Morgunblaðið - 03.01.1981, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1981
racHnu-
ípá
HRl,TURINN
Uil 21. MARZ—lS.APRlL
Vandamálin eru til þesti art
sÍKrast á þeim. ekki til þess
að íresta þeim.
NAUTIÐ
20. APRfL-20. MAf
l'að er um að tíera að hafa
hemil á skapi sinu hvað sem á
gengur.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
l>ú skalt ekki hika við að
taka Kóðu tilhoði um nýja
atvinnu.
IÍKÍ krabbinn
<9* 21. JÚNl—22. JÚLf
Framtiðaráa'tlanir þinar eru
ekki I sem bestu laKÍ. Það er
kumtnn timi til þess að
endurskoða sinn huK-
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÍIST
l>ú fserð skemmtileKt hréf I
daK. annars verður þetta
ósköp venjuleKur daKur.
MÆRIN
23. ÁGÍIST—22. SEPT.
AthyKlin mun sennlleKa bein-
ast að þér seinni hluta daKs-
ins.
6*0 VOGIN
W/irrá 23.SEPT.-22.OKT.
Láttu timann ekki hlaupa frá
þér. framkvæmdu eitthvað af
viti.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
Einhverjar smá tafir verða
hjá þér í daK. láttu það samt
ekki draKa úr þér allan
kraft.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
l>etta er upplaKður daKur til
þess að ræða ýmis vandamál
við vini ok kunninKja.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19. JAN.
Þeir sem hafa i hyKKju að
skipta um atvinnu ættu að
drífa sík i það sem fyrst.
VATNSBERINN
20.JAN.-18. FEB.
Þetta verður annasamur daK
ur ok þú verður að skipu-
leKKja hann vel ef vel á að
fara.
^ FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
VinnufélaKÍ þinn mun reyna
að Kera þér lífið leitt í daK.
Vertu heima við I kvóld.
OFURMENNIN
SróvP/A/r
.ÞAKK/R'.
/C4RI JtOMMAVS. J-OA ÁfoS oG
-ySf/ ÖLATS H4ÞA VER/B AAXKÐ
AF pg/M Möf/Ht/n SHM 1//VNO
SKMmDAKVErk a KJAKA/OMKU-^
' VERJNV
?? ~1/fpjuj vehda \
’8 Pr t (lAUA,/NVAN j
** vl- \ -r/MA ' 71
z-t Hu veKt> ec a»
V/St UM At> KAKL VfHO/
/ KLEFAMUM. Tm. pest AD
Hesrst ab-cAta //amm,
O. ÁAOSMS/ /
CONAN VILLIMAÐUR
SMÁFÓLK
Þakka þér fyrir.
Ég var að taka eftir
nokkru i sambandi við
þetta herbergi.
Það bráðvantar mistil-
tein...
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
I þriðju jólaþrautinni gaf
suður en austur-vestur voru á
hættu.
Norður
S. Á86
H. ÁD5
T. 764
L. ÁDG9
Suður
S. 2
H. KG108742
T. K93
L. 106
Suður opnaði á 3 hjörtum,
vestur sagði 3 spaða og norður
sagði lokasögnina, 4 hjörtu.
Útspil spaðakóngur.
Sé spilað beint af augum er
fyrsti slagurinn tekinn með ás,
síðan tveir til þrír slagir á
tromp og þvínæst lauftíunni
svínað. Austur getur þá tekið
á kónginn, spilað tígli og allt
veltur á hvor á tígulásinn.
Vestur Norður S. Á86 H. ÁD5 T. 764 L. ÁDG9 Austur
S. KD10753 S. G94
H. 6 H. 93
T. ÁD10 T. G852
L. 752 L. K843
Suður S.2 H. KG108742
T. K93 L. 106
Og ef austur hefur hugsun á
að spila tígulgosanum er allt í
voða. Vörnin fær 3 slagi á
tígulinn, 1 niður.
Þessi ósköp má koma í veg
fyrir. Vestur fær einfaldlega
að eiga fyrsta slaginn á spaða-
kónginn. Næsta slag tekur
sagnhafi, tekur síðan tvo slagi
á tromp með kóng og drottn-
ingu, lætur lauf af hendinni í
spaðaásinn, tekur á laufás og
spilar laufdrottningu. Sama
verður hvað austur gerir. Láti
hann kónginn, trompar suður
og trompásinn verður inn-
koma á blindan svo láta megi
tvo tígla í lauf blinds. Ellefu
slagir mættir. En ef austur er
nískur og geymir kónginn þeg-
ar drottningunni er spilað þá
lætur suður tígul, fær slaginn,
spilar áfram laufunum og aft-
ur fást ellefu slagir.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
1 undanrásum ungverska
meistaramótsins 1980 kom
þessi staða upp í skák þeirra
Edöcs og Perenyi, sem hafði
svart og átti leik.
34. ... e3+!!, 35. Hxg6 -
Hcl+, 36. Kb2 - e2 (Nú
gengur 37. Rxe2 ekki vegna
H8c2 mát. Hvítur er því varn-
arlaus við hótunum svarts, 37.
... Hbl+, 38. Kxbl — el=D+ og
mátar og 37. ... el=D.) 37.
Hg8+ — Kxg8 og hvítur gafst
upp.