Morgunblaðið - 03.01.1981, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1981
Helgi Olafsson kjörinn
íþrottamaður Kopavogs
Skákmeistarinn HcIkí Ólafs-
s«n var kjörinn íþróttamaöur
ársins 1980 í KópavoKÍ. en þaö er
RotaryfélaK Kópavojrs sem velur
íþróttamann ár hvert. Helgi hef-
ur verið ört vaxandi skákmaður
siðustu árin. þannÍK náði hann
þeim áfanKa 1978. að verða al-
þjóðleKur meistari.
HcIkí er unKur að árum. fædd-
ur 1956, meðlimur í TaflfélaKÍ
KópavoKs. Hann hefur víða kom-
ið við, en þrífst best í krinK um
hlaðamcnnsku. Er hann núver-
andi ritstjóri Tímaritsins Skák.
auk þess sem hann starfar hjá
Þjóðviljanum.
Skákferill Helga er
þessi í stuttu máli:
Skákmeistari Vestmannaeyja 1972
og 1973
Unglingameistari íslands 1970
Skákmeistari Reykjavíkur 1976 og
1977
Haustmeistari Taflfélags Reykja-
víkur 1975
íslandsmeistari 1978
Hraðskákmeistari Islands 1974,
1976, 1977 og 1979.
Unglingameistari Norðurlanda
1975
Alþjóðlegur meistari 1978
Keppti fyrir íslands hönd á
Ólympíuskákmótunum 1976, 1978
og 1980
Sigurvegari á 4 Helgarmótum
1980
Þátttakandi í Reykjavíkurmótum
undanfarin ár (síðast 1980)
Hefur keppt víða erlendis á al-
þjóðamótum.
Ljósm. Kristján.
• Helgi Ólafsson tekur við verðlaunum sinum úr hendi eins forráðamanna Rotaryklúbbs Kópavogs.
Dómarinn rotaðist
VESTUR-ÞÝSKUR knattspyrnu-
dómari að nafni Klauser, varð
fyrir skömmu fyrir því óhappi,
að verða fyrir þrumuskoti. Ilæfði
knötturinn dómarann í hnakk-
ann með þeim afleiðingum. að
Klauser rotaðist og vissi hvorki í
þennan hcim né annan i rúmar
þrjár mínútur. Þetta átti sér stað
i „Búndcslígulcik“ Armenia
Bielcfeldt ok 1860 Munchen.
Dómarinn var drifinn á sjúkra-
hús þar sem hann fékk fullan
bata. Annar línuvarðanna tók að
sér dómgæsluna og lærður línu-
vörður úr röðum áhorfenda hljóp
með línunni það sem eftir lifði
leiks. Þannig bjargaðist það. En
það sem mönnum þótti næstum
hlægilegt, var, að beint fyrir
framan þann stað þar sem Klaus-
er hné niður, er staðsett auglýsing
frá tryggingafélagi. Á skiltinu eru
menn hvattir til þess að næla sér
umsvifalaust í líftryggingu. Það
margborgi sig!
Gunnar Finnhjörnsson einn besti borðtennisleikari landsins sýndi
mikla keppnishörku i forgjafamótinu.
Gunnar Hall vann
forgjafarmótið
FYRSTA forgjafarmót borð-
tennisdeildar KR og jafnframt
fyrsta forgjafarmót, sem haldið
er á íslandi fór fram í íþrótta-
húsi Kennaraháskólans
28.12/80. Flest okkar besta
borðtennisfólk var meðal þátt-
takenda.
Mótið var allt spennandi og
féll þar úr margur meistarinn
fyrir sér lakari mönnum. Eng-
inn var unninn fyrirfram. um
það sá forgjöfin. Mót með þessu
fyrirkomulagi reynir mjög á
meistaraflokksmenn, þvi þeir
mega ekki gera mörg mistök
þegar þeir eru að spila við
mann með marga punkta i
forKjöf, Ketur sá munur verið
15 til 25 stig.
