
Umsóknir skal senda dóms- og kirkjumála-
ráðuneytinu fyrir 31. janúar á sérstökum
eyðublööum sem þar fást.
Við innritum í próf greiði próftaki gjald, er
nemur helmingi gjalds fyrir löggildingu til að
verða dómtúlkur og skjalaþýðandi. Gjaldið,
sem nú er nýkr. 183,00 er óafturkræft, þó
próftaki komi ekki til prófs eða standist það
ekki.
Dóms- og kirkjumálaráöuneytið,
29. desember 1980.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
O Sl Sti 598116 Rh. I kl. 18.00
Þátttaka tilk í □ laugard 3. jan.
kl. 16—18.
Krossinn
Æskulýössamkoma aö Auö-
brekku 34 Kópavogi kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Félagiö Anglía tilkynnír:
Laugardaginn 10. janúar kl.
14—17 er barnaskemmtun té-
lagsins haldin aö Síöumúla 11.
Aögöngumiöar seldir viö inn-
ganginn og kosta nýkr. 10. Á
sama staö sama dag 10. janúar
kl. 21.00 heldur félagiö disko-
dansleik meö .Italian supper'.
Húsiö er lokaö kl. 22. Dansaö til
kl. 2. Aögöngumiöar seldir I
versl. Veiöimanninum Hafnar-
strætl og kosta nýkr. 50. Anglía
félagar fjölmenniö á þennan
síöasta dansleik vetrarlns.
Stjórn Anglía
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 4.1. kl. 11:
Nýáraferö suóur meö sjó í fylqd
meö séra Gísla Brynjólfssyni.
Komiö veröur í Útskálakirkju.
Verö 50 nýkr. frítt f. börn m.
fullorönum. Fariö frá B.S.i. vest-
| anveröu (I Hafnarf v. klrkjugarö-
inn).
Útivlst
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
____ ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferö 4. janúar kl. 13:
Skíöaganga á Hellisheiöi Farar-
stjórl: Tryggvi Halldórsson. Verö
nýkr. 40.-. Farlö frá Umferðar-
mlöstööinnl austanmegin Far-
miöar v/bíl.
Feröafélag Islands
Utskurður
Útskuröarnámskeiö veröur
haldiö aö Lindargötu 10. eflir
áramót. Uppl. í s: 28405 e. kl.
19.00
húsnæöi
í boöi
Hafnir
Tll sölu nýtt 120 term. einbýlis-
hús úr steyptum einingum. Full-
búlö aö mestu Verö 42 millj.
Fastelgnasala Vilhjálms Þór-
hallssonar. Vatnsnesvegl 20,
Keflavík. sfmi 1263 og 2890.