IJrslit urðu þau, að Gunnar
H. Hall Erninum vann Gunnar
Þ. Finnbjörnsson Erninum í
úrslitalcik 21 — 1 og 21 — 15.
Gunnar H. Hall var með 6 í
forgjöf en Gunnar Þ. Finn-
björnsson —13. Gunnar Þ.
Finnbjörnsson sýndi mikla
hörku í mótinu. var hann búinn
að leika sex lotur nær hvíldar-
laust er f úrslitaleikinn kom. í
þriðja til fjórða sæti urðu Krist-
inn Már Emilsson KR ok Krist-
ján Jónsson Víkingi.
I 5.-8. sæti urðu: Stefán
Konráðsson VíkinKÍ. Iljálmar
Aðalsteinsson KR. Sigurður
Guðmundsson Erninum, og
Gunnar Andrésson Fram.
Bikarleikur í Skemmunni
JÓLAFRll körfuknattleiks-
manna er nú lokið. í dag fer fram
einn leikur í bikarkeppni KKÍ.
Þá ma-tast á Akureyri lið Þórs ok
B-lið KR. Fer leikurinn fram í
SIGURÐUR BjörKvinsson Kefl-
víkinKur. mun að öllum líkindum
leika með liði ÍA á komandi
sumri f 1. deildarkeppninni i
knattspyrnu. Sigurður. sem er
baráttuglaður miðvallarleikmað-
ur. var lykilmaður í liði ÍBK
Gamlárshlaup
á nýju ári
Gamlárshlaupi ÍR, sem fram
átti að fara á gamlársdag. var
frestað vegna veðurs ok ófærðar,
en í ráði er að hlaupið fari fram á
morgun. sunnudaK- Ilefst hlaupið
við IR-húsið kl. 14.
Aðalfundur
AÐALFUNDUR frjálsíþrótta-
deildar ÍR verður haldinn að
Hótel Esju. fimmtudaginn 8.
janúar nk., kl. 20.30. Venjuleg
aðalfundarstörf.
Skemmunni og hefst hann klukk-
an 15.00. Þessi lið áttust við i
bikarkeppninni á síðasta keppn-
istímabili og bar þá B-lið
KR-inga sigur úr býtum.
fyrir fáum árum. en hefur reynt
fyrir sér í sænsku knattspyrn-
unni síðustu misserin. Hann verð-
ur í A áreiðanlega mikill styrkur,
enda komst hann um tima í
fslenska landsliðið.
- KK-
Sifíurður Björtfvinsson
leikur með ÍA
Guðmundur
leiðtogi
lyftingamanna
LYFTINGASAMBANDIÐ hélt
nýverið ársþing sitt og urðu þar
m.a. þær brcytingar, að kosinn
var nýr leiðtogi lyftingarmanna,
þar sem fráfarandi formaður
lyftingasambandsins, Ólafur Sig-
urgeirsson. gaf ekki kost á sér til
endurkjörs. Ilinn nýi formaður
sambandsins er Guðmundur Þór-
arinsson. sem er betur þekktur
fyrir störf sin i þágu frjáls-
iþrótta. Guðmundur hefur verið i
stjórn Lyftingasambandsins i
nokkur ár. Mikil gróska hefur
verið i lyftingaiþróttinni á sið-
ustu árum. einkum á þvi ári sem
nýliðið er.
Sigurður Björg-
vinsson í IA?
Irlandslið KR
mætir Suður
nesjaúrvalinu
STÓRLEIKUR verður f körfu-
knattleik i hinu glæsilega
íþróttahúsi i Keflavik i dag.
Hefst hann klukkan 14.00. Þá
eigast við lið KR, styrkt af þeim
Andy Fleming úr IR og Pétri
Guðmundssyni. eða með öðrum
orðum: írlandslið KR. og suður-
nesjaúrval. Hér ætti að geta orðið
um hörkuviðureign að ræða. enda
mjög liðtæk lið á Suðurnesjum.
m.a. UMFN sem er lang efst í
úrvalsdeildinni og lið ÍBK, sem
er annað tveggja efstu liða 1.
deildarinnar.